Norðri - 06.05.1909, Blaðsíða 3

Norðri - 06.05.1909, Blaðsíða 3
NR. 18 NORÐRI. 71 ALBERT B. COHN. INN- OG ÚTFLUTNINGUR AF VÍNUM OG ÖÐRUM ÁFENGUM DRYKKJUM OG VÍNVERZLUN. SÉRSTAKLEGA: EFNARANSÁKAÐ MADEIRA, SHERRY, RAUÐ OG HVÍT PORTVÍN. FORÐABÚR FYRIR ÚTFLUTNING ST. ANNEPLADS 10, TOLLBÚÐIN KÖBENHAVN. SÍMNEFNI: VINCOHN. WWWrk Expcdltlonen meddeler den i. Septbr. 1908: Fomojelse kan jeg give dct Danmark Ex fMlUoneR medgivne „Ægte Kongens Bryghus Malt- mtrakt" raln bedste Anbefaling. 0lWt holdtsig fortraelíeligt under hele vort 2aafige Ophold i Polaregnene M«i megen Ag.ei„ Alf. Trolíe. er framúrskarandi hvað snertir mjúkan og þægilegan smekk. Hefir hæfilega niikiðaf »extrakt fyrir meltinguna. Hefir fengið meðmæli frá mikils- metnum læknum. Besta meðaí við, hæsi og öðrum kælingarsjúk- dómum KONUNGLEG HIRÐ-VERKSMIÐJA. Bræðurnar Cloetta FDENTE-CIGÁREH og vore andre Specialmærker: „Drachmann“, „Grieg“ og „Ibsen“ anbefales og faas overalt paa Island. BIÐJIÐ kaupmann ydar um G Edelstein, Olsen & Cot K | beztu og ódýrustu | __ r v r Cylinderoliu y; ! Mótorolíu Ss I Karbólineum, ^ I Tjðru o. fl. o. fl. iyL Bezta og sterkasta CACAODUFTIÐ og bezta og fínasta CHOCOLAÐIÐ er frá SIRItJS CHOCOLADE & CACAO-VERKSMIÐJUNNI í FRÍHÖFN, KHÖFN. Útsölumenn mæla með sínum viðurkendu SJÓKÓLADE-TEGUNDUM, sem eiugöngu eru bún- ar tii úr fínasta Kakaó, sykri og vanille Ennfremur kakaópulver af beztu teg. Ágætir vitnisburðir frá efnaransóknarstofum. ----------------------------—-------- - ------ Galdþrot. Norðra og aðrir þeir, sem kynnu að liggja af III. ári 36. og 40. tbl., og IV. ári 7., að endursenda það sem allra fyrst. með eitthvað af blaðinu, 8. og 9. tbl., eru beðnir Jóhannes Norðfjörð, kaupmaður á Sauðárkrók hefir selt fram bú sitt til gjaldþrotaskifta 45 Reiðhjól (Hamlet) lítið brúkað er til sölu fyrir hálfvirði hjá Kr. Guðmundssyni. Forsög Gerpulveret FERMENTA og De vi! finde at bedre Gerpulver findes ikke i Handelen. • Buchs Farvefabrik Köbenhavn. Skandinavisk Exportkaffe Surrogat. F. Hjort & Co. Köbenhavn. Þriggja kr, virði fyrir ekki neitt í ágætum sögubókum fá nýir kaupend- ur að VIII. árg. »Vestra» ef þeir senda virði blaðsins (kr. 3,50) með pöntun Arg. byrjar 1. nóv. Utsölumaður á Akureyri er Haíígrímur Pétursson. sinni rak bátinn Iangt út; og þegar hann loksinsgat kveikt þrátt fyrir vindinn og bleytuna, kallaði bók- haldari nokkur á hann af bryggjunni, og hann varð að róa til tollbúðarinnar fyrir 10 aura. Pó að Törres hefði dreymt háfleygt um bæinn, og einmitt hugsað sér, að hann mutidi ganga beint inn í dýrðina alt í einu, gekk þó alveg frarn af l»on- um fyrst í þessari miklu verslun. Hann tók fljótlega eftir því ósýnilega skilrúmi, sem herra Jessen og ungfrú Thorsen höfðu sett hér um bil í miðja búðina, en hann hélt sig — einsog honum fyndist það sjálfsagt — í þeim hluta búðar- innar, sem var skrautminstur, þangað til hann var búinn að kynna sér alt vel. Pá var það líka, að nýju fötin hans voru tilbúin. bau höfðu kostað svo ákaflega mikið, að það knúði hann eins og farg til þess að hringsóla kringum pen- ingaskúffuna, þangað til hann hafði haft upp verðið þeirra aftur. En strax fyrsta daginn, sem hann var í kaupstaðarfötunum, var ómögulegt að hafa nokkur ó- sýnileg takmörk í búðinni. Pað gat engum dottið í hug að senda svona fínan mann út í vöruhúsið eftir mjölpoka, — það var jafnvel herra Jessen strax Ijóst, um leið og hann háðslegur á svip skoðaði klæðn- aðinn, og sagði hann alsettan göllnm ng hrukknm. Par eð Törres var dauðþreyttur lagði hann helzt til að fara að hátta, undir eins og hann var búinn að borða; og Bertha lýsti honum með logandi ljósi. Stiginn lá upp á loptið hér um bil í miðju húsinu og frá honum lá gangur eftir endilöngu húsinu. Undir hinu fornlega margbreytta þaki voru mörg fataherbergi, og lítil þakherbergi beggja megin við ganginn, og það var eitt af þeim, sem Törres átti að fá. Bertha lýsti honum, sýndi honum það, og lofaði um leið, að hún skyldi færa í burtu hefil- bekkinn og hreinsa ýmislegt rusl, sem væri íhonum. Törresvar himinglaður,— hvítur sængurfatnaður, 'stóll, borð og þvottaskálar. — Pað var dálítið öðru vísi en á loftinu heima í svörtu bæli með hinum strák- unum. Pegar hún var búin að kv'eikja fyrir hann, tók hún Ijósið sitt og fór út. »Parna sérðu herbergið mitt« sagði hún og benti eftir ganginum, þar sem þau við skinið af Ijósinu gátu grilt í grindar við litlar tröppur, sem lágu nið- ur til herbergja frú Knudsen, og rétt hjá því voru herbergisdyr Berthu. Törres fanst, að hann yrði að vera kurteis, þó að hann væri þreyttur, og sagði: »Pað er ekki langt að fara« Beitlia ógnaoi homiiu bi'osandi.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.