Norðri - 14.10.1909, Blaðsíða 3

Norðri - 14.10.1909, Blaðsíða 3
NR 41 NOPÐRI. 165 Til allrar hamingju var eg kominn í fötin og með.þeim fékk eg á mig þann al- vöru —og fyrirmannssvip, sem eg nú þurfti svo nauðsynlega að beita. — Eg snéri mér að skraddaranum og áður en hann var bú- inn að opna munninn til áð tala, sagði eg við hann, að eg ætti til hans erindi og ætl- aði að heimsækia hann síðari hluta dagsins, kastaði um leið stuttlega kveðju á þá, lyfti ofurlítið hattinum gekk burtu og bar hátt höfuðið. — Síðdegis sama dag fór eg svo heim þangað og mér vildi það til happs, að eg hitti yngri stúlkuna úti. Hún var úti í garð- inum við húsið, stóð þar hjá berjarunni og var að hirða grænjaxla. Karl faðir hennar átti nefnilega allgóðan búgarð, hann hafði nælt saman talsvert af skildingum, átti hús- ið og var maður í góðum efnum. Eg sagði henni svo upp alla söguna eins og hún var, og blessað stúlkubarnið trúði mér alveg undireins. Hún var í raun- inni sú einasta þar í landinu, sem var með réttu ráði. í fyrstu hafði hún haldið, að eg væri genginn af vitinu, orðinn óður, úr því eg hefði farið að klifra alsber þarna upp í tréð. En þegar eg fór að tala viðhanaog hún fann, að eg var ekkert geggjaður á vit- inu, þá trúði hún mér undireins. — Hún var mjög hispurslaus stúlka og blátt áfram, og fanst þetta, sem fyrir hafði komift, alls ekki neitt himinfall; hún gjörði miklu minna úr því, en eg átti von á. — Pað er víst al- veg satt það, sem einhver fróður maður hef- ir sagt, að manneðlið skilur konan betur en karlmaðurinn. Kvenfólkinu hættir þessvegna síður en karlmönnum við því, að verða sneypt eða feimið út af því, sem lögmál lífsins er samræmt, þó að við, meðau við erum unglingar, hugsum okkar hið gagn- stæða, og þekkjum ekki kvenfólkið. Nú, en hvað sagði skraddarinn? Hann, já, hann trúði mér aldrei. — Alt fyrir það varð karl samt talsvert upp með sér, þegar eg, rúmum tveim mánuðutn seinna kom til hans, til þess að biðja um dóttur hans fyrir konu. — Þú ert náttúrlega búinn að ráða í það, að þessi yngsta stúlka er nú orðin seinni konan mín. En tengda- faðir minn stendur stöðugur í þeirri sam- færingu, að eg hafi klifrað allsber upp t tréð bara til þess að horfa á stúlkurnar fara í laug. —Tengdanna vegna skoðar hann þetta samt sem eðlilega og fyrirgefanlega breisk- lieka synd, sem eg þar að auki hafi að fullu afplánað. En þetta utnburðarlyndi við mig hefir vakið undrun ogóánægju meðal trúarbræðra hans og þessvegna hafa messurnar í bæna- húsinu, setn hann sjálfur og fólk hans stóð fyrir, ekki verið eins fjölsóttar og áður. — Það var orðið framorðið. Við stóðum upp og gengum leiðar okkar. Pegar við skyldum, kvöddumst við með alúðlegu hafida- bandi og eg óskaði honuni allrar hamingju með sigur hinnar einu, sönnu kirkju og með þann heppilega endir, sem orðið hafði á þessu æfintýri hans. — »Þakka þér fyrir óskina» sagði hann. Hamingja, já, hana hef eg hlotið góða. Að vísu stendur konan mín ekki á sama ment- unarstigi og eg, en hún hefir það til að bera, svo mest er um vert, mentHn hjartans. Og heyrðu, á eg að segja þér eitt, sem eg óneitanlega tók vel eftir þarna — í trénu. Hinar stúlkurnar fleygðu af sér fötunum hingað og þangað, sinni spjörinni í hverjaátt- ina, en hún braut fötin vandlega saman og gekk svo laglega frá þeim á steininum, áð- ur en hún óð út í vatnið. —« Kveðjusamsæti. var skipstjórunum á strandferðabát- unum Skálholti og Hólum haldið hér í bænum á laugardaginn er var. Eins og þegar er kunnugt