Norðri - 29.04.1909, Blaðsíða 4
68
NORÐRI.
NR. 17
1JP *
INN- OO ÚTFLUTNINOUR AF VÍNUM OO ÖÐRUM ÁFENGUM
DRYKKJUM OG VÍNVERZI UN.
SÉRSTAKLEGA: EFNARANSÁKAÐ MADEIRA, SHERRY,
RAUÐ OG HVÍT PORTVÍN.
FORÐABÚR FYRIR ÚTFLUTNING ST. ANNEPLADS 10,
TOLLBÚÐIN KÖBENHAVN.
SÍMNEFNI: VÍNCOHN.
• ¦
GRIEG-CIGAREN
og vore andre Specialmærker: „Fuente",* „Drach-
mann" og „Ibsen" anbefales og faas overalt
paa Island.
Tímakennsla
Umsóknir um tímakennslu við barnaskólann á Akureyri send-
ist undirrituðum formanni skólanefndarinnar fyrir 15. ágúst þ. á.
Fyrir sama tíma ber að senda umsóknir um undanþágur frá
skólagöngu næsta skólaár.
Akureyri, 29. apríl 190Q.
Guðí. Guðmundsson.
DE KORENEDE
BRYðGERlERS
MALT-
ÆCTEKB
MALTCXTRAKT
R6F0RM
MALTeXTE^Kr
Danmark Expeditlonen mejdeler iJen i. Septbr. i
Med Fornajelse kan jeg give det EJanmark Ex
pfláítionw medgrvn, irxgens Rrygíius Malr
Mlrakt" min bedsie Anbe
0Het holdtsig fortra-fTer^t under hele vtjrt 2aange
Opbold i Polaregnene t/itc ¦¦,, ?* vp'j*
Aif 'Trcjlíe.
er framúrskarandi hvað snertir
mjiíkan og þægilegan smekk.
Hefir hæfilega mikið af »extrakt
fyrir meltinguna.
Hefir fengið meðmæli frá mikils-
metnum læknum.
Besta meðal við,
hæsi og öðrum
kælingarsjúk-
dómum
verður haldið í Hafnarstræti Nr. 103 laugardaginn 1. maí þ. á.,
og þar seldir hæstbjóðendum ýmsir munir, tilheyrandi dánarbúi
Jóns sál. Helgasonar, svo sem hjólhestar, grammofonar, karlmanns-
fatnaðir, veggmyndir o, fl.
Uppboðið byrjar kl. 10 f. h. nefndan dag og verða söluskil-
málar birtir á undan uppboðinu á uppboðsstaðnum.
Bæjarfógetinn á Akureyri 20. apríl 1909.
GUÐL. GUÐMUNDSSON.
AÐALÚSÖLU A NORÐURLANDI
á ofangreindum öltegundum frá *De forenede Bryggerier« hefir
verzlun J. V. HAVSTEENS á Oddeyri.
Forsög
Gerpulveret FERMENTA
og De vil finde at bedre Gerpulver
findes ikke i Handelen.
Buchs Farvefabrik Köbenhavn.
Glóðarlamparnir
42
nokkru móti að stinga þeim í vasann. Hann þorði
ekki heldur að fara í hinn dimmri hluta búðarinnar,
það hélt hann að mundi líta ískyggilega út; þess-
vegna gekk hann hálf ósjálfrátt nokkur skref, kaf-
rjóður og skjálfandi.
Ef einhver hefði rétt í þessu talað orð til hans,
þá hefði hann slept aurunum og meðgengið. Nokkr-
ar sekúndur var hann nærrK meðvitundarlaus
af angist, en enginn tók eftir honum, og smám sam-
an fékk hann meðvitundina aftur, eins og kalt vatn
rynni um allan líkama hans, og eins og það væri
létt af honum þungum steini, stakk hann ósjálfrátt
báðum höndunum í buxnavasana, eins og hann var
vanur.
Á meðan höfðu stúlkurnar lokið sér af, og þar
eð ensjinn var þetta augnablik í búðinni kallaði herra
Jessen snöggJega:
«Ekki að standa með hendurnar í vösunum!»
Töi-i es slepti aurunum ofan í trausta og djúpa
buxnavasann sinn, en hann varð aftur svo hræddur,
að hann skaif og vissi ekki hvert hann ætti að
Iíta.
f'; H hlóu —hin bæði, og þegar frú Knudsen rétt í
úr skrifstofunni sagði herrajessen mjög
43
«Er það ekki satt frú, sveitadrengurinn verður
að venja sig af því að standa með hendurnar í vös-
unum?»
<Herra Wold mun fljótlega sjá það af sjálfsdáð-
um,« sagði frúin, án þess að líta á nokkurt þeirra.
Törres gleymdi alt í einu þessum skytnu tíu aur-
um. Frúin hafði hreint og beint tekið svari hans, og
breytt nafni hans. Pað hafði honttm sjálfum aldrei
dottið í hug. En hann sá það strax, að það hljórn-
aði miklu betur og «fínna» að heita herra Wold en
að heita Sörtenvold, eins og hann hafði skýrt frá,
eftir hjáleigunni hans föður síns. En hvað hann var
henni þakklátur, hann skyldi sannarlega gæta að pen-
ingaskúffunni fyrir hana.
En herra Jessen rak upp stór augu, og var svo
lítillátur að skæla sig framan í ungfrú Thorsen.
Enn þá einu sinni var Törres smeikur á þessum
langa og erviða degi. Og það var þegar frú Kn td-
sén kom út úr skrifstofunnimeð litla peningakassann
í hendinni, til þess að sækja peningaforðann 'eftir
daginn. En þegar hann var búinn að sjá hvernig
það fór fram, var haun ekki lengur kvíðafullur út af
tieyringnum sínum. Pað var hvorki talið eða spurt
eftir neinu; og hvaða gagn hefði líka veríð aðþví?
hugsaði hann. Strax eftir þennau fyrsta da^ var Törr-
eru beztir og ódýrastir allra lampa.
Eyða mjög Htlu.
Lopt notað ístað
Wolsýru.
200 Ijósa
eru mjög hentugir í sölubúðir
og samkomusali.
700 Ijósa
ágætir sem götuljós.
Aðalumboðsmaður fyrir ísland.
Otto Tuliniiis.
,Norðri' kemur út á fimtudag fyrst um
sin.i, 52 blöð tun árið. rtrgangurinn kostar 2kr.
iiinanlands en ^ kr erlendis; í Ameríku einn
cg hálfan dollar. Ojalddagi er fyrir 1. júlí
ár hvert. Uppsögn sé bundin við árganga-
mót og er ógild nema hún sé skrifleg og
afhent ritstjóra fyrir 1. seft. ár hvert.
Auglýsingar kosta eina krónu fyrir hvern
þuml. dálkslengdar og tvöfaH meira á fyrstu
síðu. Með samningi við ritstjóra geta menn
e,em ang'lveií ittikifi íenpi?1 mjögr mikirm afslátt.
I'ceíitSiUíðja BjöJllS Jiiiisso.irii,