Norðri - 15.04.1909, Blaðsíða 4

Norðri - 15.04.1909, Blaðsíða 4
60 NORÐRI. NR. 15 ALBERT B. COHN. INN- OO ÚTFLUTNINGUR AF VÍNUM OO ÖÐRUM ÁFENGUM DRYKKJUM OG VÍNVERZLUN. SÉRSTAKLEGA: EFNARANSÁKAÐ MADEIRA, SHERRY, RAUÐ OG HVÍT PORTVÍN. FORÐABÚR ,FYRIR ÚTFLUTNING ST. ANNEPLADS 10, TOLLBÚÐIN , KÖBENHAVN. SIMNEFNI: VINCOHN. KONUNGLEG HIRÐ-VERKSMIÐJA. Bræðurnar Cloetta mæla með sínum viðurkendu SJÓKÓLADE-TEGUNDUM, sem eingöngu eru bún- ar tii ur fínasta Kakaó, sykri og vanille Ennfremur kakaópulver af beztu teg. Ágætir vitnisburðir frá efnaransóknarstofum. Chr. Augustinus munntóbak, neftóbak, reyktóbak fæst alstaðar hjá kaupmönnum. Nýkomið í verzlun * Sigurðar Bjarnasonar á Oddeyri: Allskonar komVÖrur. Kartöflur. Margarteg. af BRAUÐI. Leir- og gler-vörur, járnvörur, bæði em- ileraðar og óemileraðar o. m. fl. OTTO MÖNSTEDS danska smjörlíki er bezt. Biðjið kaupmann yðar um þessi merki: »SóIey» »lngólfur« »HekIa« eða » IsafoId« Reynið hin nýju, ekta litarbréf frá litarverksmiðju Buchs. Nýtt, ekta demantsblátt Nýtt, ekta meðalblátt Nýtt, ekta dökkblátt Nýtt, ekta sæblátt. Allar þesser 4 nýju litartegundir lita fallega og ekta l að eins einum legi (bœsis- laust). Annars mælir verksmiðjan með sfnum viðurkendu sterku og fallegu litum, með allskonar litbrigðum til heimalitunar. Litirnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á íslandi. Buchs Farvefabrik Köbenhavn. V. DE FORENEDE BRYGGERIERS MALT- ÆGTE K-B MALTCXTRAKT er framúrskarandi hvað snertir mjúkan og þægilegan smekk. Hefir hæfilega mikið af »extrakt« fyrir meltinguna. Hefir fengið meðmæli frá mikils- metnum læknum. * ExHditlonen meddeler den i. Septbr. 1908: llle< Fornsjelse kan jeg give det Danmark Ex paaflitne* medgivne „Ægte Kongens Bryghus Malt- ntnkt** min bedste Ánbefaling. 0lfet holdt sig fortrapffeligt under hele vort 2aarige Opbold i Polaregnene m«i megw Ag.»i» Alf. Trolie. Besta meðal við, hæsi og öðrum kælingarsjúk- dómum Steinolíuföt hrein, kaupir hæsta verði eins og að undanförnu, verzlun J. V. Havsteens Oddeyri. Tne North British Ropevork Co. Kirkcaldy, Contraktors to H. M. Governement. Búa til: rússneskar og ítalskar fiski- lóðir og færi alt úr bezta efni og sér- lega vandað. Fæst hjá kaupmönnum, Biðjið því ætíð um KIRKCALDY 34 «Pað er annaðhvort eða, frú ! Annaðhvort er ást- in sá óþverri, sem maður ætti að losa sig við, frem- ur í dag en á morgun; eða hún er það allra göf- ugasta afl, sem í manninum býr. Og sé ástin það eins og vér sjálfsagt álítum enn þá, hvaða meining er þá í því, að annar málsaðili segi við hinn: þú hefir meira af þessu göfuga afli; þess vegna ertu reglulegt svín, burt með þig.» «Ó! þér snúið út úr fyrir mér KrögerU sagði frú Steiner og hló, »þér vitið vel að þér hafið rangt fyrir yður.» «Já bara maður viss hver hefiráréttu að standa, sagði yfirkennarinn efablandinn; þú kemur með svo mikið frá eigin brjósti —Kröger!