Norðri - 22.04.1909, Blaðsíða 3

Norðri - 22.04.1909, Blaðsíða 3
NR. 16 NORÐRI. 63 „Nýjar kvöldvökur*' UtGEFENDUR þessa rits eru þakklátir fyrir hinar góðu viðtökur, sem það hefir notið víðast hvar á landinu. Enda munu allir hafa séð, að Kvöldvökurnar eru ódýrari en flest önnur þýdd sögurit, er út koma, þegar miðað er við arkarstærð og leturmergð. I. árgangurinn af riti þessu, má nú heita uppseldur og allmjög er og farið að saxast á annað árið. Kaupendur ættu því að varast að glata þessum árgöngum, því að þeir standa í fullu verði, ef enhver vill selja. Jafnvel er farið að bjóða fjórar krónur fyrir fyrsta árganginn nú þegar. — Nýjar kvöldvökur skemta kaupendunum og fræða þá að ýmsu leyti, en þær eru jafnframt líklegar til að verða ágætt og eftirsótt verðbréf, sem að vísu eigi gefa árlega vexti, en sem aftur á móti munu í framíðinni standa töluvert fyrir ofan nafnverð. Pað er ekki eyðsla að kaupa Nýjar kvöldvökur eins og brennivín, tóbak og kaffi. — NEI. — Rær standa eins og fast- eign fyrir þessum fáu krónum, sem fyrir þær eru greiddar, ef þeim er ekki glatað. — Nýjir kaupendur og útsölumenn gefi sig fram sem fyrst. Útgefendur Nýrra kvöldvaka. kaupfélaganna: Jón Jónsson Ærlækjar- seli, Sig. Jónsson Yztafeili, Helgi Laxdal Tungu, Sig. Sigurðsson Halldórstöðum, Hallgr. Kristinsson Akureyri, Stefánjóns- son, Munkaþverá, Bergsteinn Kolbeins- son Kaupangi. Auk þeirra: Philipsen steinolíukaupmaður, Pórður Ounnars- son kaupmaður í Höfða, Gísli J. Ólafs- son ritsímastjóri og unnusta hans Polly Grönvold, frd Unnur Benediktsdóttir Húsavík, Einar Sigfússon Stokkahlöðum, Davíð Eyrbekk Akureyri og eftil villfleiri. Húsbruni í Reykjavík. Stúlka brann inni. Pegar skíma tók á páskadagsmorgun- inn voru menn vaktir hér í bænum með brunalúðrunum. Það var kviknað í húsi SamúelsJónsSonartrésmiðs á Skólavörðu- stíg, nýju húsi, stóru og fallegu. |Svo er sagt að unglingsmaður, sem þar hafði búið upp á kvisti hefði gengið út um kvöldið, og skilið eftir Ijós á lampa á borðinu. Út frá þeim lampa hefir kvikn- að, að líkindum á þann hátt, að vindurinn hafi borið gluggatjöldin yfir lampapíp- una og þá kviknað í þeim. Gömul kona sem bjó þarna uppi, nálægt kvistinum, varð eldsins fyrst vör og stóð þá borð- ið við kvistgluggann í báli. Margt fólk bjó í húsinu. Hjá gömlu konunni, sem frá er sagt, bjó dóttir hennar, miðaldra kvenmaður, Elín Jónsdóttir, ættuð úr Mýrdal. Þær tvær vöktu fyrst trésmíða- nemendur Samúels. er sváfu einnig þarna á efsta lofti.í Síðan var alt fólkið vakið í húsinu. Ganila konan gekk út en Elín hafði gengið inn í herbergi þeirra til þess að taka eitthvað með sér. Hún kom síðan ekki út, og brann þarna inni. Hún hafði' átt vanda fyrir yfirlið, og er þess getið til, að yfir hana hafi liðið. En móðir hennar vissi ekki annað en að hún hefði komið rétt á eftir sér ofan. Fjöldi manna safnaðist að eldinum. Síðari hluta 5. tímans stóð bálið sem hæst. Mestu var bjargað út af neðri loft- um hússins, frá Samúel, húseigandanum og Þorsteini Sigurgeirssyni verzlunarm., en hjá Helga Hannessyni úrsmið brunnu húsgögn, og það fólk, sem efst bjó í húsinu, trésmíðasveinarnir oggamla kon- an, móðir Elínar, misti alt, sem það átti innan húss. Munir He|ga úrsmiðs höfðu verið vátrygðir, en ekkert annað, sem inni brann. (Eftir -Lcgréttt!