Njörður - 24.10.1919, Page 1

Njörður - 24.10.1919, Page 1
t Njöröur. -*3í Rltstjóri: síra Guðin. Guðmundsson. iy. im. ísafjörður, 24. októbor 1919. M 3. Áskorun. Samkvæmt ályktun bæjarstjórnar er skorað á alla sem útsvar eiga að greiða til bæjarajóðs á næstkomandi ári að hafa sent for- manni niðurjöfnunarnefndar, eigi síðar en 10. nóv.br. næsta, nákvæma skýrslu um eignir sínar og tekjur á yfirstandandi ári. ísafirði 22. oktbr. 1919. Nllurjöfnunarnefidin. Héðan í frá verða allar opÍDberar skemtanir í Goodtemplara- húsinu undir eftirliti lögreglunnar. ísafirði, 20. okt. 1919. Húsnefndin. vTeg hefi opnað búð i húsi Gfuðbiartar beykis og sel þar: Niðursoðna ávexti. Sultutau. Margarine. Export. Melís. Strausykur. Maccaroni. Handsápn. Kex, margar tegundir. Kakao o. m. fl. Mikið af vörum með næstu skipum. ísafirði 24. okt. 1919. Helgi Guðíijartsson. Bæjarstjórinn. i. Á morgun, fyrsta vetrar- daginn, er bæjarbúum ætlað að greiða atkvæði um það, hvort setja skuli bæjarstjóra á kostnað borg- aranna. Eigi þetta embætti að verða nokkrum nýtilegum manni fýsi- legt, verður að la»na það vel. Ekkert mælir með því að stofna dýr embætti nema þörfin fyrir þau só brýn og vissa eða góðar líkur til, að fá þeim sæmilega gegnt. Á síðustu árum hefir bæjarsjóði, áður skuldlitlum, verið hrapað í stórskuldir, svo alt vit sýnist mæla með því, að grynna duglega á þeim fyr en ráðist er í aðrar fram- kvæmdir en þær, sem knýjandi nauðsýn heimtar, t. d. sjúkrahúss- byggingu. Fyrst um sinn verða nýjar fram- kvæmdir hvorki svo miklar né margbrotnar, að þær gefi efni til að stofna dýrt embætti, nema eitt- hvað sérstakt, nú eigi sjáanlegt, beri að hendi. Sem stendur rekur engi nauð- syn eftir, svo öllum ætti að veit- ast tími til að íhuga eem rækileg- ast hverju vór sleppum og hvað vér lireppum, áður hvatað er að þessu rnáli. II. Iíverju á að sleppa? Só bæjarstjóri settur er sleppt þeirri forustu og yfirstjórn bæjar- málanna sem bæjarfógeti Magnús Torfason nú hefir haft á hendi í 15 ár. Einkenni hennar hefur verið stöðug og sívakandi umhyggja fyrir heill og heiðri bæjarins. Hefir þessi umhyggja að ýmsu leyti borið mikilsverðan beinan árangur, og þar að auki varnað öllum óhöppum fram að árinu 1916 og mörgum síðan. Mundi bænum heitara orðið undir fótum Jóns Auðuns og hans legáta ef bæjarfógeti ekki hefði borið af honum hvert þyngsla- blakið eftir annað. HI. % Hvað munum vér hreppa? Svo er til ætlast, að bæjarstjór- inn, verði hann samþyktur, kom- ist á laggirnar um næstu áramót. Yór fáum því, þegar að bragði, svo 6em tíu þúsund króna útgjöld fyrir bæjarsjóð af þeim sökum. Stjórn bæjarmálanna komur þá að fullu og öllu í liendur mann- anna, sem hafa ráðið rekstri Grils- námunnar, staðið fyrir öðrum eldi- viðaiföngum og haft á hendi öll hin svo nefndu b j a r g r á ð fyrir bæinn. Káðlegra sýnist að leggja eigi alt ráð bæjarins og allan hans hag á vald þessara, fyr en þeir 'PiH-synnincf. Með þvi að eg hefi áformað að fara héðan um mánaðamótin nóv. —des. og verð í burtu um óákveð- in tíma væri æskilegt að þeir, sem hafa í hyggju viðskifti við mig> gæfu sig fram hið fyrsta. 24. okt. 1919. Ó. Steinbach. Umbníapappír og pokar ódýrast hjá Elíasi J. Pálssyni. hafa gjört reikning ráðsmennsku sinnar. Yerði þau skil góð og glögg er það þeim sjálfum best og öllum þó ánægju efni.

x

Njörður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Njörður
https://timarit.is/publication/200

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.