Norðri - 20.05.1909, Blaðsíða 4

Norðri - 20.05.1909, Blaðsíða 4
80 NORÐRI. NR. 20 Gróðavegur. Undirritaður hefir til sölu sáðgarð um 600 fer. faðma að stærð, ágætlega fall- inn til rófna- og kartöfluræktunar til helminga; liggur hann upp með svo nefndu Bótargili á Oddeyri, áfast við landareign Júlíusar bankastjóra. Stend- ur til að vegur verði gerður bæði of- an og neðan við garðinn og verður hann þá hagstæðar lóðir undir 5 — 6 hús með fegursta útsýni. Tvö hús haf þegar verið bygð rétt sunnan við gilið suður af garðinum. Verð mjög lágt. Samningur um kaup óskast gerður það fyrsta. Oddeyri 14. apríl 1909. Lúövíg Sigurjónsson. EYNIÐ Boxcalfssverttina ->SUN» og notið aldrei aðra skósvertu. Fæst hjá kaupmönnum alstar* ar á Islandi. Buchs Farvefabrik, Kaupmannahöfn. KOSTAKJ O R. Hér með leyfi eg- mér að benda mönnnm á verð á ýmsum vörutegundum við H. Schiöths verzlun móti peningum: Kaffi Melís í toppum og kössum Strausykur, ef tekin eru 10 pd. Púðursykur « « « « — Sveskjur Rúgmjöl í sekkjum R Steinolíuföt hrein, kaupir hæsta verði eins undanförnu, verzlun J. V. Havsteens Oddeyri, og borgar í peningum. og að 0 55 Blautasápa, ef tekin eru 10 pd. 0,18 0,25 Sódi » « » « — 0,05 0,24 Export 0,45 0,23 Rúsínur 0,30 0,25 Munntóbak 2,80 0,097« pundið og m. m. fl. eftir þessu. Nýkomið er til verzlunarinnar feikna mikið af stúfasirzum, sem seld verða með innkaupsverði frá 8 — 10—12 —15—18 — 20 aura alinin. Ennfremur nýkomið dálítið úrval af skófatnaði, karla, kvenna og barna, sem verður seldur af- ar ódýrt, kjólpils mjög lagleg á 4,25 til 6 25, millipils á 2,00, einnig nýkomið mikið af stofuklukkum, karla og kvenna- úrum, mjög ódýrum. — Eins og mörgum mun kunnugt, eru til afarmiklar birgðir af allskonar vörum við verzlunina, sem alt verður selt í sumar með geysitniklum afslætti móti peningaborgun, þar sem verzlunin hættir að starfa einhverntíma á þessu ári. — .Af leggingum, blúndum, silkiböndum og þessháttar vörum, sem verzlunin hefir stærsta úrval af, sem finst í Akureyrarkaupstað, verður gefin 33 prc. afsláttur, eða með öðrum orðum, varan seld með innkaupsverði. Til er mikið úrval af ailskonar nærfötum, karla og kvenna, sömul. erfiðismannaföt og fl. t. d. hálsklútar, silki- klútar, vasaklútar, kvennslifsi, skinn, fjaðra og silkibóar og m. fl. Sófa og stóla, betræk, 4 sortir, selt með miklum afslætti. Sultutau, niðursoðið, ostur, íslenzkt smjör, og margt matarkyns. Steinolía á 10 au. pundið, ódýrari í stórsö/u. Ennfremur m. m. fl. sem oflangt yrði hér upp að telja, en sjón er sögu ríkari, og ættu menn því að koma sjálfir og sannfærast um, að hér er ekki tómt skrum á ferðinni, heldur er hérá boðstólumþau kostakjör að undur munu þykja. Akureyri 5. maí 1909 Virðingarfylst CARL. F SCHIOTH. As P. G. RIEBER & SÖN, Bergen Elsta og fullkomnasta legsteinaverksmiðja í Noregi. LEGSTEINAR AF ÖLLUM GERÐUM frá kr. 6.00— 1000,00. Verðið miðað við lægsta verksmiðjuverð. Aður seldir fleiri legsteinar á Akureyri, Sérhver, sem óskar fá sér einn af vorum alkunnu og að öllu leyti fyrirtaks LEGSTEINUM yfir fram- liðna ástvini, ætti því að snúa sér beint til vor eða til aðalumboðsmanns okkar á íslandi hr. Ragn- ars Olafssonar á Akureyri, sem afgreiðir pantanir, hefir verðlista með myndum og gefur nánari upp- lýsingar að kostnaðarlausu fyrir kaupendur. A|s P. G. RIEBER & SÖN, BERGEN. Útsölumenn Norðra og aðrir þeir, sem kynnu að liggja með eitthvað af blaðinu, af III. ári 36. og 40. tbl., og IV. ári 7., 8. og 9. tbl., eru beðnir að endursenda það sem allra fyrst. DE FORENEDE BRYGGERIERS Ekta Krónuöl. Krónupilsner. Export Dobbelt Öl. Anker Ol. Vér mælum með þessum öltegundum sem þeim FINUSTU