« »Trú þú mér yfirkennari!* sagði Kröger, «ef konurnar hirtu betur um það, sem eg nefni helgi- dóm ástarinnar, hleyptu ekki venjum og hversdags viðburðum þar að —.» «Þetta kannast eg við» sagði frú Steiner, reiðu- búin til þess að hefja þrætuna á ný. «Húnmá aldrei þreytast á að halda sér til, svo að hún ætíð geti haldið herra sínum hrifnum með ástleytnis uppátækj- um, og nýjum töfrum, —Petta er heimtað af úttaug- aðri móður, sem ef til vill hefir ekki einu sinni efni á því. — 35 »ReynsIan talar á móti yður —frú! önugar og tregar húsfreyjur, sem helzt vilja að maðurinn hafi hemil á sér koma fyrir í æðri stéttunum, en konur verkamanna og fátæklinga bera meiri virðingu fyrir ástinni en svo, sem er hið eina, sem þær geta lað- að að sér manninn með, og launað honum alt sitt stríð og strit fyrir heimilinu.» Frú Steiner var ekki farið að lítast á þá stefnu er samræðan tók, einkum af því hún vissi að augu Sofíu frænku hvíldu á henni, hún sneri sér því að yfirkennaranum. Fyllið þér líka þann flokk, sem er á móti ves- alings táldregnu eiginkonunum? «Guð forði mér frá því að fýlla nokkurn flokk, svaraði yfirkennarinn. »Eg sem veit hvorki upp né niður í því; en hvað segir Soffía frænka um þær tál- dregnu? Frú Steiner hvíslaði í hljóði að Júlíu: Eigum við nú að fá upplýsingar hjá gömlum piparmeyjum?* Soffía frækna skildi þetta dável, og tók þess vegna til máls og veiti vöngum um Ieið, sem átti að þýða það, að nú væri hún að legga út í orustuna: »Eg vil minna margar eiginkonur, sem koma og kvarta undan ótrygð eiginmanna sinna á það, sem Sal- mon sagði við mnnninn, sem spurði hann hvað fiskilínur og færi hjá kaupmönnum þeim er þér verzlið við, því þá fáið þið það sem bezt er. Lögrétta, gefin út af hlutafélagi í Reykjavík, stjórnað af ritstjóra Þorsteini Gíslasyn, og ritnefnd Guðm. Björnssyni landlæknii Jóni Magnússyni bæjarfógeta og Jóni Þorláksyni verkfræðing, er nú eftir ára- mótin orðin stærsta blað landins að um- máli og tölublöðum fjölgað að mun. Areiðanlega bezta og áreiðanlegastafrétta- blað landsins. Nýir kaupendur, er vilja láta senda sér biaðið beint, snúi sér til afgreiðslumannsins, bóksala Arlnbj. Sveinbjarnarsonar, Reykjavík eða út- sölumanns blaðins á Akureyri, Hallgr. Valdemarssonar Aðalstræti 13. ,Norðri' kemur út á fimtudag fvrst um siu.i, 52 blöð um árið. /\rgangurinn kostar 3 kr. ii.naniands en 4 kr erlendis; í Ameríku einn og hálfan dollar. Gjalddagi erfyrir 1. júlí ár hvert. Uppsögn sé bundin við árganga- mót og er ógild nema hún sé skrifleg og afhent ritstjóra fyrir 1. seft. ár hvert. Auglýsingar kosta eina krónu fyrir^ hvern þuml. dálkslengdar og tvöfah meira á fyrstu síðu. Með samningi við ritstjóra geta menn sem aiiglvsa mikiö fengiö mjög mikinn afslátt. PrentBiniflfn Bförns Jónssoinr.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.