Norðri - 15.07.1909, Side 4

Norðri - 15.07.1909, Side 4
112 NORÐRI. 28 NR. DE FORENEDE BRYGGERIERS Ekta Krónuöl. Krónupilsner. Export Dobbelt öl. Anker öl. Vér mælum með þessum' öltegundum sem þeim FINUSTU skattfríu öltegundum, sem allir bindindismenn mega neyta, Biðjið beinlínis um: De forenede Bryggeriers öltegundir. ALBERT B. COHN. INN- OG UTFLUTNINGUR AF VINUM OG ÖÐRUM AFENGUM DRYKKJUM OG VÍNVERZLUN. SÉRSTAKLEOA: EFNARANSAKAÐ MADEIRA, SHERRY, RAUÐ OG HVÍT PORTVÍN. FORÐABÚR FYRIR ÚTFLUTNING ST. ANNEPLADS 10. TOLLBÚÐIN KÖBENHAVN. SÍMNEFNI: VÍNCOHN. Siófatnaður frá Hansen & Co. Frídriksstað Noregi. Verksmiðjan, sem brann 1905, er nú bygð upp aftur á nýjasta amerískan hátt. Verksmiðjan getur því mælt með sér til þess að búa til ágætasta varning af beztu tegund. Biðjið þið kaupmenn þá, sem þið verzlið við, um olíufatnað frá Hansen & Co. Fridriksstad. Aðalumboðsmaður fyrir ísland og Færeyjar: Lauritz fensen Enghaveplads nr. 11, Köbenhavn V. OTTO MÖNSTEDS danska smjörlíki er bezt. Biðjið kaupmann yðar um þessi merki: »Sóley» »lngólfur« »Hekla« eða »Isafold« KAUPIÐ ALTAF III Siriusllll ALLRA AGÆTASTA Konsum og ágæta Vanillechocolade. P. G RIEBER & SÖN, Bergen Elsta og fullkomnasta legsteinaverksmiðja í Noregi. LEGSTEINAR AF ÖLLUM GERÐUM frá kr, 6.00-1000,00 Verðið miðað við lægsta verksmiðjuverð, Aður seldir fleiri legsteinar á Akureyri. Sérhver, sem óskar að fá sér einn af vorum alkunnu og að öllu leyti fyrirtaks LEGSTEINUM yfir fram- liðna ástvini, ætti því að snúa sér beint til vor eða til aðalumboðsmanns okkar á fslandi Ragn- ars Ólafssonar á Akureyri, sem afgreiðir pantanir hefir verðlista með myndum og gefur nánari upp- lýsingar, að kostnaðar lausu fyrir kaupendur. ASP. G. RIEBER & SÖN, BERGEN. HOl.LANSKE SHAGTOBAKKER Golden Shag med de korslagte Piber paa grön Ad- varseletiket Rheingold Special Shag. BriIIiant Shag, Haandrullet Cerut »Crowíon« Fr. Christensen og Philip Köbenhavn. R EYNIÐ Boxcalfsvertuna »SUN» og notið aldrei aðra skósvertu. Fæst hjá kaupmönnum alstaðar á ísiandi. Buchs Farvefabrik. Kaupmannahöfn. Steinolíuföt hrein, kaupir hæsta verði eins og að undanförnu, verzlun J. V. Havsteens Oddeyri, og borgar i peningum. 82 «Já, en góða mín!«sagði Júlía, »þau spurðu öll, og allir vildu fá að vita —. »Svo eru það nú ekki allir, sem hafa efni á því að ferðast,« bætti Jolla Blom við, sem hafði svo mikið á samvizkunni, „og þessvegna finst mörgum, að það sé ekki til þess aðf þykjast af. — Ja, svona segja þeir — það er sannarlega alt fullboðlegt handa þér hér heima — segja þeir —, þegar svo margir geta gert sér það að góðu.« »Góða! — hefi eg sagt annað?« — mælti Júlía hnuggin. »Og ekki er það nú svoddan afbragð heldur — alt sem til er í útlöndum; því þessi kjötsalatsréttur, sem þú kendir frú Ludvigsen— — —.» »Hún bað um forskriftina—.« »Já, fyrirgefðu Júlía! en það veit guð, að hann var óætur, því eg var þar sjálf það kvöld; og stúlk- an, sem fékk leyfarnar, hafði uppköst alla liðlanga nóttina.« Eftir þetta forðaðist Júlía eins og heitan eld að nefna á nafn útlönd eða nokkuð þessháttar; en hún fann það vel, að það orðið um seinan; það hafði bæzt við eitt kuldastig, hún hafði móðgað þær allar, og þá versnaði um allan helming, þegar frú Steiuer kom til bæjarins og tók Júlíu að sér. 83 Pví frú Steiner »fraus strax inni» eins og hún komst sfatTað orði, og ef að karlmennirnir hefðu ekki laðast að henni, hefði hún algerlega verið úti- lokuð frá samkvæmislífinu. Og meðal kvenfólksins komst hún ekki í innileg kynni við aðrar en Júlíu Kröger; þessvegna hagnýtti hún sér hana al- gerlega. Gömlu kunningjarnir og vinkonur móður hennar héldu enn þá trygð við Júlíu, og voru alt af að bjóða henni heim, með slíkum ákafa,*að Júlíu grun- aði, að það mundi eiga að vera tilraun til að frelsa hana frá hinum hættulegu áhrifum. Pað vakti gremju hjá henni, svo að hún slóst í för með ungu frúnni. Hún klæddi sig skrautlega, og stofnaði smámiðdegisveizlur til ánægju fyrir hinn hviklynda föður sinn. En stundum leið henni illa, þegar hugrekki brast. Eins og þetta síðdegi, meðan hún beið eftir vin- konu sinni. Svo mikið hafði Júlía úr móðurættinni, og þekti bæjarbúa sína svo vel, að enginn andlitssvipur, ekkert tvírætt í framburðinum , fór svo hjá, að hún tæki ekki eftir því. Allir hvössu broddarnir, sem hver varmaður eins og hjúpaður í — hittu hana. Og hún fann, að eina Lögrétta, er gefin út af hlutafélagi í Reykjavík, stjórnað af ritstjóra Porsteini Gíslasyni og ritnefnd Guðm. Björnssyni landlæknir Jóni Magnússyni bæjarfógeta og Jóni Porláksyni verkfræðing, er nú á þesu ái orðin stærsta blað landins að um- máli og tölublöðum fjölgað að muni Areiðanlega bezta og áreiðanlegastafrétta- blað landsins. Nýir kaupendur, er vilja láta senda sér blaðið beint, snúi sér til afgreiðslumannsins, bóksala Arinbj. Sveinbjarnarsonar, Reykjavík eða út- sölumauna blaðins á Akureyri, Hallgr. Valdemarssonar Aðalstrœti 13. og Kristjáns bóksala Guðmundssonar á Oddeyri. «Norðri« kemur út á fimtudaga fyrst um sinn, 52 blöð um árið. Argangurinn kostar 3 kr. innanlands en 4 kr. erlendis; í Ameríkeinn einn og hálfan dollar. Gjalddagi erfyrir 1. júlí ár hvert. Uppsögn sé bundin við árganga- mót og er ógild nema hún sé skrifleg og afhent ritstjóra fyrir 1. seft. ár hvert Auglýsingar kosta eina krónu fyrir hvern þuml. dálkslengdar og tvöfalt meira á fyrstu síðu. Með samningi við ritstjóa geta menn sem auglýsa mikiðfengið mjögmikinn afslátt' Prenfsmlðja Björns Jónssonar.

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.