Norðri - 15.04.1909, Blaðsíða 3

Norðri - 15.04.1909, Blaðsíða 3
NR. 15 NORÐRl. 59 Gróðavegur. Undirritaður hefir til sölu sáðgarð um 600 fer. faðma að stærð, ágætlega fali- inn til rófna- og kartöfluræktunar til helminga; liggur hann upp með svo nefndu Bótargili á Oddeyri, áfast við landareign Júlíusar bankastjóra. Stendur ur til að vegur verði gerður bæði of- an og neðan við garðinn og verður hann þá hagstæðar lóðir undir 5 — 6 hús með fegursta útsýni. Tvö hús hafa þegar verið bygð rétt sunnan við gilið suður af garðinum. Verð mjög Iágt. Samningur um kaup óskast gerður það fyrsta. Oddeyri 14. apríl 1909. Lúðvlg Sigurjónsson. Góð og ödýr vara. Hagsýnir kaupmenn kaupa alls konar sápu og kerti hjá G. Gíslasson & Hey í Leith, því að þeir hafa söluumboð fyir hinar nafnkendu verksmiðjur Ogoton & Tennants f Aberdeen og Glasgow, sem stofnaðar voru árið 1720. og hafa þær því rekið iðn sína næstum 200 ár og jafnan staðið fremstarí flokki þessar atvinnu- greinar. Gæði sápunnar standast alla samkeppni. Vörumerki verksmiðjanna „BALM0RAL” er full trygging er fyrir því að >góð vara er jafnan ódýrust« Verðlistar sendast þeim kaupmönnum, er óska þeirra, frá skrifstofu umboðshafandanna í Reykjavík, sem einnig hafa þar sýnis- horn af vörunum. Opinbert nppboá verður haldið föstudaginn 30. þ. m. á hafnarbryggjunni á Torfu- nefi, og þar selt hæstbjóðendum, ef viðunanlegt boð fæst, mótor- báturínn »Gestur E. A. No. 302«, eign þrotabús Magnúsar kaup- manns Þórðarsonar. Uppboðið byrjar kl. 12 á hádegi og verða söluskilmálar birtir á undan uppboðinu.— Bæjarfógetinn á Akureyri 14. apríl, 1909. Guðl. Guðmundsson. Opinbert uppboð verður haldið í fundarsal bæjarstjórnar föstudaginn 30. þ. m. og þar seldur leiguréttur á eftirnefndum hólmum, til næstu þriggja ára suðvestur- og norðurhluta Eyrarlandshólma í tveim ákveðnum pört- um, Hamarkotshólma og Barðshólma. Uppboðið byrjar kl. 4 e. h. og verða söluskilmálar birtir á undan uppboðinu. Bæjarfógetinn á Akureyri, 14. apríl 1909. GUÐL. GUÐMUNDSSON. DRÁCHMANN-CÍGAREN og vore andre Specialmærker: „Fuente“, „Grieg“ og „Ibsení4 anbefales og faas overalt paa Island. Siófatnaður fri Hansen & Co. Fridriksstað Noregi. Verksmiðjan, sem brann 1905, er nú bygð upp aftur á nýjasta amerískan hátt. Verksmiðjan getur því mælt með sér til þess að búa til ágætasta varning af beztu tegund, Biðjið þið kaupmenn þá sem þið verzlið við um ölíufatnað frá Hansen & Co. Friðriksstad. Aðalumboðsmaður fyrir ísland og Færeyjar: Lauritz fensen Enghaveplads nr. 11, Köbenhavn V. Glóðarlamparnir eru beztir og ódýrastir allra Iampa. Eyða mjög litlu. Lopt notað í stað kolsýru. 200 Ijósa eru mjög hentugir í sölubúðir og samkomusali. 700 Ijósa ágætir sem götuljós. Aðalumboðsmaður fyrir ísland. Otto Tulinius. 36 hann ætti að gjöra til þess að verða elskaður? Salomon svaraði bara einu orði: Elskaðul* «Jæja, ef við ] erum nú öll búin að fá nægju okkar af mat og vizku,» sagði gestgjafinn og stóð upp frá borðinu. »Maturinn er nógur, en guð varðveiti okkur fyr- ir vizkunni®, sagði yfirkennarinn, og leit á hvern af öðrum; það var hans mesta yndi að halda slík- um samræðum við. «Skyldi þetta um Salomon vera alveg sögulegur viðburður? En Sofía frænka var þegar komin fram í eldhús- ið — mjög ánægð með sjálfa sig, og ungu stúlkurn- ar fóru að stinga saman nefjum; hinar tvær hlóu að Jollu Blom, sem þurfti að fá nákvæma útskýringu á öllu, til þess að tapa engu af þessari herfilegu sam- ræðu. Frú Knudsen settist aftur við vinnu sína, en karlmennirnir fóru að tefla skák út við ofninn. IV. Frá hinum fyrsta degi, að Törres kom til Corn- eltusar Knudsenj hmtplaffl hann úr skiWunni. 33 þau eru alveg sannfærð um, að efþau aðeins mættu þá gætu þau hæglega borðað allar kökurnar, en — » «þarna komist þér ekkertáfram« sagði frú Steiner og bandaði að honum hvíta lófanum sínum; «það er sannað — allir læknar eru samdóma um það — herra yfirkennari, að í þessum efnum séu menn og konur, alveg eins, karldýrin og kvendýrin. »Já í fyrstu; en í hinni sífellu endurnýjun fýsn- anna, er þó maðurinn langt um fremri.* «Fremri!» hrópaði frú Steiner, «F*ér kallið hóf" leysi hans, sem ætti að hafa hemil á —, « «Nú, gengur það bærilegal* sagði Gustav Krög' er, spriklandi af kæti en, frú Knudsen beygði sig al- veg ofan yfir diskinn sinn og Jolla Blom sat með kringlótt augu og opinn munn til þess að missa ekki af neinu af öllu þessu Ijóta, sem hún skildi ekki. »Fyrst erum við alveg eins og svo kemur mismun- ur í ljós, og konunni er það strax ljóst, að þetta liggur f galla hjá manninum, sem verður að hafa hemil á, Pau byrja með því að vera jafn sólgin í að njótast, en skömmu seinna hryndir hún honum frá sér; hann er alt of »holdlegur« fyrir hana. »Og það með fullum rétti« sagði frú Steiner ör- ugg; en Kröger var svo ákafitr, að hann greip fram í fyrlr hfemii:

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.