Njörður - 21.02.1919, Qupperneq 1

Njörður - 21.02.1919, Qupperneq 1
NjörOur. -»5í Ritstjóri: síra fíuðm. Guðmundsson. iy. im. ísafjörður, 21. febrúar 1919. S. Að sjá sm sig. Langfc er síðan íslendingum hefir vegnað jafn vel að flesfcu eins og síðustu 50—60 árin. Naumasfc hefir nokkru sinni, af landsstjórnar hálfu, verið lagfc meira kapp á að bæta hag landsbúa, heldúr en gjört hefir verið siðan Alþing fékk löggjafarvald. Sultur og kuldi ríkir skemmri tima í einu og óvíðar en áður fyrri; fróðleikslöngun manna er betur og jafnar svalað og mannfrelsi hefir nálega í öllum greinum auk- ist stórlega. Augu flestra opnast betur og betur fcil að sjá gæði láðs og lagar og margra hendur styrkjast og verða hagari fcil að færa sér þessi gæði í nyt. Menn eru, sem befcur fer, hættir að tönglast á öðrum eins orðum og t. d.: „Vort kalda og hrjóstr- uga landu. — „Vór erum fáir, fá- tækir smáiru, o. s. frv. Menn eru hættir að síberja lóm- inn. Þetta er gofct og blessað. En hvað líður ánægjunni með lifið? Er hún miklu meiri? Hvað líður ættjarðarástinni? Er hún almennari, heitari, hreinni? Hvað líður eigingirninni? Er hún minni? Hefir mannástiu vaxið og sið- irnir batuað og fegrast? Þessar og því likar spurningar er vert að athuga. Undir úrlausn þeirra er það komið, hvort vér getum vonglaðir leitt næstu kynslóð úr hlaði, eða verðum að horfa með ugg og kvíða fram á feril hennar. Þróisfc ánægjan og með henni lifslöngun og fjör til nytsamlegra etarfa, má vænta, að stærra og stærra verði stikað á vegi verk- legra framkvæmda. Vaxi ættjarðarástin og göfgist, tekur stjórnarfarið bótum. Ef mannásfc glæðist verður bet- ur og befcur hlynt að aumum og meir lögð sfcund á að afsfcýra böli. Alt þetfca mundi stuðla að því, að hér yrði betra og befcra að vera effcir þvi sem stundir liða og þá gæti sérhver Tslendingur hallað rólegur höfði að moldu þegar að honum kemur. En só þessu annan veg háttað og eigingirnin fari stórvaxandi í landinu, frá því sem var fyrirsvo sem 40—50 árum; ef lótfcúð þróasfc og siðir fara sísfc batnandi, þá veit annan veg við. Þá er dapurlegfc um að lifcasfc. Ekki ætla ég mér í þetta sinn, að svara neinum af þessura spurn- ingurn, en drepa vil ég á nokkur atriði, sem hafa talsverða þýðingu ef þeim skyldi svara. Samanburður á ánægju manna nú við það sem hún var t. d. fyrir 40 árum, er ekki auðveldur, en þar sem ég þekki best til virðist hún síst vera meiri. Fleira er til gleðskapar í stærri þorpunum, en liklega færra sum- staðar í sveifcunum. Svo er langt frá, að allur gleð- skapur sé vottur um ánægju. Sumar skemtanir, hver veit hve margar, eru sóttar úfc úr leiðindum og auka engu við unun eða ánægju lífsins. — — — Man ég þá tíð, er fólkið streymdi af landi burfc fyrir norðan. Sumfc af því þekti ég; meðal þess voru ágæt mannsefni, konur sem karlar. Marga þeirra rak það mest úr landi, að þeir örvæntu að geta unnið hór nokkurt gagn. En það gagn, er þeir þráðu að vinna, var fremur annara en þeirra eigið. Kært, ef til vill kærast af öllu, hefði þeim verið að gagna sinni sveit, en er þess sýndist varnað, fóru þeir og ásettu sór að nema land og sníða lífinu þar hinn besta og fegursta stakk. Þessir unnu ættjörð sinni af al- hug, en þeir viltust af réttri leið, og lentu í trölla höndum. ðiý liomið £ verslun Guðrúnar Jönasson allskonar hreinlætisvörur, sömuleiðis stórfc úrval af barna- leikföngum og margt fleira. <"">11 um þeim sem sýndu hlutfcekn- ingu við fráfall og jarðarför föður okkar ólafs sál. Ólafssonar, sem andaðist 12. þ. m., votfcum við hórmeð innilegt þakklæti. ísafirði, 19. febrúar 1919. Halldór Ólafsson Magnús Ólafsson. Siðan þetta gjörðist hafa menn fengið ljósari skHning á því, sem kalla má að þeir eigi heimtingu á hjá ættjörð sinni, en flestum dylst eins og fyr hvað þeir skulda henni. Ofmörg íslands barna eru sem keipótfcir. krakkar, nema verra sé. Heimta alt með frekju, en launa illu eður engu. — — — — — Snemma heyrði ég og nam orð- tækið: „Hver er sjálfum sér næstur“. Eg hef ávalt skilið svo, að i því feldist afsökun á þeirri yfirsjón, að vanrækja annara hag. Mætfci kalla það spakmæli eigin- girninnar, en lífsregla var það ekki talin. — — — — — — — Um langt skeið var ungum kend þessi lífsregla: „Elskaðu guð og gjörðu gofct, geym vel æru þínau. Erfitt gekk inörgum að fylgja henni, en flestir hörmuðu það. A síðustu árum virðist ný lífs- regla komin til sögunnar, sú: „Að sjá um sig“. Hugmyndin er vitanlega forn og föst í holdi og blóði, en það er nýfct, að fcaka hana upp sem lífsreglu. Víst mun mörgum Ijúft og létt henni að fýlgja, en öllum mætti

x

Njörður

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Njörður
https://timarit.is/publication/200

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.