Norðri - 08.07.1909, Blaðsíða 3
107
NORÐRI.
NR. 27
fgreiðsla Sameinaða
Gufuskipaféiagsins
er flutt í HAFNARSTRÆTI NR. 96, hús Jónas-
ar Gunnarssonar. Inngangur að sunnan.
OTTO MÖNSTEDS
danska smjörlíki er bezt.
Biðjið kaupmann yðar um þessi merki:
»Sóley» >lngólfur«
»Hekla« eða »Isafold<
Leiðréttíng.
í 25. tbl. Norðra hefur misprentast í ræðu
St. Stefánssonarskólameistara »mannást« fyrir
»mannvit».
Solvéig Þorkelsdóttir,
kona Snorra bónda Jóhanuessonar í
Fellseli í Köldukinn, andaðist af barns-
förum föstudaginn 2. þ, m.
Hún ól tvö sveinbörn og gekk fæðing-
in ervitt. Sigmundur lækuir Sigurðsson
tók börnin með töngum og dóu þau
bæði.
Solveig sál. var á fertugsaldri og hafði
aldrei átt barn áður. Hún var systir
þeirra Fjallsbræðra , Jóharmesar og Ind-
riða. Hún var tvígift; átti áður Jónas
sál. Jóhannesson bróðir Snorra, er lést
iir holdsveiki fyrir allmörgum árum.
Ferðamenn í bænum.
Fní Sigþrúður, kona Björns Kristjánsson-
ar alþingisrnatins í Reykjavík og fröken Quð-
björg Jafetsdóttir frá Bessastöðum komu
hingað í síðustu viku.
Jón Hermannsson skrifstofustjóri og Egg-
ert Briem, fyrverandi bóndi í Viðey og kon-
ur þeirra komu hingað landveg frá Reykja-
vík á föstudaginn er var, og fóru héðan aft-
ur á mánudagsmorguninn til Mývatnssveitar
Dettifoss og Ásbyrgis.
Ounnar Matthíasson, skálds, og ungfrú
Elín systir hans komu hingað landveg frá
Reykjavík á fimtudagskvöldið og dvelja hér
tnáiiaðartíma. Qunnar er búseftur vestur við
Kyrrahafsströnd og hefir dvalið í Ameríku
í 11 ár. Hann er söngmaður all frægur vcst-
ur þar og uftgfrú Elín stitndar einnig þá list,
sem kunnugt er. Hara þau í hyggju að halda
samsöng hér í bænum bráðlega.
Pétur Brynjólfsson, konunglegur hirðljós-
myndari hefir dvalið hér um tíma. Hefir
hann hér ljósmyndastofu og verður forstöðu
maður hennar framvegis, danskur maður,
Steinlein að nafni.
Finnur Olafsson kaupmaður frá Reykjavík
og Bjarni Eyjólfsson ljósmyndari komu hing-
í gær, landveg að sunnan.
Fjárkláði
hefir gert vart við sig á Porfinns-
stöðum í Vesturhópi í Húnavatnssýslu.
Hafa fundist þaðan 3 hrútar, útsteyptir
í kláða, er var slátrað samstundis.
Aðstoðarlögreglustjóri á Siglufirði
verður væntanlega í sumar Ari Jónsson
cand. júr. og alþiugismaður.
Aths.
Meinlegar prentvillur hafa skotist inn
í síðustu grein mína (XII. »Sturlunga-
öldin»), t. d. Diesi ia fyrir irœ, fáu f.
fá/r og (í enda grein.) fornmanna dýrð-
lingurinn í st. f./öramaHnadýrðlingurinn.
Eg mun, ef eg endist til, láta sér-
prenta allar smágreinirnar >;Frá «guli-
öld< íslands.»
M. /.
Sp. Hvar er ódýrast og bezt að kaupa
matvöru og aðrar nauðsynja vörur?
Sv. Auðvitað hjá kaupm. Jónasi Gunn-
arssyni. Hann selur t. d. 5 pd.
rúsínur fyir 1,35.# Sveskjur 5 pd.
fyrir 1,20. Kakao' 1,25. Gerpúlver
Q0 au. pd. og allar aðrar vörur
þessu líkt.
Hvar á eg að kaupa leirtau?
Hjá Jónasi Ouunarssym'. Par er það á-
reiðafklega bezt og lang ódýrust.
Getið þér bent mér á hvar eg get feng-
ið góðan skófatnað?
Skófatnaðurer hvergi einsódýr, ending-
argóður og laglegur eins og hjá Jónasi
Gunnarssyni, sérstaklega stígvé!, og
síldarskó,
Hvar næ eg beztuin kaupum á álnavöru?
Jónas Gunnarsson selur nú allar
þesskonar vörur með 10 — 20% afslætti.
