Norðri - 15.02.1909, Side 1

Norðri - 15.02.1909, Side 1
Til tninnis. Bæjarfóg-etaskrifstofan opin kl. 10—2, 4—7 Bæjarsjóður, Lækjargötu 2, mánud. mið- vikud. og laugardaga kl. 4—6 Ritsímastöðin virka daga 8 f. h. til 9 e. h helga daga 8—11 og 4—6 llókasafnið, þriðjud.. fimtud. og laugard. 5—8. Sunnudögum 10—11 og 4—8. l’ósthúsið 9—2 og 4—7. Utbú Islandsbanka 11—2 Utbú Landsbankans 11—12. Stúkan Akureyri fundad. þriðjud.kv. kl. 8. Brynja miðvikudagskvöld kl. 8. Isafold Fjallkonan sunnudagskv. kl. 4. Trúföst mánudagskv. kl. 8. Frá „gullöld íslendinga.“ eftir M. J. v. De/Ia Hafliba og Porgfls. , Með 12. öidinni tók hin gatnla goð- orðaskipun að ruglast enn meir en áð- ur en kristnin kom, þótt hið gamla form héldist, hvað dómnefnd og ^lögréttu- skipan snertir; menn seldu þau, eða gáfu frændum og vinum, eða skiftu sundur, svo hver átti sinn hlut, en þeir sem ríkastir voru og ágjarnastir, kept- ust við að fá ný og ný goðorð til for- ráða; og þá gerði ekki hitt minni rugl- ing og veikti trygging manna, að ýms- ir sögðu sig úr þingi og í þing með öðrum eða fylgdu þeim höfðingja, sem sýndist, en sögðu sig úr goðorði hins, F*etta rýrði mjög svo goðorðin, þegar dró að Sturlunga öldinni; enda kem- ur þá »mannaforræði«, oftast í stað- inn fyrir goðorðin. Þannig hefir verið um þá Þorgils Oddson og Hafliða Másson. Þorgils hafði fengið Reyknes- ingagoðorð að gjöf hjá Ingimundi presti frænda sínum, en Hafliði átti Æverlinga- goðorð:en undir mannaforráðþeirrahefir sagt sig fjöldi inanna úrfjðrum goðorð- um, því ella hefði liðssafnaður þeirra hlotið að vera torveldari. Ró kastar fyrst tólfunum á 13. öldinni, og skal ekki fjölyrða um þetta meira hér, held- ur geta þess hve fljótt og hrikalega þing- helgi og lagafylgið breyttist þegar eftir fráfall Gizurarbiskups. Fjandskapur þeirra Hafliða hófstút af ójafnaði Más nokkurs frænda Hafliði, hins versta óþokka, en magnaðist skjótt sakir metnaðar beggja stórbokkanna sjálfra, Færðu þeir mál sín til alþingis og vöfðu svo, að ekki komust í dóm og ekki sættust þeir. Rá var það á Pétursmessu, að flokkar beggja stóðu úti fyrir kirkjudyrum með vopn- um, Hafliðamenn nær kyrkjunni, en Por- gils menn fjær og milli hinna. Porgils mælti þátil Böðvars Ásbjarnarsonar (for- föður Kolbeins unga): »Taka mun uú öxi mín til Hafliða, og mundi nú um meira að tala en átta kúgildi » »Ær ertu» svaraði Böðvar, "aðmæla slíkt, þar sem vér erum nú staddir.* Síðan lýsti hann öllu, sem við lá: kirkjufn'ðuriíin, þing- helgin og reiði dýrðlings þess, er dag- urinn var helgaður. Þá lét Porgils sefast. En er þeir gengu heim til búða, mælti PorglíSi »Pað mæla meiin, Böðvar, að þú sért trúmaður enginn og mið- lungi góðgjarn; en ekki sýndir þú það nú.« »Pað er satt« sagði Böðvar, «að ekki gekk mér trúan til, er eg latti þig tilræða við Hafliða, heldur hugði eg að fleiru en hjali okkar. Eg sá að flokk- ar stóðu á tvær hendur oss, en vér í kvínni; sá eg að óðara mundi slá í bardaga, og vér orðnir drepnir hvcr af öðrum. En ef ekki hefði þetta fyrir staðið, þá hirta ek aldreigi þótt þú hefðir Hafliða drepið í kirkjufriði eðr þing- helgi.