Norðri - 06.05.1909, Blaðsíða 4

Norðri - 06.05.1909, Blaðsíða 4
72 NORÐRI. NR. 18 C hefi falið herra umboðsmanni L-VJ STEPHÁNI STEPHENSEN innheimtu á skuldum þeim, sem eg á útistandandi, og hefir alt, er hann ger- iri þeim efnum sama, gildi og eg hefði gert það sjálfur. Akureyri 6. maí 1909. JÓN STEFÁNSSON. FRELSIS HERINN hefir ákveðið að halda SUMARMÁLA BAZAR sinn þann 14. og 15. þ. m. í húsi Boga Danielssonar. Menn sem konur eru vinsamlega beðnir að styrkja viðleitni vora með ofurlitlum tillögum. Peningunum verður eingöngu varið til styrktar starfi voru hér í bænum, Virðingarfylst. Ingeborg Asmussen. kapteinn Steinolíuföt hrein, kaupir hæsta verði eins og að undanförnu, verzlun J. V. Havsteens Oddeyri, og borgar i peningum. KOSTAKJÖR. Hér með leyfi eg mér að benda verziun móti peningum: Kaffi Melís í toppum og kössum Strausykur, ef tekin eut 10 pd. Púðursykuj « « « « — Sveskjur Rúgmjöl í sekkjum mönnnm á verð á ýmsum vörutegundum við H. Schiöths 0.55 Blautasápa, ef tekin eru 10 pd. 0,18 0,25 Sódi » « » « — 0,05 0,24 Export 0,45 0,23 Rúsínur 0,30 0,25 Munntóbak 2,80 0,0972 pundið og m. m. fl. eftir þessu. Nýkomið er til verzlunarirtnar feikna mikið af stúfasirzum, sem seld verða með innkaupsverði frá 8-10-12 — 15 — 18 — 20 aura alinin. Ennfremur nýkomið dálítið úrval af skófatnaði, karla, kvenna og barna, sem verður seldur af- ar ódýrt, kjólpils mjög lagleg á 4,25 til 6,25, millipils á 2,00, einnig nýkomið mikið af stofuklukkum, karla og kvenna- úrum, mjög ódýrum. — Eins og mörgum mun kunnugt, eru til afarmiklar birgðir af allskonar vörum við verzlunina, sem alt verður selt í sumar með geisimiklum afslætti móti peningaborgun þar sem verzlunin hættir að starfa einhverntíma á á þessu ári. Af leggingum, blúndum, silkiböndum og þessháttar vörum, sem verzlunin hefir stærsta úrval af, sem finst í Akureyrarkaupstað, verður gefin 33 prc. afsláttur, eða með öðrum orðum, varan seld með innkaupsverði. Til er mikið úrval af allskonar nærfötum, karla og kvenna, sömul. erfiðismannaföt og fl. t. d. hálsklútar, silki klútar, vasaklútar, kvennslifsi, skinn, fjaðra og silkibóar og m. fl. Sófa og stóla. betræk 4 sortir, selt með miklum afslætt. Sultutau, niðursoðið, ostur, íslenzkt smjör, og margt matarkyns. Steino/íu á 10 au. pundið, ódýrari í stórsö/u. Ennfremur m. m. fl. sem oflangt yrði hér upp að telja, en sjón er sögu ríkari og ættu menn því að koma sjálfir og sannfærast um að hér er ekki tómt skrum á ferðinni, heldur er hér á boðstólum þau kostakjör að undur munu þykja. Akureyri 5. maí 1909 Virðingarfylst CARL. F SCHIÖTH. A|s P. G. RIEBER & SON, Bergen Elsta og fullkomnasta legsteinaverksmiðja í Noregi. LEGSTEINAR AF ÖLLUM GERÐUM frá kr. 6.00— 1000,00. Verðið miðað við ægsta verksmiðjuverð. / * Aður seldir fleiri l'egsteinar á Akureyri, Sérhver, sem óskar fá sér einn af vorum alkunnu og ad öllu leyti fyrirtaks LEOSTEINUM yfir fram- liðna ástvini, ætti því að snúa sér beint til vor eða til aðalumboðsmanns okkar á íslandi hr. Ragn- ars Ólafssonar á Akureyri, sem afgreiðir pantanir, hefir verðlista með myndum og gefur nánari upp- lýsingar að kostnaðarlausu fyrir kaupendur. A|s P. G. RIEBER & SÖN, BERGEN. Reynið hin nýju, ekta litarbréf frá Iitarverksmiðju Buchs’ Nýtt, ekta demantsblátt Nýtt, ekta meðalblátt Nýtt, ekta dökkblátt Nýtt, ekta sæblátt. Allar þesser 4 nýju litartegundir lita fallega og ekta i að eins einum legi (bœsis- laust). Annars mælir verksmiðjan með sínum viðurkendu sterku og fallegu litum, með allskonar litbrigðum til heimalitunar. Litirnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á íslandi. Buchs Farvefabrik Köbenhavn. V. Stórt uppboá