En meðal annars, hvar er mér bezt
að kaupa ost?
OST er ekki viðlit að kaupa annars-
staðar en hjá Jónasi Gunnarssyni.
ííorðra var 1 júlí.
Verðlag á innlendum vörum
við verzlun /. V. tiavsteens á Oddeyri
hú í Júlímánuði bæði gegn vörum og til skuldalúkninga. - Peningaverð verður
sérstaklega um samið.
Hvít ull No. 1. 75 aura. Mislit ull og úrtýningur úr hvítri ull 55 aur.pd.
Hákarlslýsi, tairt og gott 12 aura pd.
Verkaðu^saltfiskur: málsfiskur nr. 1. 50-55 kr. skpd.
undirmál nr. 1. 40 kr. skpd.
ísa nr. 1. 30 kr. skpd.
illa verkaður saltfiskur og úrkast ekki tekið.
Prjónasaumur, sérstaklega tvíbands alsokkar teknir háu verði.
Útlit er nú fyrir að fyrir góða hvíta ull fáist erlendis gott
gleður landbóndann.
verð,
sem
Ljósmyndastofa
Péturs Brynjólfssonar,
Konunglegs hirðljósmyndara
Lækjargötu 3. á Akureyri
er opin alla virka daga frá 8 — 10 f. h., 11. f. h.
til 3 e. h. og kl. 4 — 7 e. h., en á sunnudögum
frá kl. 11 - 3. Ungu meyjar! Rósirnar fölna
því miður alt of fljótt. Látið taka góðar myndir
af yður í tíma, til þess að það gleymist aldrei, hversu
indælar þér voruð í æsku. Ungu menn! Góðar
myndir verða bezta sönnunin fyrir því, að þér far-
ið eigi með raup á elliárunum, er þér gefið i skyn,
að stúlkunum hafi litist vel á yður í æsku.
Öldruðu konur og menn! Góðar myndir
eru bezta sönnunin fyrir því, hversu vel þér ber-
ið efri árin.
Virðingarfylst.
pr. Pétur Brynjólfsson.
STEiNLEIN.
80
og hitt búðardrengir! — F>að er þó svo sem ekkert
smáræði.
<Það er víst ekki þú, sem átt að hoppa þar —
Soffía?«
»Nei, — guði sé lof.»
Rétt á eftir sagði Kröger, án þess að líta upp
úr bókinni:
«Eg hugsa helzt, að það sé af því, að þií
þolir ekki að sjá frú Steiner umkringda af öllum
sínum unnendum.
En þá gat Soffía frænka ekki annað en hlegið,
reglulegum hæðnis kuldahlátri — þessir líka indælu
unnendur — til dæmis Jensen undirkennari, sem var
kvongaður í þokfcabót!
<Já, það er nú svona með gamlar piparmeyjar,
þær þola ekkert.«
«Gamlar piparmeyjar! —« sagði Soffía frænka.
«Það nafn hefir hún innleitt hér í heimilið, það
nefndir þú aldrei áður — Giistav.«
»Þú vilt þó ekki bera á móti því, Soffía, að
þú sért gömu! — og ógift?»
»Wí neita eg ekki<
<Jæja«, svaraði Kröger og geispaði dálítið,
lagði bókina frá sér og lét aftur augim. «Það var
nú ekki atinað, sem eg sagði».
77
A
Ó— hún vissi víst vel, hvað hann meinti.
Nei, það vissi hún sannarlega ekki.
Hvort hún vildi neita - alveg eins og hann
sæi ekki, að það var eitthvað á milli hennar og herra
Jessens. Hann heyrði að það kom einhver snögg
hreyfing á hana um leið og hún svaraði í ákveðn-
um róm.
»Eg er ekki trúlofuð herra Jessen«.
»Þér megið kalla það hvað sem þér viljið,«
svaraði Törres styggur.
En nú reis hún alveg upp í rúminu og sagði í
innilegum róm:
»Eg hefi ekkert saman við herra Jessen að
sælda, og það ætla eg bara að segja yður: að aldrei
hefir neinn maður vcrið jafn nærrri mér og þér í
kvöld! nú verðið þér að fara — strax - strax»!
Hann þaggaði niðri í henni af því hún var
farin að tala hærra, svo Hélt hann sjálfur áfram hvísl-
andi að þakka henni fyrir þessa fullvissu, sem gerði
hann svo glaðan, enda þótt. —
Hann mætti til að trúa henni; hún hafði nú
aftur hállað sér út af á koddann, og um leið og
hún bað hann inniíega að trúa sér, rétti hún hon-
um aðra litlu, heitu hendina sína
Tötres greip um hendina, og fann til undarlegs