Norðri - 29.04.1909, Blaðsíða 1

Norðri - 29.04.1909, Blaðsíða 1
^SP^JÍ Zr* Ritstjóri: Björn ^Líndal Brekkugata 19. IV. 17. Akureyri, Fimtudaginn 29. apríl, 1909. Fjárhagsmál Ástæður þær, er stjórnin hefir fært fyrir frumvarpi um hækkun á aðflutningsgjaldi; sem ráðherra H. H. lagði fyrir þingið, eru svo fróð- !egar, að vér höfum fundið ástæðu til að prenta upp úr þeim nokkurn kafla. — Fjárhagsyfirlitið, skýrslan um útgjaldahækkun landssjóðs og ástæðurnar fyrir henni eru mjög ítarlegar og svo Ijóst skrifaðar, að hver hugsandi maður á hægt með að átta sig á þeirn. — Það er hætt við, að margur fari á mis við þennan fróðleik, ef ástæður þessar eru hvergi fyrir almenningssjónum, nema í alþingis- tíðindunum. I ástæðunum er minst á mörg af þeim velferðar og framfaramálum, sem ráðherra H. H. átti frumkvæði að, svo að stjórnarsögu hans að því Ieyti má lesa þar jafnhliða. Kaflinn sem vér prentum upp, er þannig: «Nefnd sú sem skipuð var samkvæmt 2. gr. laga 31. júlí 1907, til þess að endurskoða skattalöggjöf landsins, hefir nú lokið við álitsskjal og 17 laga- frumvörp. En það er hvortveggja, að álitsskjal og tillögur nefndarinnar voru eigi fullprentuð, né send stjórnarráðinu fyr en í októbermánuði, og þvf of stutt- ur tími til að athuga tillögurnar og taka afstöðu til þeirra, áður en stjórnarfrumvörp- in þurfa að vera tilbúin, enda var það gjört heyrum kunnugtfyrir kosningar þær, er fram fóru á síðastliðnu stimri, að stjórnin mundi eigi leggja tillögur skatta- nefndarinnar um breyting á skattalögum landsins, fyrir þetta þing, svo að eigi þyrfti að taka*tillit lil þeirra við kosningarnar, sem ætlast var til, að aðallega sýndu afstöðu kjósendanna til eins stórmáls, sambandsmálsins, og skattanefndin telur heldur ekki starfi sínu lokið til fulls. Það er því ekki gjört ráð fyrir, að unt verði að koma nýrri skipan á skattamálin fyr en á þingi 1911. Hinsvegar hefir það orðið Ijóst við uudirbúning fjárlagafrumvarpsins fyr- ir 1910 og ,1911, að ómögulegt er með sæmilega varkárri áætlun að fá tekjurn- ar, eftir núgildandi lögum, til þess að hrökkva til nauðsynlegra árlegra útgjalda, hvað þá til þess að halda nokkurnvegin í horfi þeim framkvæmdum og fyrir- tækjum, sem þjóðin þarfnast, og á dagskrá eru. Kröfur þjóðarinnar um bráðar aðgjörðir til nauðsynlegra umbóta á samgöngumálum, mentamálum og atvinnu- málum landsins eru svo ríkar og réttmætar, að það mundi verða mjög tilfinn- anlegur hnekkir, ef fjárveitingarvaldið dragi mjög að sér hendina í þessum efn- um um heilt fjárhagstímabil, þar til auknar tekjur fást, með væntanleguin rrýjum skattalögum og toll-lögum. Það virðist því óhjákvæmilegt, að gjöra f bili ein- hverja bráðabyrgðarráðstöfun til tekjuauka, meðan endurskoðun skattalaganna er í aðsigi. Að taka lán í þessu skyni, virðist óráðlegt, þar sem tekjuhalli sá, sem óhjákvæmilegur er, stafar einganvegin eingöngu af framkvæmd arðbærra fyrirtækja, heldur og af vaxandi árlegum kostnaði sérstaklega til mentamálanna, sem stöð- ugt aukast, og að láta hallann ganga á viðlagasjóðinn álíst cgjörningnr. Eftirfarandi tafla sýnir samanburð á gjöldum eftir fjárlögunum fyrir þau fjárhags-tímabil, sem af eru þessari öld, við fjárlagafrumvarpið fyrir 1910 og 1911, og sézt af því, hvernig gjöldin til hinna einstöku málaflokka hafa vaxið ár frá ári: O ™- Tl §3S; i sj 3- >-; o* » O .-.crq O C/5 o ö; »; o - f w StOTQ — cn Æðsta stjórn og umboðsstjórn Alþingi og yfirskoðun lands reikninga m. m. . . . Rentuv og afborgun lána . . Dómgæsla og lögreglustjórn m. m........• . Læknaskipun og spítalar . . Samgöngumál........ Kirkjumál.......... Mentamál......- . . . Vísindi og bókmentir .... Verkleg fyrirtæki og búnaðar- málefni........ Fyrirframgreiðslur...... Eftirlaun og styrktarfé . . . Óviss útgjöld....... Áætlaður tekjuhalli Lántaka...... kr. 79,967 39,600 193,160 197,260 470,302 47,100 204,916 58,750 109,580 5,200 90,000 3,000 99,025 kr. 80,367 39,600 230,374 517,092 49,000 226,696 58,650 151,310 5,200 99,000 3,000 kr. 81.967 39,600 208,060 206,487 235,641 701,937 62,270 235,446 78,870 332,700 5,200 86,000 3.000 132,949 400,550 _ — 2 5" »» Oi 3 -> Fjárhag tímabi 908-19 ¦ a? 3^ •—• tT B3 O --Orq O <f> O — í« ~A o *5 ^m <—l — 4 px 93 % ,—. — C/J kr. 96,000 41,600 203,680 240,000 806.287 54,400 252,796 99,060 340,020 5,200 108,900 3,000 210,589 kr. 100,000 65,600 207,030 269,301 1208.201 55,200 310,750 157,740 336,920 5,200 122,000 10,000 25,512 500,000 kr. 101,500 61.600 89,941 218,930 283,446 1078,367 91,200 381,981 122,220 395,620 5.200 125,000 6,000 348,474 I hverju aukningin í stærstu iltgjaldagreinimu.ni er fólgin, sést á eftirfar- andi sundurliðuðum samanburði á fjárhagstímabilinu 1900-1901 við áætlunina fyrir fjárhagsfmmbifið 1910 1911, 1900 - 1901 1910 - - 1011 m Kr. Kr. Kr. Kr. Dómgæsla og lögreglustjórn m. m. 1. Eiginlegur dómsgæzlu- og umboðs- 175,000 172,630 2. Stjórnartíðindi og landhagsskýrzlur. , 9,360 15,300 3. Endurgjald fyrir burðareyri undir em- bættisbréf og embættisskeyti . 5,000 16,000 4,000 5. Utgjöld til fátækramálefna..... 6.000 3,800 193,160 5,000 218,930 II. Læknamálefni. 120,880 157,300 67,732 108,146 2,000 10,000 6,648 197,260 8,000 283,446 III. Samgöngumálin. A. Póstmálefni 44,800 86,150 81,200 101,200 7,500 133,500 7,400 194,750 B. Vegamálaefni. 1. Stjórn vegamála og undirbúningur. . 10,000 18,200 2. Til nýrra vegagerða og brúa . . . 146,000 185,000 3. Til viðhalds og umbóta á vegum. 10,000 44,000 166,600 4,600 251.800 C. Samgöngur á sjó 1. Gufuskipaferðir milli landa og kring- 100,000 80,000 20,800 120,800 88,600 168,600 D. ritsímar og talsímar. 1. Argjald til Mikla Norræna . . . . 35,000 70,000 194,415 78,500 35,000 34,800 E. Vitar. 53,500 377,715 14,492 14,492 32,002 85 502 470,392 1.078.367 88,000 345.000 IV. Kirkjumál. 382,392 733.367 l.Laun biskups og skrifstofufé. 16,000 12,000 2. Til launa og launaviðbóta, eftirlauna og eftirlaunaviðbóta handa prestum . 6,000 55,000 3. Til prestakalla eftir lögum 27. febrúar 1880 og nokkurra brauða í Hólastifti. 19,700 14,200 4,400 10,000 1,000 47,100 91.200 V. Kenslumál. 1. Æðri mentastofnanir (prestaskóli, lækna- skóli, lagaskóli). 38,800 67,700 2. Hinn almenni mentaskóli..... 71,676 66,540 3. Alþýðumentun og barnafræðsla . . . 66.200 215,840 4. Sérstök fræðsla (auk búnaðarfræðslu, iðnaðarskóla, verzlunarskóla o. fl.,sem talið er með verklegum fyrirtækjum) . 28,240 204,916 31,900 381 980 VI. Vísindi og bókmentír. 14,300 37,520 2,600 6.200 3,100 8.900 8,000 7.600 30,750 58,750 62,000 122.220 VIII. Verkleg fyrirtæki. 1. Búnaðarskólar (bændaskólar), . . . 20,000 105.900 2. Til iðnskóla, verzlunarmannaskóla og 7,400 25.000 36,000 41.000 17,500 108.000 ,1000 36.000 26.000 5,600 26.320 12.000 9. Ýmsar styrkveitingar 22,080 109,580 15.400 395.620 Af hinum síðast talda málaflokki ættu að réttu lagi 1. og 2. liður, bænda- skólarnir, iðnskólinn, verslunarskólinn, kveldskólarnir o. fl., að teljast til kenslu- málanna. og bætast við 3. lið þar. Yrðu þá gjöldin til alþýðufræðslu og barna- ftæðslu fjárhflgsfímabilið 1900-1901: 93,600fcr., en fjárhaifsfírriabínð 1910 — 1911;

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.