Norðri - 22.04.1909, Blaðsíða 4
64
NORÐRI.
NR. 16
IBSN-CIGAREN
og vore andre Specialmærker: „Fuente", „Drach-
mann" og „Grieg" anbefales og faas overalt
paa Island.
Opinbert nppboð
verður haldið fimtudaginn 29. þ, m. við húsið Nr. 86 í Hafnar-
stræti og þar selt hæstbjóðendum, samkvæmt kröfu cand. Vald.
Thorarensen og að undangengnu fjárnámi, innanhúsmunir tilheyr-
andi N. Wollan.
Uppboðið byrjar kl. 10 f. h. nefndan dag og verða söluskil-
málar birtir á undan uppboðinu á uppboðsstaðnum.
Bæjarfógetinn á Akureyri 20. aprí! 1909.
GUÐL. GUÐMUNDSSON.
Bezta o% sterkasta CACAODUFTIÐ
og bezta og fínasta CHOCOLAÐIÐ
As RjG. RIEBER & SÖN, Bergen
Elsta og fullkomnasta legsteinaverksmiðja í Noregi.
LEGSTEINAR AF ÖLLUM GERÐUM frá kr. 6.00— 1000,00.
Verðið miðað'við lægsta verksmiðjuverð.
Aður seldir fleiri legsteinar á Akureyri,
Sérhver, sem óskar fá sér einn af vorum alkunnu
og ad öllu leyti fyrirtaks LEGSTEINUM yfir fram-
liðna ástvini, ætti því að snúa sér beint til vor
eða til aðalumboðsmanns okkar á íslandi hr. Ragn-
ars Ólafssonar á Akureyri, sem afgreiðir pantanir,
hefir verðlista með myndum og gefur nánari upp-
lýsingar að kostnaðarlausu fyrir kaupendur.
A|s P. G. RIEBER & SÖN, BERGEN.
Opinbert uppboð
verður haldið fimtudaginn 29. þ. m. við húsið nr. 15 í Strandgötu
og þar seldir hæstbjóðendum ýmsir innanstokksrnunir og fatnaður
tilheyrandi dánarbúi Gunnlaugs heitins Oddsens.
Uppboðið byrjar kl. 4 e. h. nefndan dag og verða söluskil-
málar auglýstir á undan uppboðinu.
Bæjarfógelinn á Akureyri 20. apríl 1909.
Guðl. Guðmundsson.
er frá
SIRIUS
CHOCOLADE & CACAO-VERKSMIÐJUNNl í
FRÍHÖFN, KHÖFN.
BIÐJIÐ kaupmann yðar um
Ede/stein, O/sen & Co%
beztu og ódýrustu
- -« , Cylinderoha
Vélaolíu,
Cunstvélafeiti,
Þurkunartvist.
Karbólineum,
Tjöru o. fl. o. fl.'
Forsög
Gerpulveret FERMENTA
og De vil finde at bedre Gerpulver
findes ikke i Handelen.
Buchs Farvefabrik Köbenhavn.
38
Knudsen kom ofan af skrifstofunni til þess að af-
greiða með þeim. Törres gjörðist henni strax fylgi-
samur, og sýndi þá klunnalega auðmýkt, sem frúnni
þó geðjaðist að. Jessen hugði nefnilega, að sér væri það
heppilegast að láta mönnum sýnast, að svo væri
háttað kunningsskap þeirra frú Knudsen, að hann
þyrfti ekki að vera feiminn við hana.
Allan daginn fylgdi Törres frúnni eftir og gjörði
alt það gagn sem tfann gat við að sækja vörur upp
í hyllurnar og vefja þær saman aftur; og.húnkendi
honum að fara með strangana og leggja þá aftur á
sinn stað — á ská í hyllurnar.
Sá var siður í húsinu, að herra Jessen borðaði
heima hjá móður sinni. Pegar hann kom aftur borð-
aði ungfrú Thorsen með frúnni, og seinast átti Törr-
es að fá matinn sinn út við eldhúsborðið.
Törres notaði hverja stund til að læra, og spurði
ungfrú Thorsen um aila hluti, þegar herra Jessen
var fjærverandi, og hún leiðbeindi honum vingjarn-
lega í öllu.
Hún og herra Jessen urðu strax á sama máli um
það, að nýi bóndadrengurinn væri óhafandi við efsta
gluggann innan um knipplinga og kvenskart. Hann
var einmitt ágætur til þess að vega sundur kaffi og
sykur í rieðri hluta búðarinnar, þar sem var hálf-
39
rökkur og skrautlaust. Pess vegna var það helzt þar
sem hún sagði honum til.
Törres hafði ekkert á móti neinu ; hanu v,ar alt
af önnum kafinn og glaður. Og jafnvel þótt tilburð-
ir hans til að vera ástúðlegur, væru alt of klúrir fyrir
hina fínu kaupstaðarungfrú, þá hafðá hann þó það
lag á stúlkunum, af reynslunni að heiman, að ung-
frú Thorsen fannst eitthvað laðandi við hann, þegar
hún sýndi honum í hyllur og skúffur, sagði hon-
um verðlagið og kendi honum að mæla og vega.
Kunningsskap hennar og herra Jessen var svo hátt-
að. að hún unni honum hugástum í kyrþey og hann
var ákaflega nærgætinn við hana. Hún sá og heyrði
að vísu vel það sama og allur bærinn talaði um,
hve auðveldlega svo gæti farið, að hinn ungi herra
Jessen, yfirmaður verzlunarinnar, giptist ekkjunni, og
hún bar harm sinn í hljóði en vonaði stöðugt. Fengi
hún allra snöggvast bros, ofurlítið ástaratlot eða að-
eins augnatillit var það nóg til að halda voninni lif-
andi í langan tíma. Og hún skreytti og reyrði
litla fallega líkamann sinn, eftir því sem hún komst
að, að honutn mundi falla bezt í geð.
Engin ungfrú í bænum hafði annað eins mitti
og hún, um það voiu allar vinstúlkur hennar sam-
rnála* Þótí hún værí lítil og sinálimuð voiubrjóst-
HOLLANSKE SHAGTOBAKKER
Golden Shag
með de korslagte Piber paa grön Ad-
varseletiket
Rheingold
Special Shag.
Brilliant Shag,
Haandrullet Cerut »Crowion«
Fr. Chrístensen og Phi/ip
Köbenhavn
Þriggja kr. virði fyrir ekki neitt
í ágætum sögubókum fá nýir kaupend-
ur að VIII. árg. »Vestra» ef þeir senda
virði blaðsins (kr. 3,50) með pöntun
Arg. byrjar 1. nóv.
Utsölumaður á Akureyri er
Ha llgrím ur Pétúrsson.
Steinolíuföt
hrein, kaupir hæsta verði eins og að
undanförnu, verzlun
J. V. Havsteens Oddeyri.
jNurðri1 kemur út á fimtudag 'yrst um
sin.i, 52 blöð utn árið. rtrganefurinn kostar 3 kr.
iiiiianlands en 4 kr erlendis; í Amerfku einn
og hálfan dollar. Qjalddagi er fyrir 1. júlí
ár hvert. Uppsögn sé bundin við árganga-
mót og er ógild nema hún sé skrifleg og
afhent ritstjóra fyrir 1. seft. ár hvert.
Auglýsingar kosta eina krónu fyrir hvem
þuml. dálkslengdar og tvðfah tneira á fyrstu
síðu. Með samningi við ritstjóra geta menn
bem auglv?a inilrir* t'pnprií1 tniöff miUinn afslátt.
Prétlfsmlðla B|8Hts Jðtissbuar.