verður haldið dagana 13. og 14. þ. m. við húsjósefs kaupmanns Jónssonar, Strandgötu 7 á Oddeyri. Uppboðið byrjar kl. 10 f. h. báða dagana, Selt verður 3000 króna virða af allskonar vörum LANGUR OJALDFRSTUR. Sérstaklega ættu bændur að nota tækifærið. Að betri kaup- um munu þeir ekki komast á þessu ári. Akureyri 5. maí 1909. Björn Lír/dal. OTTO MÖNSTEDS danska smjörlíki bezt. Biðjið kaupmann yðar um þessi merki: »Sóley» »lngólfur« »Hekla« eða »lsafold« 46 En hver býr þarna ?» spurði Törres og benti í aðra átt, þar sem þau líka griltu í hvíta hurð í endanum á ganginnum. »OI« svaraði Bertha hæðnisleg, það er bara ungfrú Thorsen; annars er hún víst úti mestan hluta næturinnar með piltungum sínum.« »Svo?« sagði Törres. »Já, þú þekkir ekki þessar kaupstaðardrósir, en gáðu að þér« og svo fór hún sína leið. Ró Törres væri þreyttur orðinn, tók hann samt upp peninga sína, þegar hann hafði gengið úr skugga um, að það væri enginn á ganginum, sem gæti séð til hans gegnum rifu. Með alveg sérstakri ástúð virti hann fyrir tíeyr- eyinginn, sem hann hafði hnuplað; hann fór að reikna saman hvað það gæti orðið mikið, hvað langt væri vogandi að hætta sér, hvar hann ætti að setja höfuð- stólinn.— En nú var hann orðinn svo dauðþreyttur, að hann varla gat gengið frá peningunum og fötun- um af sér, áður en hann féll í djúpan og heilsu- samlegan svefn. 47 V. Dagarnir liðu, og Törres vann svo, að utan búð- armaðurinn, Símon Varhoug, sem var meinlaus á- hangandi Olaves Spödeland sagði við sinn góða vin og félaga Halvor Röidevaag. Þessi ungi maður er djöfulóður. Pví hann er ekki fyr kominn úr rúminu, eu að hann er alstaðar. Eg get varla snúið mér svo, að hann hangi ekki yfir mér, og um alt í vöruhúsinu vissi hann á 3. degi, hvern kassa, hverja tunnu og hvern kaðalspotta. Já, eg er alveg sannfærður um, að liann þekkir hverja einustu rottu í húsinu —svo að segja—«pro persona.* Um leið var kallað á Símon að ofan, hann flýtti sér á stað og skyldi vöruhúsdyrnar eftir opnar. Fyrir neðan Iá Halvor Röidevaag og andæfði, hann ætlaði að bíða eftir Símoni, það var nokkuð, sem hann ætlaði að segja við hann. Sumanvindurinn }>aut út fjörðinn, með talsverð- um hviðum, og haustrigningin draup jafnt og þétt yfir hálfdimman bæinn. Halvor Röidevaag hafði næg- an tíma, því hann var flutningsmaður; hann sat í bátnum sínum og horfði á vöruhús frú Knudsen hátt og lágt, því næst fór hann að virða fyrir sér hús Brandts; á meðan hann var að kveikja í pípunni Lögrétta, gefin út af hlutafélagi í Reykjavík, stjórnað af ritstjóra Porsteini Gíslasyni og ritnefnd Guðm. Björnssyni landlækni, Jóni Magnússyni bæjarfógeta og Jóni Þorláksyni verkfræðing, er nú eftir ára- mótin orðin stærsta blað landins að um- máli og tölublöðum fjölgað að muni Areiðanlega bezta og áreiðanlegastafrétta- blað landsins. Nýir kaupendur, er vilja láta senda sér blaðið beint, snúi sér til afgreiðslumannsins, bóksala Arinbj. Sveinbjarnarsonar, Reykjavík eða út- sölumauns blaðins á Akureyri, Hallgr. Valdemarssonar Aðalstræti 13. geta menn fengið í bókaverzluu Kr. Guðmundssonar. Oddeyri. ,N jrðri1 kemur út á fimtudag fyrst um siriii, 52 blöð um árið. /\rgangurinn kostar 3 kr, innanlands en 4 kr erlendis; í Amerlku einn og hálfan dollar. Ojalddagirer fyrir 1. júlí ár hvert. Uppsögn sé bundin viðárganga- mót og er ógild nema hún sé skrifleg og afhent ritstjóra fyrir 1. seft. ár hvert. Auglýsingar kosta eina krónu ffyrir hvem þuml. dálksiengdar og tvöfalt meira á fyrstu síðu. Með samningi við ritstjóra geta menn sem auglvsa mikið fengið mjög mikinn afslátt. Préútsmiðja Björns jónssottar.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.