Norðri - 23.09.1909, Blaðsíða 4

Norðri - 23.09.1909, Blaðsíða 4
152 NORÐRI. RN 38 JO ALBERT B. COHN. INN- OG ÚTFLUTNINGUR AF VÍNUM OG ÖÐRUM ÁLENGUM DRYKKJUM OG VÍNVERZLUN. SÉRSTAKLEGA: EFNARANSAKAÐ MADEIRA, SHERRY, RAUÐ OG HVÍT PORTVÍN. FORÐABÚR FYRIR ÚTFLUTNING ST. ANNEPLADS 10. TOLLBÚÐIN KÖBENHAVN. SÍMNEFNI: VÍNCOHN. OTTO MÖNSTEDS danska smjörlíki er bezt. Biðjið kaupmann yðar um þessi merki: »Sóley» »Ingólfur« »Hekla« eða »Isafold« Chr. Augustínus munntóbak, neftóbak, reyktóbak fæst alstaðar hjá kaupmönnum. KONUNGLEG HIRÐ-VERKSMIÐJA. Bræðurnir Cloetta mæla með sínum viðurkendu SJÓKÓLADE-TEGUNDUM, sem eingöngu eru bún- ar tii ur fínasta kakaó, sykri og vanille, ennfremur kakaópulver af beztu teg. Ágadir vitnisburðir frá efnaransóknarstofum. Reynið hina nýju, ekta litarbréf frá litarverksmiðju Buchs Nýtt, ekta demantsblátt Nýtt, ekta meðalblátt Nýtt, ekta dökkblátt Nýtt, ekta sæblátt. Allar þessar 4 nýju litartegundir lita fallega og ekta í aðeins einum legi (bæsis- laust). Annars mælir verksmiðjan með sínum viðurkendu sterku og fallegu litum með allskonar litbrigðum til heimalitunar. Litirnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á Íslandi. Buchs Farvefabrik Köbenhavn V. Ouðm. J. HlíðdaS, O Ingenior ^ Heiligenstadt, Rýzkaland, tekur að sér innkaup á vélum og öllum áhöldum, er að iðnaði lúta. Upplýsingar veitast ókeypis. Kunnugur flest- ) um stærstu verksmiðjum á Lýzkalandi og Englandi. fle*.________________________________ Brauns verzlun „HAMBDRG” Hafnarstræti 96, Talsími 64. fékk nú með »Flóru« mikið af þessum vörum: Karlmannaföt, svört og rnislitákr. 16,00 — 43,00. Vetrarfrakkar frá kr. 18,00— 38,00. Taubuxur, ágætar, frá kr. 3,75 — 10.50. Ullarpeysur, ágætar, bláarog mislitarfrá kr. 3,00 — 4,00. Verkamannabuxur, (sterkt saumaðar). Nærskyrtur og buxur með fóðri, settið kr. 4,25. Munið eftir, að vér, þrátt f afslátt, ef keypt er fyrir kr. 10,0 Alklæði kr. 3,00 — 4,25 al. Flónel, ágætt, hvítt og mislitt. Sængyrdúkur tvíbr. 0,90—1,40 al. Svuntuefni, svört, úr alull, frá kr. 1.35 í svuntuna. Drengjapeysur frá 0,90. Millipils, calmuck, ull, moire og lasting, frá kr. 1,10 — 7.00. Drengjaföt af öllum stærðum. ir vort afarlága vetð, gefum 10°/o eða meira. A|s P. G. RIEBER & SÖN, Bergen. Elsta og fullkomnasta legsteinaverksmiðja í Noregi. LEGSTEINAR AF ÖLLUM GERÐUM frá kr, 6.00-1000,00 Verðið miðað við lægsta vetksmiðjuverð. Aður seldir fleiri legsteinar á Akureyri. Sérhver, sem óskar að fá sér einn af vorum alkunnu og að öllu leyti fyrirtaks LEGSTEINUM yfir fram- liðna ástvini, ætti því að snúa sér beint tii vor • / eða til aðalumboðsmanns okkar á Islandi Ragn- ars Ólafssonar á Akureyri, sem afgreiðir pantanir, hefir verðlista með myndum og gefur nánari upp- lýsingar, að kostnaðarlausu fyrir kaupendur. AL P. G. RIEBER & SÖN, BERGEN. 