skattfrlu öltegundum sem allir bindindismenn mega neyta. Biðjið beinlínis um: •• De forenede Bryggeriers Oltegundir. BB. 54 alt of tíðri ofkælingu, sem á svipstundu eyðilagði í honum lungun. Á þeim sorgartíma, er hún lá á sæng, heyrði frú Jessen gamla lækninn tala við ættingja mannsins hennar um hinn látna: »Já, sagði læknirinn, »það var mesta fásinna, að hann fór að gifta sig; hann þoldi^ það alls ekki, — það var í raun og veru það, sem fór með hann.» Pessu gat hún aldrei gleymt. Sá tími, er hún var í hjónabandi, hafði liðið fyr en hana varði. Veik- leiki manns ^hennar hafði komið alt í einu með dauðans magnleysi, þegar henni fanst þau vera sem allra hamingjusömust í litla og snotra heimilinu þeirra, yfir hina áköfu ástarþrá hans, er blossaði upp við og við og næstum olli sársauka, er hún fékk vald yfir honum í hinni skammvinnu hjúskaparsælu þeirra. Eftir á skyldi hún þetta alt betur, og hún fyrir- varð sig svo, að hún beið þess ekki bætur. Svo skamma hríð hafði hún notið ástarsælunnar, að hún fann til óttablandins skírlífis — viðkvæmara en hins meyjarlega hreinlífis, undir eins og mannsins misti við. Hún fann nærri því til hræðslu við sjálfa sig og kyn sitt, og frá því er hún vaggaði Anton litla á örmum sér, hugsaðí hún um, hvernig hún ætti að vernda hann. 55 Pað voru engin efni á því að láta drenginn læra, og frú Jessen gat ekki heldur hugsað sér að sleppa af horium hendi á meðal stúdenta í Kristjaníu á með- an hann vari á hinum hættulega aldri. Þess vegna var hann kyr í bænum og komst að verzlun, hún hafði hann hjá sér og laðaði hann að heimilinu með sinni árvöku umhyggjusemi. Hún gjörði hann svo ósjálfbjarga, sem hún gat, með því að bera umhyggju fyrir öllum hans þörfum, smáum og stór- um, og hugsaði fyrirfram um alt smávegis fyrir hann, svo hann hélt áfram að veraabarnið, sem hún leiddi. — Ekki fær um að taka nokkra ákvörðun, eða af- ráða nokkuð sjálfur, hann tók ekki svo regnhlíf eða göngustaf, að hann spyrði ekki mömmu um það; þegar mamma hafði ekki látið vasaklútinn í réttan vasa var hann í mestu vandræðum, og hann hafði ekki smekk fyrir annan mat en þann, sem mamma hafði matreitt. I skólanum höfðu þeir leikið polka drenginn ó- þyrmilega, og saurgað hreinleika hans eins og þeir gátu, svo hann hafði snúið heim aftur til sinnar ráð- vöndu móður enn þá ringlaðri og huglausari, og eðlisfar hans, sem átti að þroskast, varð kyrkingslegt og óheilnæmt. En þegar hann var orðinn fullorðinn og búinn Lögrétta, er gefin út af hlutafélagi í Reykjavík, stjórnað af ritstjóra Þorsteini Gíslasyni og ritnefnd Guðm. Björnssyni landlækni, Jóni Magnússyni bæjarfógeta og Jóni Þorláksyni verkfræðing, er nú eftir ára- mótin orðin stærsta blað landins að um- máli og tölublöðum fjölgað að muni Areiðanlega bezta og áreiðanlegastafrétta- blað landsins. Nýir kaupendur, er vilja láta senda sér blaðið beint, snúi sér til afgreiðslumannsins, bóksala Arinbj. Sveinbjarnarsonar, Reykjavík eða út- sölumanns blaðins á Akureyri, Hallgr. Valdemarssonar Aðalstræti 13. Lögréttu geta menn fengið í bókaverzluu Kr. Guðmundssonar. Oddeyri. ,Njrbrý kemur út á fimtudag fyrst um sinii, 52 blöð um árið. /\rgangurinn kostar 3kr. iunanlands en 4 kr erlendis; í Ameríku einn og hálfan dollar. Gjafddagirer fyrir 1. júlí ár hvert. Uppsögn sé bundin viðárganga- mót og er ógild nema hún sé skrifleg og afhent ritstjóra fyrir 1, seft. ár hvert, Auglýsingar kosta eina krónu fyrir hvern þuml. dálkslengdar og tvöfal» meira á fyrstu síðu. Með samningi við ritstjóra geta menn sem anglvsa mikið fengi^ injög' 'niWinn afslátt. Prentsmlðla Björns jónssonar.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.