Norðri


Norðri - 10.06.1909, Qupperneq 3

Norðri - 10.06.1909, Qupperneq 3
NR. 23 NORÐRI 91 ALBERT B. COHN. INN- OG ÚTFLUTNINGUR AF VÍNUM OG ÖÐRUM ÁFENGUM DRYKKJUM OG VÍNVERZLUN. SÉRSTAKLEGA: EFNARANSÁKAÐ MADEIRA, SHERRY, RAUÐ OG HVÍT PORTVÍN. FORÐABÚR FYRIR ÚTFLUTNING ST. ANNEPLADS 10, TOLLBÚÐIN KÖBENHAVN. SÍMNEFNI: VINCOHN. DE Fö YGGERIERS SSSSSBs „Jörundur‘ Pað var ekki ólaglega á stað farið að kaupa hann »Jörund« í árferðinu því arna, þegar peningarnir hvorki fást eða sjást frekar en »glóandi gull« og víst eiga þeir fáú menn, sem urðu til þess aðkoma framkvæmdinni á, þakkir skilið, því eins og við mátti búast, varð það ekki af sjálfu sér, en nógir til að spilla og tefja fyrir, og það engu síður eftir að báturinn var kominn hingað, því þá reyndu ýmsir að leiða í Ijós galla, sem oftast voru ekki til, eins og geng- ur, menn, sem ekki báru skyn á slíkt. Pað sem eg get um bátinn sagt eftir mitt ferðalag með honum, er gott eitt, því mér líkaði hann mæta vel, og var í stuttu rnáli harðánægður með hann, enda er eg viss um, að hann er nægi- legur, og samsvarar fullkomlega því, sem honum er ætlað, eins og nú stend- ur á. Þess vegna álít eg það ekki ein- ungis rýmilegt, heldur sjálfsagt, að menn reyni að styðja útgerðina, svo ekki enn á ný þurfi að leita til utanhéraðsmanna eða jafnvel útlendinga, og fá svo má- ske enn þá verri skip, eins og þau, sem menn hafa orðið að sætta sig við hér undanfarið, og vissulega er það Skag- firðingum til lítils sóma, að þeir veittu engan fjárstyrk, svo að ferðirnar héfðu orðið fullkonmari, og áreiðanlega var þeim peningum ekki fleygt í sjóinn, sem þingið, sýslunefndin hér og sýslunefnd Suður-Pingeyjarsýslu veitti. — , Z. Glóðarlamparnir hefir verið sent til Austur-Asíu til að sjá hvað það héldi sér vel. Pegar það kom til baka eftir 6 mán- uði hélt það sér alveg óskemt og með sínum fína smekk. Stjórnmóla-óstandið sem nú er í land- inu verður mörguni að ærnu áhyggjuefni, er brýst út í mörgum myndum. Hagyrðingarn- ir beina flestir skeytum sínum að Birni ráð- herra og er þar margt vel sagt, er lýsir. hinni þungu þykkju þjóðarinnar yfir ráðs- menzku hans og atferli í hvívetna. Margir snúast og á þá sveifina að gera hlægilega framkomu hans og er það létt verk t. d. með því að bera saman frelsisgiamur hans og' fimbulfamb í »ísafold» við skriðdýrs-sleikju- háttinn í Danmerkur ferð þeirra forsetana. Lögrétta flutti nýlega ýmsa kviðlinga um ráðherrann og heitir eitt þeirra »Bjarnar- gæla -, langur bragur og fyndinn mjög, enn- fremur ýms lauserindi og hljóðar eitt þeirra svo. Osjálfráður ið björn, andatrúar niðbjörn, fagurgala friðbjörn,; fleðulyndur kviðbjörn. Lengi var hann biðbjörn, bæna og'sálma kliðbjörn. Landvarnar Iiðbjörn, loksins varÖ skriðbjörn. »lngólfur« hefir ekki komið síðan 26. maí og er talið víst að hann sé r.ð hann sé nú dauður. 1„YRIRLESTUR á íslenzku um, skógræktarmálið á íslandi og erlendis, heldur skógrœktarstjóri Koefod Hansen föstudaginn 18. þ. m. k\. 8. e. m. í Good-Templarahúsinu, eru beztir og ódýrastir allra lampa. Eyða mjög litlu. Lopt notað í stað kolsvru. 200 Sjósa eru mjög hentugir í sölubúðir og samkomusali. 