Norðri - 08.07.1909, Blaðsíða 4

Norðri - 08.07.1909, Blaðsíða 4
108 NORÐRI. 27 NR. Hér með gefst heiðruðum viðskiftavinum vorum til kynna, að sökum verðhækkunnar á rúg- mjöli erlendis neyðumst við til að selja rúgbrauð fyrst um sinn á 42 aura stykkið. Akureyri, 10. júlí 1909. C. J. Höepfners brauðgerðarhús. Á. Schiöth. Oddeyrarbakarf gefur almenningi hér með til kynna, að það selur rúgbrauð sín hér eftir á 42 au. stk. /. V. Havsteen. ALBERT B. COHN. INN- OG ÚTFLUTNINGUR AF VÍNUM OG ÖÐRUM ÁFENGUM DRYKKJUM OG VÍNVERZLUN. SÉRSTAKLEQA: EFNARANSAKAÐ MADEIRA, SHERRY, RAUÐ OG HVÍT PORTVÍN. FORÐABÚR FYRIR ÚTFLUTNING ST. ANNEPLADS 10, TOLLBÚÐIN KÖBENHAVN. SÍMNEFNl: VÍNCOHN. II Gói) og ódýr vara. Hagsýnir kaupmenn kaupa alls konar sápu og kerti hjá G. Gíslason & Hay í Leith, því að þeir hafa söluumboð fyrir hinar nafnkendu verksmiðjur Ogston & Tennants í Aberdeen og Glasgow, semstofnaðar voru árið 1720 og hafa þær því rekið iðn sína næstum 200 ár og jafnan staðið fremsar í flokki þessarar atvinnu- greinar. Gæði sápunnar standast alla samkeppni. Vörumerki verksmiðjanna „BALM0RAL” er full trygging er fyrir því, að »góð vara er f'afnan ódýrust< Verðlistar sendast þeim kaupmönnum, er óska þeirra, frá skrifstofu umboðshafandanna í Reykjavík, sem einnig hafa þar sýnis- horn af vörunum. 1 Villist ekki til * Hamborgar, ef þið iatlið til f Edinborgar Misuostur ^ er beztur ogódýrastur, aðeins 28 au. pd. * * í Edinborg Stólarúmstæði er aftur komin í Edinborg Glóðarlamparnir # 78 79 eru beztir og ódýrastir allra lampa. Eyða mjög litlu. Lopt notað fstað kolsýru. svima meðan hann hélt um hana. En af því hann var svo vanur þessum næturferðum að heiman, að sýna þolgæði og fæla ekki stúlkurnar í fyrsta sinn hélt hann áfram að hvísla, hann þakkaði henni fyrir og bað hana að misvirða þetta ekki, að hann hefði komið. Nei, það ætlaði hun ekki gera, en nú yrði hann að fara; og svo yrði hann að trúa henni. Retta skyldi hann gera, og hann ætlaði að segja henni — — Nei, nú yrði hann fyrir hvern mun að fara, og hún dró að sér hendina. Hann stóð upp og sagði með lotningu: >Fyrst þér óskið þess, þá fer eg“. En þegar hann var kominn út að dyrunum, hvíslaði hann: «Var eg ekki góður að fara þegar þér báðuð mig þess?* «Jú — þökk fyrir!« — hvíslaði hún aftur í myrkr- inu. — Góða nótt!« Hún hlustaði þangað til alt var orðið kyrt og rótt, og það var eins og hún fyndi til óumræði- legs fagnaðar yfir því, að hann skyldi vera svona góður, að fara þegar hún bað hann þess. Og hún hélt, að hún lægi vakandi og væri að hugsa um þetta, meðan hún svaf og stundirnar liðu hver eftir aðra; og þegar hún vaknaði um morguninn, vissi hún óglögt, nema þetta hefði verið tómur draumur alt saman. VII. F*að var eftir miðdagsverðinn. Gustav Kröger sat langt niðri í hægindastólnum og var að lesa dá- lítið áður en hann sofnaði. Það gat varla liðið á löngu, því birtan var ekki lengi að hverfa á hinum stutta haustdegi. Soffía frænka var að prjóna, og Júlía lá aftur á bak f ruggustólnum með dagblað og hlustaði á það, sem hin voru að tala um, en lagði sjálf ekkert til málanna. «Hversvegna ertu að streitast á móti — Soffía,» sagði Kröger. <Eg er alls ekki að streitast á móti. Eg spyr aðeins. Er hér nokkur, sem ástæða er til að halda dansleik fyrir?» »Júlíu langar til þess.» »Tveir sveitalautinantar, hálfur annar stúdent 200 Ijósa eru mjög hentugir í sölubúðir og samkomusali. 700 Ijósa ágætir sem götuljós. Aðalumboðsmaður fyrir ísland. Otto Tulinius. f’riggja kr. virði fyrir ekki neitt, í ágætum sögubókum, fá nýir kaupendur að VIII. árg. »Vestra», ef þeir senda virði blaðsins (kr. 3,50) með pöntun. Árg. byrjar l. nóv. Utsölumaður á Akureyri er Hallgrímur Pétursson. ,Noröri‘ kemiíí út á fimtudag fyrst um sinn, 52 blöð um árið. Argangurinn köstar 3 kr. innanlands en 4 kr. erlendis; í Amer- íku einn og hálfan dollar. Gjalddagi er fyr- ir l. júlí ár hvert. Uppsögn sé bundin við árgangamót og er ógild nerna hún sé skrif- leg og afhent ritstjóra fyrir 1. seft. ár hveri. Auglýsingar kosta eina krónu fyrir hvern þuml. dálks'engdar og tvöfalt meira á fyrstu síðu. Með samningi við ritstjóra geta menn sem auglýsa mikið fengið mikinn afslátt. Prentsitiiöja Bjftms Jðnssöttar.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.