Njörður - 21.02.1919, Blaðsíða 4

Njörður - 21.02.1919, Blaðsíða 4
8 NJÖRÐUR. I»akkarorð. Alúðarfylstu þakkir vottum við öllum þeim er veittu okkar kæru systur og tengdasystur Önnu sál. Kristjánsdóttur hjálp og hjúkrun f banalegunni, og sýndu hluttekn- ingu við fráfall hennar og jarðarför. Ísaíirði. { febr. 1919. Sveinbj. Kristjánsson, Daníelvta Brandsdóttir, Bjarni Kristjánsson, Ólína Ouðmundsdóttir. Til sölvu Hús með lóð á Naustunum fæst með góðu verði. Semja má við Jón Halldórsson þar. Hjá B. P. Þórarinssyni fæst: ísl. smjör á kr. 3,75. Óhnoðaður mör á kr. 2,00. Hnoðaður mör á kr. 2,15 og Tólg á kr. 2,25. * 2 hross og snemhær kýr er til sölu í næstu fardögum hjá Guðm. Reginbaldssyni Kleifum í Skötufirði. Tólg. I sölubúð Bökunarfélagsins fæst tólg, spikfeit; ágæt með volgu rúgbrauði. Böknnarfe'lag ísfirðinga Silíurgötu 11 selur ágætar kringlur og enn betri tvíbökur. Mór til sölu sérlega góður, leir- og moldar-laus, líka skraufþurr. Nánari upplýsingar í verzlun Björns Gnftinundssonar. Kristján Arinbjarnarson settur héraðslæknir. Tangagötu 23. Heima til viðtals kl. 10 til 12 f. h. og 5—6 e. h. virka daga en holga daga kl. 10—12 f. h. Pentsmiðja Njarðar. Aðalfundur B51x\xnarfélags Isfiróinga verður haldinn laugardaginn 22. febr. þ. á. Fundurin verður á Sólheimum og byrjar kl. 8 x/2 að kvöldi. ísafirði, 30. jan. 1919. Guðm. Guðm. eð Botníu fyf-ir jólin komu þessar vörur: Belg-kogarar, Prímusar, Vatnsfötur, Kasserollur, Gaskatlar, Matskeiðar 75 aura, Teskeiðar 60 aura, Strákústar, Trésleifar, Vaska- föt (príma), Servantakönnur (sekúnda), Kaffikönnur, Saumur 4” 3” 21/*” 2” 1 V2” 1” ®/4” °S V.”, Vasahnífar, Höfuðkambar á 50 aura, Vasaspeglar, Speglar frá kr. 1,20 til 18 kr., Handkústa, Áburðarbusta, Þvottaburstar, Naglbítar, Klaufhamrar, Vasahnífar mikið úrval, Gafl- ar sérstakir 4 álmaðir, Fiskihnífar, Kveikir, Beatris-brennarar, Primus- munnstykki, Hreinsinálar, Boer, Greisving (assorterað), Hamrar, Axir, Bátshakar, Ballestar-skúffur, Trébakkar, Sveifarborjárn, Penslai, Gólf- skrúbbur, Fægikústar, Þvottaskrúbbur, Hurðarhandföng, Fægiskúffur, Hurðarhengsli, Kaffikvarnir, Trékjullur, ítakhnífar (príma), Dolkar, Króliapör, Kolaskúffur, Dyraskrár, Eldhúslampar, Steikarapönnur, Myndarainmar, Sandpappír, Sagarblöð (príma), Skrúflyklar, Sagar- grindur, Kústsköft, Skrúfjárn, Steinbrýni, Stígvélaverndarar, Naglbítar, Tauklemmur, Þvottabretti, Hallamælir. Stemmijárn, Smellur, Mynda- bækur, Albúm á kr. 4,00—12,50, Þjalasköft, Stemmijárnasköft, lieykja- pípur, Skraddaraskæri, almenn- og broder-skæri. Ennfremur: Boxamjólk, Kaffi, Export, Melís, Púðursykur, Hveiti, Haframjöl, Kartöflumjöl, Sætsaft á 55 aura; Mör hnoðaður og press- aður, Tólg, Margarine, Plöntufeiti. Siviot-fatnaður á 100—120 kr. og ótal margt fleira. ■... Alt með lægsta verði í bænum eftir gæðum. Virðingarfylst. G. S. G\iðm-ULnLdsson. Silfurgötu 9. I sölubúð Bökunarfélags Isflrðinga. Silíurgötu 11 fást ýmsar nauðsynjavörur t. d. baunir, hrisgrjón, haframjöl, hveiti, melís höggvinn, ofnsverta, skósverta, skóreimar, blákúlur, blýantar. Ennfremur kartöflumjöl, eldspítur og súkkulaði Sumt dýrara, sumt ódýrara en annarstaðar. Flest betra, fátt verra, fæst eins og hjá öðrum. Likkistur fást nú og framvegis hjá undirrit- uðum trésmiðum í Hafnarstræti 33. ísafirði, 12. des. 1918. Jón H. Sigmundsson Jón Þ. Ólafsson. Verziun til sölu. Kaupmaður hér í bænum vill selja vörubirgðir sínar. Ritstiórinn vísar á.

x

Njörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Njörður
https://timarit.is/publication/200

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.