Norðri - 04.02.1909, Blaðsíða 4

Norðri - 04.02.1909, Blaðsíða 4
20 NORÐRI. NR. 5 Adalfundur „Gufubátsfélags Norðlendinga" verður haldinn á morgun, föstudaginn 5. þ. m. kl. 4 e. h. á »Hótel Akureyri«. Endurskoðaðir reikningar félagsins verða lagð- ir fram, og mörg mikilsvarðandi mál á dagskrá. Áríðandi að allir mæti. Væntanlegir hluthafar í gufubátnum »Köge« hafa aðgang að fundinum, Stjórnin. Hér á skrifstofunni eru framlagðir til sýnis almenningi næstu 14 daga þessir reikningar fyrir árið 1908: 1. Bæjarsjóðs Akureyrarkaupstaðar. 2. Hafnarsjóðs Akureyrarkaupstaðar. um 3. 4. 5. u NDIRRITAÐUR hefir einkasö/a fyrir Norður- og Austurland á hirum nafnkunnu FISKIMANNASJÓKORTUM (Fishermans Carts for Iceland) sem kosta einungis móti peningum kr. 12,00. Það borgar sig fyrir hvern skipstjóra og mótorbátafor- menn að eiga slík kort, sem ná yfir allar strendur og fiskimið kringum Island. J. V. Havsteen. — ...... — Kaipenn! Takið eftir! Kvongaður maður, 42 ára gamall, er verið hefir verzlunar- stjóri í 6 ár, og fengist við verzlunarstörf í 19 ár samfleytt, í þjón- ustu sömu verzlunar, óskar eftir atvinnu annaðhvort sem verzlun- arstjóri eða bókhaldari, frá 1. júlí næstkomandi að telja. Nánari upplýsingar gefur ritstjóri þessa blaðs. cand. jur. Björn Líndaí. Brekkugötu 19. Lögrétta, \ verkstæðí mínu Styrktarsjóðs Carl Höepfners og konu hans. Styrktarsjóðs fátækra sjúklinga á Akureyrarspítala. Styrktarsjóðs Magnúsar Jónssonar gullsmiðs fyrir fátæk börn í barnaskóla Akureyrar. 6' »Ojafasjóðs Alasundsbæjar«. 7. Aldamótasjóðs Akureyrar. 8. Alþýðustyrktarsjóðs Akureyrar. 9. Bókasafns Norðuramtsins á Akureyri. Ennfremur: 10. Kjörskrá til alþingiskosninga, er gildir frá 1. júlí 1909 til 30. jiíní 1910. 11. Skrá yfir gjaldskylda til styrktarsjóðs fyrir alþýðufólk 1909. Bæjarfógetinn á Akureyri 1. febr. 1909 Guðl. Guðmundsson. Kostakaup. gefin út af hlutafélagi í Reykjavík, stjórnað af ritstjóra Þorsteini Gíslasyn, og ritnefnd Ouðm. Björnssyni landlæknii Jóni Magnússyni bæjarfógeta og Jóni Þorláksyni verkfræðing, er nú eftir ára- mótin orðin stærsta blað landins að um- máli og tölublöðum fjölgað að mun. Areiðanlega bezta og áreiðanlegastafrétta- blað landsins. Nýir kaupendur, er vilja láta senda sér blaðið beint, snúi sér til afgreiðslumannsins, bóksala Arinbj. Sveinbjarnarsonar, Reykjavík eða út- sölumanns blaðins á Akureyri, Hallgr. Valdemarssonar Aðalstræti 13. Lundargötu 1 Oddeyri. Telefón 81. fást óvanalega góð amboð, orf, hrífu- sköft, hrífuhausar, klifberar. Mjög vönduð húsgögn, svo sem: kommóður, borð, lausarúm, ferðakistur, kofort bæði sjós og lands og m. fl,, þegar peningar eru í boði. Björn Ólafsson málari. Jörðin Hillur í Arnarnesshreppi, ennfremur íbúðarhús á Rauðu- vík með áföstum skúr, fjárhúsi og hlöðu, einnig ágætur mót- orbátur með veiðarfærum, naust fyrir báta og frítt uppsátur í 35 ár. Alt þetta er til sölu nú þegar með mjög góðum kjörum. Semja má við undirritaðan. Porsteinn Vigfússon, Rauðuvík. Mtunarfélag Norðurlands Eins og að undanförnu fer fram Verkleg kenzla í garðrækt, grasfræsáningu, trjárækt og plægingum í aðaltilraunastöð Ræktunarfélagsins á Akureyri frá 14. maí til 30. júní næstkomandi vor Peir, sem kynnu að vilja sæta þessu tilboði, gefi sig fram sem fyrst á skrif- sfofu félagsins. Félagsstjórnin. ^PBKnBBBBBBBSBBBBBEBBBBBBBBBBflBBEBABBBBBBflBBBBBSBl