« Annan dag á sama þingi sótti Hafliði með fjölmenni að, þarsemPor- gils stóð fyrir sínum dómsmönnum, en hinn vildi hleypa upp dóminum. Pá slæmdi Porgils öxi til Hafliða yfir höf- uð mönnum og hjó af honum 3 fingur að mestu, en Hafliði hélt hátt á lofti um axarskaft sitt. — Kona Hafliða hafði varað hann við, að hann skyldi ekki bera vopn til dóma, fremur en hann hefði verið vanur. Eftir áverkann greiddist þröngin og voru þeir Ingi- mundurprestur frændi Porgils Og Böðvar sendir til að vita um sárafar Hafliða Pegar þeir komu aftur, kvað Ingimund- ur þetta: Fingur eru þrír af þeirri — þó skyldu en fleirri — sundur á sælings hendi; slíkur böggvi er nú höggvinn. Svo lauk að Hafliði varð að setja niður dóm yfir Porgilsj austur hjá Birg- isbúð (d: á hraundranganum, sem síðar ranglega var kallað Lögberg). Var dómurinn varinn með vopnum og Por- gils ger sekur skcgarinaður. En þetta var ekki nema formáli eða forspil þingdeilu þeirra Hafliða sumar- ið eftir. Porgils varði Hafliða að há féránsdóm að lögum nær Staðarhóli, bæ sínum, en á næstu fjöllum, og að engu hafði hann sekt sína. Mál þessara tveggja gæðinga, er báðir þóttu hinir ágætustu höfðingjar, hleyptu ná- lega öllum héruðunum í uppnám; var auðséð að marga klæjaði í lófa og leidd- ist friður og aðgerðaleysi. Sagan um deilu þessa er og svo vel sögð, að auðséð er, að höf., eins og B. M' Ólsen heldur, hefirvart fært hana í letur fyren 50árum seinna, heldur geymt menn og atvik í í fersku minni, svo föst er hún og viss í smámunum oglýsingar nákvæmar. Hið sama hefir prófessor Ker í Lundúnum tekið fram og borið lofsorð á söguna, þótt ekki sé nema þáttur einn. Síðara sumarið varð hin mikla þingreið, er Porgils bjóst að ríða á þing með her manns, er hann hafði saman dregið, og etja kappi við Hafliða. Petta var hrein og bein uppreist gegn landsstjórn og lögum. að sekur maður skyldi ætla sér að rjúfa þingfriðinn með hervaldi. Hins vegar bjóst Hafliði með sínu liði að verja með vopnum þinghelgina. Hafði hann hátt á annað þúsund vígra manna, úrflestum héruðum sunuan og norðan, en Porgils þriðjungi færra. Por- lákur biskup og Ketill prestur Porsteins- son voru fyrir kennimönnum og því liði, sem búið stóð til milligöngu. Njósnarmenri riðu fram og aftur meðan flbkkár Pdfgiís voni á lelðlritti. Peír Maf- liði brutu niður búð Þorgils og fylktu liði sínuá Völlunum efri;enda var þávíst orðið, að Þorgils hafði ráðið ofanreiðina. Þá gekk biskup enn á fund Hafliða og ógnaði honum með öllum harðindum heilagrar kirkju, ef hann legði allan þingheim í hættu og berðist. Ekki vildi Hafliði að heldur undan láta, enda mælti biskup þá spásagnarorð um það er síðar kom fram. Hann mælti: »Ef vér leyfum sekum mönnum að ríða á helgað þing og brjóta landslög, mun sú raunin verða, að aðrir munu þar eftir breyta.« Bisk- up hélt fasí á sínu máli og bað hann að m. k. að fresta bardaganum þann dag, með þvíjónskírari ætti messudaginn aðmorgni. Ekki lét Hafliðisérenn segjast. Skömmu seinna sást til ferða Þorgils. Gekk þá Pbrlákur biskup enn til Hafliða, fyrirbauð honum með guðs valdi fyrir- sátina, og kvaðst hafa fengið þau orð frá Þorgils, að hann ætlaði að bjóða hin áheyrilegustu sáttaboð, og er það stoðaði ekki, mælti hann í þungu skapi: »Megi mínar bænir nokkurs við guð, þá sé hann þér svo bæna á dómsdegi, sem þú ert mér nú bæna» Þá lét Hafliði loks það að orðum biskups, að^hann kvaðst ekki mundi daglangt berjast. Við þetta reið Þorgils á þingið og að búðarrúst- um sínum. Hafði Sæmundur prestur fróði og aðrir vinir Þorgils byrjað að gera upp búðina og var því lokið fyrir óttu- söng um nóttina. Nú tókst ný deila, er talað var um sáttagerðina. Þorgils bauð að hann gerði sér fésektir svo stórar, sem vildi,en neit- aði mannsektum, goðorðum og staðfestú. En Hafliði vildi einn öllu ráða óskor- að. Leið svo sunnudagurinn. En síðla um