Norðri - 18.03.1909, Blaðsíða 4

Norðri - 18.03.1909, Blaðsíða 4
44 NO RÐRI. NR, 11 Nokkrir duglegir fiskimenn geta enn fengið skiprúm á mótorskip- inu »Egil« á Akureyri. Menn eru beðn- ir að snúa sér hið allra fyrsta til formannsins Guðmundar Tryggvasonar eða til undiritaðs. Aðeins peningar í boði. Oddeyri 11. marz 1909. Ragnar Ólafson. Góð og ódýr vara. Hagsýnir kaupmenn kaupa alls konar sápu og kerti hjá G. Gíslasson & Hey í Leith, því að þeir hafa söluumboð fyir hinar nafnkendu verksmiðjur Ogoton & Tennants í Aberdeen og Glasgow, sem stofnaðar voru árið 1720. og hafa þær því rekið iðn sína næstum 200 ár og jafnan staðið fremstarí flokki þessar atvinnu- greinar. Gæði sápunnar standast alla samkeppni. Vörumerki verksmiðjanna „BALMORAL” er full trygging er fyrir því að »góð vara er fafnan ódýrust« Verðlistar sendast þeim kaupmönnum, er óska þeirra, frá skrifstofu umboðshafandanna í Reykjavík, sem einnig hafa þar sýnis- horn af vörunum. UFFB09. Samkvæmt ákvörðun skiftafundar í þrotabúi Hallgríms J. Austmanns verður opinbert uppboð haldið hér á skrifstofunni þann 25. marz þ, á. og þar seldar hæstbjóðendum, ef viðunanlegt boð fæst, eftirtaldar jarðeignir þrotabúsins: 1. Hallgilsstaðir í Hálshreppi 17,i hndr. 2. Veisuse! í sama hreppi 14,4 hndr. 3. Fornastaðir í sama hrepp 21,e hndr. 4. Yztuvík í Grýtubakkahreppi 16,í hndr. Allar liggjandi í Ringeyjarsýslu. Uppboðið byrjar kl. 12 á hádegi nefndan dag og verða söluskilmálar og önnur skjöl viðvíkjandi eignunum til sýnis hér á skrifstofunni í tvo daga fyrir uppboðið. Við sama uppboð verða seld 13 hlutabréf Gránufélagsins. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu 3. marz 1909. Guðl. Guðmundsson. í Húsavík, tekur að sér smíði á alskonar húsgögn- um, og öllu því er að húsasmíði lýtur. Pantanir sendist verkstjóranum Páli snikkara Kristjánssyni f Húsavík. Nýtt í bókaverzlun Frb. Steinssonar Akureyri Landafræði Karls Finnbogason. ís- landssaga B. Melsteðs, Sumargjöíin 4. ár og „Ekki veldur sá er varir“. Priggja kr. virði fyrir ekki neitt ágætum sögubókum fá nýirj kaupend- ur að VIII. árg. »Vestra» ef þeir send- virði blaðsins (kr. 3,50) með pöntun Arg. byrjar 1. nóv. Utsölumaður á Akureyri er Hallgrítnur Pétursson. DE FORENEDE BRYGGERIERS MALT- Oanmark Expedltionen meddeler den i. Septbr. 1908 Med Fomojelse kan jeg give det Danmark Ex pedítionen medgivne „Ægte Kongens Bryghus Malt- wtrakt" min bedste Anbefaling. 0llet holdt.sig fortrarffeligt under hele vort 2aarige Ophold i Polaregnene Med mcgen Aaiclsr er framúrskarandi hvað snertir mjúkan og þægilegan smekk. Heflr hæfilega mikið af »extrakt« fyrir meltinga. Hefir fengið meðmæli frá mikils- metnum læknum. Besta meðal við, hæsi og öðrum kælingarsjuk- dómum Tveir rentuseðlar Gránuféiagsins fundnir, Geymdir á prentsmiðjunni á Oddeyri. Nýkomið í verzlan J. V. Havsteen Oddeyri með s/s «Prospero« mikið af salti. Með s/s Vestu byrgðir af allskonar vörum. Steinolíuföt 22 en lét sem hún væri annað að starfa. Hann stóð þar enn þá og glápti og góndi, niðursokkinn í áætlanir sínar, án þess að hafa nokkurt hugboð um