-.) ALBERT B. COHN. INN- OG ÚTFLUTNINGUR AF VÍNUM OG ÖÐRUM ÁFENGUM DRYKKJUM OG VÍNVERZLUN. SÉRSTAKLEGA: EFNARANSAKAÐ MADEIRA, SHERRY, RAUÐ OG HVÍT PORTVÍN. FORÐABÚR FYRIR ÚTFLUTNING ST. ANNEPLADS 10, TOLLBÚÐIN KÖBENHAVN. SÍMNEFNI: VINCOHN. Línuverk (norskt), færi, tauma og öngla er hvergi eins gott að kaupa og í verzlun Sig. Bjarnasonar á Oddeyri. Stökur. Hvar skal þjóðin biðja um bót. — Bíð eg eftir’svörum. — Bakkus nú ei hjálpar'hót, hann sem er á förum. Landssjóður ef kemst um koll, hvað á helzt aðj"segja: Af fæðingunni taka toll og tolla þá, sem deyja. DE FORENEDE BRYGGERIERS MALT- ^PfARAT^ ÆGTEK-B MALTeXTRAKT er framúrskarandi hvað snertir mjúkan og þægilegan smekk. OWMnark Expedltionen ir.eddeler den i. Septbr. 1908: Med Fornojelse kan jeg eive det Danmark Ex- paditionen medgivne „Ægte Kongens Bryghus Malt- •■tndct4' min bedste Anbefaling. 0llet holdtsig fortra*ffe!igt under hele vort 2aarige Ophold i Polaregnene m«i mt»n a.m*. Alf. Trolle. Hefir hæfilega mikið af »extrakt fyrir meltinguna. Hefir fengið meðmæli frá mikils- metnum læknum. Besta meðaí við, hæsi og öðrum kælingarsjúk- \ dómum R EYNIÐ Boxcalfssvertuna »SUN» og notið aldrei aðra skósvertu. Fæst hjá kaupmönnum al?tað- ar á íslandi. Buchs Farvefabrik, j3Kaupmannahöfn.: Afmælis- Giftingar- Fermingar- kort í bókaverzlun Kr. Guðmundssonar Þar fást líka margar bækur, hentugar til fermingargjafa. 40 in og herðarnar svo fagurlega ávalar, og bakið svo beinvaxið og unglegt, Törres hélt strax að þetta hlyti að vera sama ungfrúin sem hann hafði mætt við járnbrautarstöðina. Andlitið á nngfrú Thorsen var fölleitt en reglulegt og frítt, með skrýfingar í Ijósum ennislokkum og angurblíð, vingjarnleg augu eins og gljámynd. Hann var ekki búinn að vera henni lengi samtíða — hann Törres, áður en hann fann til mikillar löng- unar til að uá í þetta fína og veikbygða leikfang. Þegar hann kom upp í eldhúsið til að borða miðdegismatinn, hitti hann stúlku af alt annari teg- und. Hin stóra slétthærða eldhús-Bertha var vera sem hann kannaðist betur við; undir eins og þau höfðu heilsast, vissu þau bæði, að þau áttu saman hér á þessum ókunna stað — bæði komin ofan úr sveit í sömu erindagjörðum, vegna peninga. Hún var æði mikið lengra að sunnan en hann en þó ekki lengra en það, að þau nokkurn vegin vissu um prestsgjöldin hvort hjá öðru, og á meðan Törres var að borða, höfðu þau upp á einstökum mönnum, sem þau bæði könnuðust við. Berta ljómaði og lá við að gráta, því hún þráði svo að komast út úr þessu eldhúsi, sem sneri út að baMiýai rrg vöruhrtsvegg. Viðkvæma hjartað heunar, 37 það voru ekki nema 10 aurar, sem hann stakk á sig í rökkrinu á meðan Jessen kveykti gasljósið. Allan daginn hafði hann unnið og numið, og nokkrum sinnum var hann sendur með seðil, sem átti að skifta, í peningaskúffuna, og þar hafði hann séð silfurpeningahrúguna stækka og seðlana fjölga. í hvert skifti, sem hann leit á þessi auðæfi, var sem hann kendi sársauka innan brjósts. — Og þeg- ar unga stúlkan eða Jessen sjáffur rótuðu ískú'funni, dreifðu smápeningunum um borðið, köstuðu verð- miklum seðlum hirðulauslega ofan í skúffuna, og spjölluðu á meðan við viðskiftavinina, —. þá var Törres alveg á glóðum; það gat svo hæglega kom- ið fyrir, að þau gæfu of mikið til baka eða týndu einhverju af peningunum, eða — og það þótti hon; um verst af öllu, ef Jessen eða fröken Thorsen kann- ske drægju sér ofurlítið af peningunum. Allan fyrri part dagsins henti Jessen hið mesta gaman að Törres, þótti fröken Thorsen og léttadrengn- um Reinert það góð skemtun. — En það beit ekk- ert á Törres, hann var námfús og fljótur að skilja alt sem þau kendu honum, svo engin ástæða vartil að henda gaman að honum, og auk þess var mikið að gera t búðinni. Þegar mikil ös var, hringdt Jessen klukkii og frn

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.