kvöldið gekk Ketill prestur til búðar Hafiiða og var honum þar vel fagnað. Ketill mælti: «Mikið þykir vinum yðr- mn, ef mál þessi skuli eigi lúkast með góðu, ok þykir nú mörgum fyrir von komið um það. Kann eg þér eigi ráð að kenna en dæmisögu vil eg segja þér» Þingmálafundargerð Skagfirðinga. Miðvikudaginn 27. jan. var haldinn þingmálafundur á Sauðárkrók. Fundur- inn byrjaði kl. 4. Fundurinn kaus fyrir fundarstjóra séra Sigfús Jónsson á Mælifelli,en hann kvaddi sér til aðstoðar séra Jómund J. Hall- dórssou á Barði fyrir fundarskrifara. Þessi mál voru tekin fyrir á fundin- um: 1. Sambandsmálið. Formælandi Ólalur Briem alþingis- maður. Eftir all-langar umræður var borin upp svo hljóðandi tillaga frá formælanda: «Fundurinn álítur því að eins ger- legt að ganga að sambandi um rétt- arsamband íslands og Danmerkur, að þar sé skýlaust viðurkent fullveldi ís- lands sem sérstaks ríkis, enda séu öll ákvæði samningsins í samrænti við teð gíundvallafratrlði. Fari svo, að ekki náist samkomulag um einstök aukaatriði, t. d. að þvf er snertir sérstakar tegundir mála, virðist það út af fyrir sig eigi þurfa að standa í vegi fyrir öllum samn- ingum, með því að þá mætti sleppa fullnaðarsamningi um þau mál, að sinni, og ætla seinni tíðar mönnum að ráða úrslitum þeirra.« Fyrri málsgrein tillögunnar var sam- þykt með 42 atkvæðum á móti 32, en síðari málsgreinin samþykt með sam- hljóða atkvæðum. II. Aðflutningsbannið. Formælandi Jósef J. Björnsson alþing- ismaður. Þegar málið hafði verið rætt nokkura hri'ð, var borin upp svohljóðandi tillaga af prófasti Árna Björnssyni: «Fundurinn er því hlyntur, að að- flutningsbannsmálið verði fyrir tekið ogí lög leitt á næsta alþingi, að því fulltrygðu, með skynsainlegum ráð- um, að landsjóður ekki verði fyrir til- finnanlegum tekjumissi við hið snögga burtnám vínfangatollsins.* Tillagan var samþykt með 19 at- kvæðum gegn 5. III. Kvenréttindamálið. Formælandi alþingismaður Jósef J. Björnsson. Eftirfarandi tillaga var bor- in upp og samþykt í einu hljóði: »Fundurinn skorar á alþingi að semja lög um að konum veitist fult jafnrétti við karlmenn, og þar á meðal kosn- ingarréttur og réttur til embætta allra. IV. Fjárhagsmál. Formælandi Ólafur Briem; |þar var samþykt í einu hljóði eftirfylgjandi til- laga: «Fundurinu álítur nauðsyn til bera og leggur áherzlu á, að meðan ekki breytast til batnaðar verzlunarhagur landsins eða greiðist fram peninga- þröng þeirri, sem nú lamar viðskifti og heftir framkvæmdir landsmanna, sé gætt alls sparnaðar og varfærni í fjárframlögum, jafnt á landsbúinu, sem hjá hverjum einstökum þegni þjóð- félagsins. Sérstaklega er fundurinn því mót- fallinn, meðan svo stendur, að aukið sé við skuldir landsjóðs hvort heldur með nýjum lántökum eða tekjuhalla í fjárlögum, og þar !af leiðandi hækk- un á skuld landsjóðs við ríkissjóð.« V. Heílbrlgðismál. Þar var samþykt einróma eftirfylgjandi tillaga: «Fundurinn telur rétt, að aukinn sé styrkur úr landsjóði til sjúkraskýla, og honum sé skift niður í hlutfalli við aðsókn til þeirra. Sömuleiðis virðist, að í fullu sam- ræmi við gildandi ákvæði bætandi við heilbrigðismál, að laun yfirsetukvenna séu greidd úr landsjóði. VI. Prentun þlngtíðlnda. í einu hljóði var þar samþykt: Fundurinu er samþykkur þeirri til- lögu, að eftirleiðis megi spara kostn- að við að skrifa upp og prenta, í alþing- istíðindum ræður þingmanna með- fram sðknm þé's's, að það er haft fýr-

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.