Njörður - 24.10.1919, Page 3

Njörður - 24.10.1919, Page 3
NJÖRÐUR. 11 Yerzlun Sig. H. Þorsteinssonar Póstgötu C5 hefir nú fyrirliggjandi mikið af vörum, er hún eins og að undanförnu selur með sanngjörnu verði. Matvörur. Til klæönaðar. Hreinlætisvörur o. fl. Hveiti nr. 1 Olíufatnaður. Kristalsápa. Haframél. Nærfatnaður. Sódi. Heilriis. Sokkar fyrirdömurog Stangasápa 2 teg. Sagogrjón. herra. Hand- og andlitssápa. Kartöflumól. Skóhlifar. Ofnsverta. Kex, sætt og ósætt. Vaðstígvél, vönduð. Skósverta. Kandíssykur. Tróbotna9tígvél. Blámi. Mulin kandís. Sokkabönd f. dömur. Hárgreiður fl. teg. Strausyknr. Axlabönd fleiri teg. Stífelsi Rúsínur. Yasakl. hvítir og rnisl. Rakmaskínur. Sveskur. Ullargarn, svart, grátt. Skeggsápa. Sulta. Handklæði. Peningabuddur. Mjólk í dósum. Kjóiatau. Veski. Kæfa og kjöt í dósum. Tvististau. Úrkeðjur. Smjörlíki 3 teg. hver Tvinni sv. og hvitur. Vasahnífar. annari betri. Lakalóreft. Starfshnífar. Rjómabússmjör. Nankin (blá og brún). Myndarammar. Saft á flöskum. Reyktóbak. Sinnep. Ger og eggjaduft. Cigarettur fl, teg. Pipar heill og st. Ymsir dropar til bök- Vindlar. Allrahanda. unar. Spil. Súkkulaði. Ostar fl. teg. Emaileraðar vörur. Komið og athugið verð og vörugæði, því fleira er til en hér er nefnt, og von á meiri vörum með næstu skiputn. Fjölbreyttar vörur lágt verð munuð þið finna í verslun. Sig. H. Þorsteinsson. Yerzlun Sveinbj. Kristjánssonar lieíir til sölu: Kandis. Melís. Kaffi. Export. Melís steyttan. Rúsínur. Sveskjur. Lauk. Smjörliki 3 teg. Skófatnað. Tóbaksvörur margar tegundir. Hreinlætisvörur. Álnavöru. Ávexti. Postulin. Kez. Chocolade. „Hebe“-mjólk. Sæta mjólk. Sætsaft m. m. fl. Komið, skoðið ogf kaupið. Yirðingarfylst Sveinbj. Kristjánsson. Borgarafundur. Á elleftu stundu, að kalla mátti, efndi bæjarstjórnin til fundar í því ekyni, að fræða borgarana um nauð- eyn bæjarstjórans. Fundurinn hófst kl. S1/^ í gær- kvöldi (23. okt.) og etóð 3 stundir. Sig. Sigurðsson lögfræðingur hafði aðal framsögu málsins, en Guðm. Bergsson, Ölafur Davíðsson og fleiri bæjarfulltrúar lögðu orð í belg. Kendi þar ýmsra grasa. Þann- ig eagði Sigurður að borgarana munaði ekkert um að leggja fram laun bæjarstjórans, því þeir væru flestir svo ýátœkir. Ólafur Davíðsson lót á sér heyra, að ósköp illa gengi með húsbygg- inguna, sem hann stjórnar fyrir bæinn. Mundu 10 eða 20 þúsundir þar fara fyrir handvömm. — Mál þeirra studdi Kristján rit- stjóri, en móti mæltu Halldór Ól- afsson og Guðm. Guðm. Þegar kl. var hálf tólf tók Guðm. Bergsson til máls í annað sinn. Stóðu þá allir upp og gengu á dyr. I3est kaup á Reyktóbaki Vindlum Yindlingum hjá Elíasi J. Pálssyni. tJtgerðarmenn I Fiskilínur önglar Taumar Uppsettar lóðir fæst ódýrast í Verzlun S. Guðmundssonar. í bókaverzlun OMs Guðmuadssonar fæst meðal annars: Umbúðapappír. Pappirpokar allar stærðir. . Sjálfblekungar. Myndarammar. Spil og margt fleira. Bókband er jeg nú aftur byrjaður að stunda. Sendið mór bækur sem fyrst. Oddur Gíslason. í Bókaverzlun Odds Guðmundssonar fæst eitt 1 eintak „Verdenkrigen“ frá byrjun. Hjá Jóni Þórolfssyni f æ s t: Rúmteppi og ullarrekkvoðir. Ull- arpeisur. Nankinsföt. Lóðakrókar. Kaðlar. Ségla- strígi. Trósagir. Borar. Báta- og húsa-saumur. Málning. Tjara og margt til skipa. YerÖ er liátt!

x

Njörður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Njörður
https://timarit.is/publication/200

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.