Otto fflönsteds danska smjörlíki er bezt. verið út af fyrir sig og sneitt sig að mestu leyti hjá hinum Heimilið var alt af troðfult af krökkum og lá nærri, að alt færi á sveitina. Törres var ekki elzti sonurinn, en hann hafði unnið í þarfir heimilisins og séð um- sig jafnhliða. Hann hafði frá því fyrsta verið ákaflega heppinn með kindur, alt af voru ærnar hans tvílembdar, og þó að eitthvað vantaði af fjalli, þá kollheimti Töires ætíð, en þrátt fyrir það var hann ekki ánægð- ur, hann var altaf nöldrandi umþað, að enginn sæ- ist árangurinu, óg þó hann fengi bezta verð fyrir sitt, vissi enginn að hann ætti peninga. Fýldur og þegjandalegur umgekst hann hitt fólk- ið, og þannig náði haun smásaman fullum þroska. Nú var hann að fara yfir síðastu hæðadrögin í geislaskrúði sólarinnar, með spegilfagran vatnsflötinn fram undan sér. Fann hann þá nýjan hug og dug streyma um sig allan. Hann hafði hvorki poka eða prik, en eitthvað varð hann að hafa í höndunum, og svo tók hann tvo kringlótta steina úr lækjarfar- vegi sinn í hvora hönd — svo hélt hann áfram og sló þeim saman, eins fast og hann gat, og söng um leið: gull og stúlkur, stúlkur og gull. — Hann steig þungt til jarðar og söng hátt, enda þótt hann gæti ekki sungið. Pað var eins og hann væri að merja eitthvað ann- að í sundur, á meðan hann hélt sjálfur áfram að vaxa, hann óx fram hjá sínutn tuttugu árum, óx og varð svo stór, að hann varð að opna tannsterka munninn á sér — til þess að svelgja sínar óhemju girndir. Og þegar hann sá bátinn liggja á víkinni, sunn- an megin við steininn, og engan mann nálægan, þaut hann ofan síðustu brekkuna. — Hlæjandi og fagnandi með sjálfum sér, beint ofan á ströndina til bátsins. En við hávaðann, sem "©rsakaðist af síðasta stökkinu hans í lausu strandgrjótinu, gægðist upp höf- uð á bak við stóra steininn; og maður, sem Törres vissi að var Anders, spurði þurlega: «Hvað ætlarðu að gera við bátinn minn?» »Törres var mjög hverft við, og þóttist hafa orðið fyrir miklum vonbrigðnm, en slepti strax stefn- inu, og svaraði eins og ekkert hefði í skorist: »Geturðu ferjað migyfir um á stöðina —Andrés?« «Nei.« «Svo —o o? — eg borga fyrir það.« «Eg hefi leigt bátinn« svaraði Andrés og spýtti út úr sér, sneri sér svo rólegur frá honum og hvarf á bak við steininn. Það heyrðust fleiri glaðværar raddir, og mas fyr- Drengur 14 til 16 ára, sem ritar laglega hönd og er dável fær í reikningi, getur fengið atvinnu við verzlun undirritaðs. Skrifleg umsókn, rituð með eigin hendi óskast sem fyrst. Oddeyri, 2. febr. 1909. Sn. Jönsson. Þriggja krónu virði fyrir ekki neitt í ágætum sögubókum fá nýir kaupend- ur að VIH. árg. »Vestra» ef þeir senda virði blaðsins (kr. 3,50) með pöntun. Arg. byrjar 1. nóv. Utsölumaður á Akureyri er Hallgrímnr Pétursson bókbindari. ,Norbrr kemur ú{ á fimtudag fyrst um sinn, 52 blöð um árið. Argangurinn kostar 3 kr. innanlands en 4 kr erlendis; í Amerlku einn og hálfan dollar. Ojalddagi erfyrir 1. júlí ár hvert. Uppsögn* sé bundin við árganga- mót og er ógild nema hún sé skrifleg og afhent ritstjóra fyrir 1. seft. ár hvert. Auglýsingar kosta eina krónu fyrir hvern þutnl. dálkslengdar og tvöfaH meira á fyrstu síðu. Með samningi við ritstjóra geta menn sem aueflvsa mikið fengifl mjöe mikinn afslátt. Prentsmlðja Bfðms Jðnssondr.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.