Norðri - 22.07.1909, Blaðsíða 4

Norðri - 22.07.1909, Blaðsíða 4
116 NORÐRI. 29 NR. Yfirlýsing. Eg undirskrifaður Jóhann Jóhannsson í Hlíðarhúsi í Siglufirði lýsi því hér með fyir, að eg afturkalla öll þau umyrði, sem eg nú fyrir skömmu viðhafði um verzlunarstjóra Pál Halldórsson á Siglufirði og þar á meðal hin, upp á stefnu orð, að eg kallaði hann þjóf og svikara, og álít mig þerta oftalað hafa, orðin dauð, og marklaus og bið hann fyrir- gefningar á þeim. Á sáttafundi í Siglufirði, 3. júlí 1909 Jóhann Jóhannsson. Vottar: B. Þorsteinsson. H. Guðmundsson. Hús til sölu á Oddeyri, stærð 9X12 álnir, einlyft. Niðri 3 herbergi og eldhús, uppi 4 herbergi. Kjallari undir því öllu. Grunnurinn er 1300feráln- ir. Húsið er nýtt. Afarlágt verð. Afargóðir borgunarskilmálar. Björn Líndal. yfirréttarmdlafœrslumaður. Brekkugötu 19. i^n^ KRONE PÍLSENER oe EXPORTDOBBELT0L flmm»»rrrrrgnTa3227ra-nra I fineste SKATTEFRI 0lsorter ALBERT B. COHN. INN- OO ÚTFLUTNINGUR AF VÍNUM OG ÖÐRUM Áf-ENOUM DRYKKJUM OG VÍNVERZLUN. SÉRSTAKLEGA: EFNARANSÁKAÐ MADEIRA, SHERRY, RAUÐ OO HVÍT PORTVÍN. FORÐABÚR FYRIR ÚTFLUTNING ST. ANNEPLADS 10, TOLLBÚÐIN KÖBENHAVN. SÍMNEFNI: VÍNCOHN. I Chr. Áugustínus | munntóbak, neítóbak, reyktóbak ¥ | fæst alstaðar hjá kaupmönnum. '¦..... i "¦¦' '¦' "p...................... ' ........ KONUNGLEO HIRÐ-VERKSMIÐJA. Bræðurnir Cloetta mæla með sínum viðurkendu SJÓKÓLADE-TEGUNDUM, sem eingöngu eru bún- ar tii úr fínasta kakaó, sykri og vanille ennfremur kakaópulver af beztu teg. Ágæt'r vitnisburðir fr& efnaransóknarstofum. OTTO MÖNSTEEIS danska smjörlíki er bezt. Biðjið kaupmann yðar um þessi merki: »Sóley» »lngólfur« » Hekla« eða »lsafold< 1 Þriggja kr. virði fyrir ekki neitt, í ágætum sögubókum, fá nýir kaupendur að VIII. árg. »Vestra», ef þeir senda virði blaðsins (lr. 3,50) með pöntun. Arg. byrjar 1. nóv. , Utsölumaður á Akurevri er Hallgrímur Pétursson. Glóðarlamparnir *0^0^0l,^imU^^**0+i**»0+^* I H ¦H^li^^fc^nH. ¦ <N^W^J^S^"Wrf**-^>/«l'^^'^1*" ^RWN ¦^^^LrÁYm m ¦ V^^^^^fc^^^^^^'"' 86 lega; hinir undarlegn stólar, sem ekki var mögulegt að nota til að sitja á. Hinir lágu, fótalausu legubekk- ir. Leirbrot, sem voru hengd upp hér og hvar, og hinar útbreiddu dulur og druslur— alt þettafáséða, sem umkringdi hina fögru fráskildu konu, kom þeim á þá meiningu, að hér væri hin mesta fágun á barmi lastanna. Hér voru veittir dálitlir valdir miðdegisverðir með hinum undarlegustu réttum og gnægð af vínum> vindlingum og óþvingaður samræður. En dag* inn eftir fór hrollur um allan bæinn, eins og hlið helvítis hefði opnast sem snöggvast. En áhrifamestar fyrir Júlíu voru hinar löngu síð- degisstundir, þegar hún og fru Lúlla láu endilangar á legubekkum með vindlinginn og líkörglasið. Það var þá sem hiín Iærði. — Það var hringt frammi í forstofunni. Enjúl- ia fór ekki til þess að Ijúka upp, þótt hún væri naerri vias um, að það væri vinkona hennar. Htín elskaði og dáðist að Lúllu, en — eins og núna, þetta síðdegi — það var altaf eitthvað, sem beið hennar, nokkurskonar dómstóil, sem hún gat ekki umfldið. Þegar frú Steiner kom inn í stofuna — sem var nœrri því aidimm — vöknuðu þau gömlu strax, og 87 fóru tala saman í mesta ákafa, alveg eins og þau hefðu alls ekki sofið. Júlía reis líka upp, en mjög hægt og seint. »Viljið þér gera okkur þann heiður að hefja jóladansleikinn okkar?< spurði Kröger kurteislega, þar sem hann lá í legubekkuin. »Hér verður dansveizla? — ljómandi! þú varst svo óakveðin, Júlía.« Júlíu fanst auðvitað, að það væri ekki um auð- ugan garð að gresja, hvað dansmenn snerti, hér í bænum» sagði Soffía frænka. «Og við verðum að taka tangur ogtötur,» sagði frú Steiner hlæjandi. «Þér ætlið þá að gera yður að góðu að taka mig?» spurði Kröger. »Eg held að svari nú því!» «GamIan og Ijótan karlskrögg eins og eg er?<' »Ef maður hefði nú marga eins og yður, herra Kröger!« «Liggur eitthvað illa á þér, Júlía?« »Eg er alveg á sama máli og Soffía frænka — .< «Já, en, góða! Við tökum alt okkar dýrasafn, °g ~ °g þar að auki öll villidýrin í skóginum. Við ransökum toll-, póst-, ritsíma- og skólamál og svo allar verzlanir, litla, snotra Jessen — getum við haft með. eru beztir og ódýrastir allra lampa. Eyða mjög litlu. Lopt notað ístað kolsýru. 200 Ijósa eru mjög hentugir í sölubúðir og samkomusali. 700 Ijósa ágætir sem götuljós. Aðalumboðsmaður fyrir ísland. Otto Tulinius. «J\Torðri« kemur út á fimtudaga fyrst um sinn, 52 blöð um árið. Argangurinn kostar 3 kr. innanlands en 4 kr. erlendis; í Ameríkeinn einn og hálfan dollar. Gjalddagi erfyrir 1. júlí ár hvert. Uppsögn sé buudin við árganga- mót og er ógild nema hún sé skrifleg og afhent ritstjóra fyrir 1. seft. ár hvert Auglýsingar kosta eina krónu fyrir hvern þumt. dálks'engdar og tvöfalt meira á fyrstu síðu. Með samningi við ritstjóa geta menn sem auglýsa mikiðfengið mjögmikinn afslátt' Prentsmlðja Björns Jónssonar.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.