hvaða kona það var, sem straukst fram hjá honum; og frúnni virtist hann líta alveg eins út, eins og hver annar fákænn drengur ofan úr sveit. í raun og veru leist henni ekki á hann, og svo ætlaði hún að fara að segja herra Jessen frá því. En um leið og hún ætlaði aftur fram hjá honum, kom Törres auga á hana, og þar eð hann þóttist strax viss um, að þessi kona væri mikils ráðandi í húsinu, rétti hann fnam hendina til að heilsa henni. Frú Knudsen brosti og rétti honum hendina, þó henni væri ekki um það gefið. Törres, sem aldrei hafði þekt annað en harðar og stamar vinnuhendur, varð svo hrifinn, af þessari litlu og mjúku hendi, að hann lyfti henni hærra til þess að skoða hana betur. Nei, annað eins hefi eg nú aldrei séð fyr, sagði 4ann með aðdáun, og horfði um leið framan í hana, Frú Knudsen roðnaði og dró að sér hendina; en hún gat ómögulega farið að reiðast við þennan einfalda sveitapilt. Haldið þér að hægt sé að hafa no^^urt gagn af honum, herra Jessen ? Pað er sjálfsagt hægt að venja hann. 23 Að minsta kosti er það einfaldur ung-lingur, sagði frúin. Pað er hann, sagði hérra Jessen og brosti. Og þannig var Törres um óákveðinn tíma ráðinn búðardrengur eða utanbúðar — efiir ástæðum. — III. Gustaf Kröger hafði komið til bæjarins, þegar hann var ungur kandídat, til þess að vera skrifstofu- fulltrúi bæjarfógetans, en í þess stað hafði hann náð í hinn bezta kvenkost í bænum, þar sem hann trú- lofaðist og giftist dóttur ríka Brandts. Hann var gáfaður og glaðlyndur að eðlisfari, og hafði strax orðið mjög auðvelt að verða ástfanginn í stillilegu, auðugu, hikandi smábæjarungfrúnni. Og þegar gamli Brandt bauð honum í verzlunarféiag við* sig, hikaði hann ekki eitt augnablik að hætta við öll sín fyrri áform. Hann gaf ekki heldur gaum að spá- dómum vina sinna; að hann mundi ekki una sér til lengdar við smábæjarlífið. Gustev Kröger hélt alveg hii gagnoteia, að hann hrein, kaupir hæsta verði eins og að undanförnu, verzlun J. V. Havsteen Oddeyri. Lögrétta, gefin út af hlutafélagi í Reykjavík, stjórnað af ritstjóra Rorsteini Gísiasyn, og ritnefnd Guðm. Björnssyni landlæknii Jóni Magnússyni bæjarfógeta og Jóni Rorláksyni verkfræðing, er nú eftir ára- mótin orðin stærsta blað landins að um- máli og tölublöðum fjölgað að mun. Areiðanlega bezta og áreiðaniegastafrétta- blað landsins. Nýir kaupendur, er vilja láta senda sér blaðið beint, snúi sér til afgreiðslumannsins, bóksala Arinbj- Sveinbjarnarsonar, Reykjavík eða út. sölumanns blaðins á Akureyri, Hallgr. Valdemarssonar Aðalstræti 13. ,Norðri‘ kemur út á fimtudag fyrst um sinn, 52 blöð um árið. Árgangurinn kostar 3kr. innanlands en 4 kr erlendis; í Amerfku einn og hálfan dollar. Gjalddagi erfyrir 1. júlí ár hvert. Uppsögn sé bundin við árganga- mót og er ógild nema hún sé skrifleg og afhent ritstjóra fyrir 1. seft. ár hvert. Auglýsingar kosta eina krónu fyrír hvern þuml. dálkslengdar og tvöfali meira á fyrstu síðu. Með samningi við ritstjóra geta menn sem auglvsa mikiö fengið mjög mikinn afslátt. Prötlfsmiðjit Björlls Jóiissouar.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.