122 ið mikiu hughægra. Honum var vel kunnugt um hina víðfrægu sérgáfu bankastjórans: að tæla óreynda vini sína til að kaupa skipshlutí og vafasöm hlutabréf. Hann var reiðubúinn til að slaka mikið til fyrir þess- um hættulega manni, sem að líkindum hafði séð út í æsar þetta bragð hans með tilbúnu nöfnin og hafði hugboð um leyndarmál hans; en hann skyldi vissu- lega sjá um sig. Ress vegna lét hann sem sér væri þetta hið mesta áhugamál, og þakkaði fyrir upplýsingarnar, sem bankastjórinn hafði gefið honum, til þess að geta haft sem mestan hagnað af peningunum, en hann glæptist ekki á neinu sérstöku tilboði, því hann stóð altaf fast á því, að sjálfur ætti hann engan höfuð- stól, en færi svo, að hann kæmist yfir peninga, skyldi hann sannarlega ekki láta hjálíða að færa sér í nyt hina alúðlegu aðstoð herra bankastjórans. Og við það skyldu þeir það skiftið. Bankastjórinn sat nokkra stund hugsandi. Rað hafði vakið athygli hans, hve slæglega hinn ungi maður kom peningum sínum fyrir. Hvaðan haun fékk þá, þurfti Christensen ekki að brjóta heilann um. Hann hafði sjálfur byrjað með ekki neitt, en var kominn þetta með vinnu sinni. Þess vegna hafði Törres brugðist vonum hans, 123 með klunnaskap sínum, sem lá við að ómögulegt yrði að breiða yfir. Ressi ungi kraftur gat kann- ske orðið ríkur; en hann mundi aldrei ná til þeirra hæða, þar sem Christensen bankastjóii lifði og ríkti. En fyrir Törres Wold varð þetta samtal að at- burði, sem alt í einu hóf hann mörgum stigum hærra. Að hann var kvaddur til launtals við mesta peningamann bæjarins, var alveg dæmalaus frægð fyrir búðardreng, og það styrkti hann fyrst og fremst í stöðinni hjá frú Knudsen. Að vísu var hann orðinn æðsti maður hjá frú Knudsen eftir hina skyndilegu burtför herra Jessens, af því engum var öðrum á að skipa. En frúin var alls ekki viss um hvort hann væiji stöðunni vaxinn. Rar að auki hafði Gústav Kröger stöðugt eitthvað út á Törres að setja. Rað var jafnvel komið svo langt, að Kröger heimsótti hana aðeins mjög sjaldan á skrifstofuna, og þegar hann var þar síðast, hafði hann sagt henni, að herra Jessen væri tekinn við forstöðu verzlunar- fnnar hjá Brandt, — hanu hefði ekki getað gert annað — sagði Kröger, þar sem sá tíðarandi væri, að alt snérist um verzlunarsamkepni. Reyndar sá hún, að Törres var laginn á að selja, viðskiftavelta hennar óx stórkostlega yfir haust- Lögrétta, er gefin út af hlutafélagi í Reykjavík, stjórnað af ritstjóra Rorsteini Gíslasyni og ritnefnd Guðm. Björnssyni landlækni, Jóni Magnússyni bæjarfógeta og Jóni Rorláksyni verkfræðing, er nú á þessu ári orðin stærsta blað landins að um- máli og tölublöðum fjölgað að mun. Áreiðanlega bezta og áreiðanlegastafrétta- blað landsins. Nýir kaupendur, er vilja láta senda sér blaðið beint, snúi sér til afgreiðslumannsins, bóksala Arinbj. Sveinbjarnarsonar, Reykjavík eða út- sölumauna blaðins á Akureyri, Hallgr. Valdemarssonar Aðalstræti 13. og Kristjáns bóksala Guðmundssonar á Oddeyri. Steinolíuföt hrein, kaupir hæsta verði eins og að undanförnu, verzlun J. V. Havsteens Oddeyri, 0? borgar i peningum. «Norðr/<- kemur út á fimtudaga fyrst uin sinn, 52 blöð um árið. Argangurinn kostar 3 kr. innanlands en 4 kr. erlendis; í Ameríku einn og hálfan dollar. Ojalddagi erfyrir 1. júlí ár hvert. Uppsögn sé bundin við árganga- mót og er ógild nema hún sé skrifleg og afhent ritstjóra fyrir 1. seft. ár hvert. Auglýsingar kosta eina krónu fyrir hvern þuml. dálks'engdar og tvöfalt meira á fyrstu síðu. Með samningi við ritstjóra geta menn sem auglýsa míkið fengið mjögmikinn afsiátt Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.