700 Ijósá ágætir sem götuljós. Aðalumboðsmaður fyrir ísland. Otto Tulinius. Tne North British Ropevork Co, Kirkcaldy, Contraktors to H. M. Governement. Búa til: rússneskar og ítalskar fiski- lóðir og færi alt úr bezta efni og sér- lega vandað. Fæst hjá kaupmönnum, Biðjið því ætíð um KIRKCALDY fiskilínur og færi hjá kaupmönnum þeim er þér verzlið við, því þá fáið þið það sem bezt er. ANKER ÖL ER ÓEFAÐ HIÐ BEZTA ÖL SEM HÆGT ER AÐ DREKKA MEÐ M Á LT í Ð U M. ANKER ÖL VAR BRÚKAÐ Á FERÐ KON- UNGSINS OG RÍKISDAGS- MANNATIL ÍSLANDS MEÐ s/s ,BIRMA‘ OG ,ATLANTA‘, ANKERÖL VAR BRÚKAÐ Á SKÓLASKIPINU ,VÍKING‘. 1 IBSEN-CIGÁREN og vore andre Specialmærker: „Fuente* „Drachmann“ og „Grieg“ anbefales og faas overalt paa Island. 68 Törres; því hann gerði sig ekki ánægðan með ágrip úr biflíunni; hann las alt um Jakob, eins og það var í biflíunni. Og hann sá hann auðgast af lausafé og feitum hjörðum, hann sá hann fara rúm úr rúmi meðal eigitikvenna og þerna; hann sá andvaralaus afkvæmi hans vaxa upp. og verða verri en faðirinn — en guð var alt af með Jakob; honum voru allir hlutir leyfilegir — eins á meðal kvenna sem karla. Og þegar Törres í æsku hugsaði til þess, þegar hann kæmi til himnaríkis og ætt> að setjast til borðs með Abraham, ísak og Jakob, þá skyldi hann sitja um að troða sér áfrarn, þangað til hann fengi sæti svo nærri Jakob, sem mögulegt væri. Pví það var eitt, sem hann vildi gjarnan fræðast um, en það var hið ágæta slægðarbragð, með flikr- óttu prikin. Pegar Törres sat yfir fé, svo hátt uppi í heið- unum, að hann gat fundið dálítið af orakjarri og hezliöngum —■ hafði hann búið til fjölda marga skröpustafi, og hann hafði líka hugsað mikið um það, hvernig bezt væri að raða þeim niður. En aldrei sá hann fénað sinn drekka, og enn þá síður hafði hann með sér vatnstrog til að hæna hann að. — Hann langaði mjög til að komast að einhverri 65 staðfest á milli kaupstaðarfólksins, sem hann tók eftir smámsaman — ekki aðeins mismunur á auð- legð, en einnig þetta óljósa, sem hr. Jessen nefndi mentun. Pað fór líka að skýrast fyrir Törres, þegar herra Jessen var að tala um mentunina, að þá var það eitthvað, sem jafnvel herra Jessen var ekki sjálf- ur meistari í; það var nú sjálfsagt fyrst og fremst allur þessi lærdómur úr bókunnm. í skóianum og hjá prestinum hafði Törres staðið sig í meðallagi. Hann var fljótur að læra, þegar hann vildi. En mest af því sem hann lærði, var hann ekki hneigður fyrir nema til hálfs, af því, að hann hafði enga sönnun fyrir, hvort það var satt eða ekki. Og ef það nú væri ekki satt, þá skyldi enginn kraft- ur ginna hann til að læra um slöngur sem gætu tal- að, eða kýr sem átu hver aðra upp til agna. Aðeins einn kafla úr biflíusögunum kunni hann. En þann kafla kunni hann líka upp á sína tíu fingur. Og það var sagan af Jakob, óþokkanum, sem lifði á illa fengnum auði í lífinu, og endaði með því að verða ættfaðir í himnaríki. Kristilegi skólalærdómurinn hafði fríað Törres Snörtevold á uppvaxtarárunum við allar aðrar sögu- bækur en biflíusögurnar. Hvorki hann eða félagar hans höfðu nokkurntíma

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.