Norðri - 05.08.1909, Blaðsíða 4

Norðri - 05.08.1909, Blaðsíða 4
124 NORÐRl. NR. 31 Brauns verslun ,Haraburg‘, (ekki með O) sem hefir til þessa haft útbú í Reykjavík, ísafirði, Seyðisfirði og Hafnarfirði, ætlar einnig að byrja verzlun hér á Akureyri sfðast í ágúst þ. á. Þar verður einkum selt: Vefnaðarvara, tilbúinn fatnaður handa körlum og konum, og Hamborgarvindlillinn. Meginregla verzlunarinnar er: Til kaups er íbúðarhús og sjóbúð á Litla-Árskógssandi, sjóbúð með íbúð í Dældum á Svalbarðsströnd, skipsskrokkurinn Nora, nótabátar, m. m. — Menn eru beðnir að snúa sér til. , C. Anfindsen á Hótel Akureyri. aðeins góðar vörur með sanngjörnu verði: Verzlunin er útbú frá stóru verzlunarhúsi í Hamburg og kaup- ir allar vörur beint frá verksmiðjunum á Pýskalandi og Eng- landi, án nokkurra milliða. Pað er orsökin til ágætis hennar. — Búðin verður í húsi. De forenede Bryggeriers KRON U PILSENER er hið fínasta, bragðbezta og mest fullnægjandi bindindismanna öl .' De forenede Bryggeriers EXPORT DOBBELT ÖL (gulur miði með rauðu innsigli) ráðleggjum vér að nota S. Jóhannessonar, Hafnarstræti 96. R EYNIÐ Boxcalfsvertuna »SUN» HOI.LANSKE SHAGTOBAKKER og notið aldrei aðra skósvertu. Golden Shag Fæst hjá kaupmönnum alstaðar med de korslagte Piber paa grön Ad- á íslandi. varseletiket Buchs Farvefabrik. Kaupmannahöfn. Skandinavisk. Exportkaffe Surrog F. Hjort & Co. Köbenhavn. Rheingold Spec/al Shag. Brillia.nt Shag, Haandrullet Cerut »Crowion« Fr. Christensen og Philip Köbenhavn. OTTO MÖNSTEDS danska smjörlíki er bezt. Biðjið kaupmann yðar um þessi merki: »Sóley» »lngólfur« » Hekla« eða »Isafold« ALBERT B. COHN. INN- OG ÚTFLUTNINGUR AF VÍNUM OG ÖÐRUM ÁFENGUM DRYKKJUM OG VÍNVERZLUN. SÉRSTAKLEGA: EFNARANSÁKAÐ MADEIRA, SHERRY, RAUÐ OG HVÍT PORTVÍN. FORÐABÚR FYRIR ÚTFLUTNING ST. ANNEPLADS 10. TOLLBÚÐiN KÖBENHAVN. SÍMNEFNI: VÍNCOHN. Lögrétta, er gefin út af hlutafélagi í Reykjavík, stjórnað af ritstjóra Porsteini Gíslasyni og ritnefnd Guðm. Björnssyni landlæknir Jóni Magnússyni bæjarfógeta og Jóni Þorláksyni verkfræðing, er nú á þessu ári orðin stærsta blað landins að um máli og tölublöðum fjölgað að muni Areiðanlega bezta og áreiðanlegastafrétta- blað landsins. Nýir kaupendur, er vilja láta senda sér blaðið beint, snúi sér til afgreiðslumanrisins, bóksala Arinbj. Sveinbjarnarsonar, Reykjavík eða út- sölumauna blaðins á Akureyri, Hallgr. Valdemarssonar Aðalstræti 13. og Kristjáns bóksala Guðmundssonar á Oddeyri. Olóðarlamparnir eru beztir og ódýrastir allra lampa. Eyða mjög litlu. » Lopt notað í stað kolsýru. 94 svitann brjótast út. í gær og í fyrradag og alla daga hafði hann haft ráð hennar í hendi sér — og í dag var hún honum fráhverf. En einmitt það, að hann vissi það bezt með sjálfum sér, að hann hvorki í gær né fyrradag hafði haft hug til að ákveða sig og taka hana, það olli honum svo mikils sársauka og sviða, að hann ætlaði naumast að afbera það, með- an þessi stóri, gráðugi sveitadóni stóð þarna sigri hrósandi. Og ungfrú Thorsen, sem ekkert skildi í þessu óvanalega áræði, var í sárustu vandræðum. Ef þetta hefði komið fyrir í gær, mundi hjarta hennar hafa tilheyrt herra Jessen, alt og óskift, honum, sem alt til þessa aðeins hafði vantað þetta djarfa tak. En í dag var alt undir því komið, að sann- færa herra Törres Wold, um að hún hefði sagt honum satt, að það væri ekkert á milli hennar og herra Jessens. — Pegar sonur hennar kom heim um kvöldið, daufur í bragði og viðkvæmur, með andvörpum og hálfgerðum dylgjum, gat frú Jessen ekki setið á sér lengur. »Pú ættir að gá að þér — Anton! það getur orðið ofmikið af þessum — þessum kvennasolli!« «Hvernig þá — mamma?« spurði hann, ein- 95 göngu til þess, að hún skyldi komast í bobba og hætta þessu tali. Hún komst líka í stökustu vandræði, og gat ekki sagt annað en það, að það tefði svo mikið fyrir honum. «Ó — væri það ekki annað en það, að það tefði fyrir inér,« svaraði sonurinn fruntalega og tók um hnakkanu. »Er þér nú orðið ilt í höfðinu aftur —Anton?» »Bara ofurlítið magnleysi — mamma — dálítið magnleysi.« Varirnar á frú Jessen skulfu, en hún herti upp hugann. »Pú — þú ferð auðvitað varlega — Anton?» «0 — 0— mamma! þú veizt sjálf, að ungur maður — í minni stöðu —« hann snéri upp á litla yfirskeggið, svo það stóð beint upp, og raulaði eitt- hvað, sem átti að bera vott um framúrskarandi léttúð. Honum var mikil fróun að því eftir niðurlæg- inguna um daginn, hvað hann gat gert móður sína hrædda, og smásaman, á meðan hann borðaði hinn Ijúffenga mat, og drakk glas af koníaki, sem móð- ir hans hélt að hann hefði gott af, varð hann aftur svo mikill maður í sínum augum, að honum fanst ungfrú Thorsen, í rauninni, ekki vera sér samboðin. 200 Ijósa eru mjög hentugir í sölubúðir og samkomusali. 700 Ijósa ágætir sem götuljós. Aðalumboðsmaður fyrir ísland. Otto Tulinius. Þriggja kr. virði fyrir ekki neitt, í ágætum sögubókum, fá nýir kaupendur að VIII. árg. »Vestra», ef þeir senda virðí blaðsins (Ur. 3,50) með pöntun. Árg. byrjar 1. nóv. , Útsölutnaður á Akureyri er Hallgrímur Pétursson. iNordri« kemur út á fimtudaga fyrst um sinn, 52 blöð um árið. Argangurinn kostar 3 kr. innanlands en 4 kr. erlendis; í Amerikeinn einn og hálfan dollar. Gjalddagi erfyrir 1. júlí ár hvert. Uppsögn sé bundin við árganga- mót og er ógild netna hún sé skrifleg og afhent ritstjóra fyrir 1. seft. ár hvert Auglýsingar kosta eina krónu fyrir hvern þunil. dálkslengdar og tvöfalt meira á fyrstu síðu. Með samningi við ritstjóa geta menn sem auglýsa mikiðfengið mjögmikinn afslátt' Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.