orðið hætta báðir þessir bátar strandferðunum, og var þetta því síðasta ferð þeirra hingað. Báðir þessir skipstjórar eru mörgum Is- lendingum að góðu kunnir, og hafa á- unnið sér traust og hylli flestra þeirra eða allra, er með þeim hafa ferðast eða við þá skift, enda mun tnargur sakua þeirra beggja, einkum Larsens skipstjóra, sem verið hefir með Skálholti, fyrst sem 1. stýrimaður og því næst sem skipstjóri, allan þann tíma, sem það hefir annast strandferðirnar, og fyrir löngu er orðinn hálf-íslenzkur eða meira, enda farinn að geta talað tals- vert í ísíenzku. Norðri óskar báðum þessutn skipstjórum hins bezta gengis *6 W Yfirfrakkaefni, þykk, 12 teg. e- Peysufataklæði, afbragðs S falleg. ■ Kvenkáputau, margskonar. Q Karim.fataefni við allrahæfi. Vetraryfirfrakkar, Stórtreyjur. 'S Jakkaföt. S Kvenkápur - Prjónapeysur. Sj Sjöl, ótal teg. hvergi eins falleg. ■ Háls- og höfuðklátar. Skinn- og Astrakanhúfur. Hj Búar, Múffur, Smokkar, Sokkar. $ Skófatnaður 'allsk., vandaður. 3 Regnkápur karla, kvenna, drengja ^ og ótal margt fleira " 1 t 05 4- Gudmanns Efterfl. I p » w n -t 0« •gJ3A -[BAjri [Sjæjg 4 í framtíðinni og þykist geta fullyrt, að hann tali fyriu munn og hjarta margra manna, er hann flytur þcim beztu þakk- ir fyrir starfsemi þeirra hér með strönd- um fram. Málverkasýningin. Vér viljum vekja athygli manna á myndasýningunni á sunnudaginn er kemur í gagnfræðaskólanum, er aug- lýst er á öðrum stað hér í blaðinu. Höfundurinn, Ásgrímur Jónsson málari, er, eins og kunuugt er, hinn efnileg- Stárt uppboá varður haldið laugardaginn 16. þ. m. í húsi Jósefs Jóns- sonar, Strandgötu 1. Oddeyri. Verður þar selt allmikið af óvanalega góðri álnavöru, tilbúnum fatnaði, handa körlum, konum og börnum, vetrarhúfur, borðdúkar, skinnhúfur, j/msar járnvörur, o. m. fl. Uppboðið byrjar kl. 10 f. h. og verða söluskilmálar birtir á uppboðsstaðnum. Akureyn, 7. okt. 1909. Björn Líndal, yfirréttarmálafærslumaður. P I h> Guðm. J. Hlíðdal, Ingenier Heiligenstadt, Pýzkaland, tekur að sér innkaup á vélum og öllum áhöldum, er að iðnaði lúta. Upplýsingar veitast ókeypis. Kunnugur flest- um stærstu verksmiðjum á Pýzkalandi og Englandi. Á uppboðinu á laugardaginn er kemur verða seldir 2 grammofonar og allmikið af tilheyr- andi plötum. asti maður í sinni list, enda eru mörg af þessum málverkum svo góð, að þau má með fullum rétti listaverk kalla. Vil- jum vér þar til einkum nefna mynd frá Möðrudal á Fjöllum, mynd frá Ring- völlum (útsjón frá vatninu) og hið af- areinkennilega og ramíslenzka málverk af stúlkunni og nátttröltinu. Flestar eru myndirnar til sölu og eiga menn hér kost á að slá tvær flugur í einu, eign- ast góða gripi og styrkja ungan mann og efnilegan. Málverk eftir Asgrím málarajónsson verða sýnd í fundarsal gagnfræðaskól- ansnæstkomandisunnudag, frákl. 11—3. Inngangur ókeypis. REYNIÐ Boxcalfsvertuna »SUN» og notið aldrei aðra skósvertu Fæst hjá kaupmönnum alstaðar á íslaffdi. Buchs Farvefabrik. Kaupmannahöfn. 136 — Hepnin, sem fylgdi hafði Törres Wold upp á síðkastið, gaf honum áræði og sjálfstraust, sem vel mátti skoða sem áhyggjuleysi. En þó varfjarri því, að hann væri öruggur með sjálfum sér, þegar hann, með nokkrum öðrum verzlunarmönnum, kom inn í þessar gömlu stofur, sem bæjarmenn báru svo mikla virðingu fyrir. Hann þorði ekki að hætta sér inn í danssalinn, en hafðist við í einu af hinum herbergjunum, þar sem hann með nokkrum yngri mönnum, sem voru jafn hugaðir og hann, styrkti sig á ýmsum vínföngum. En þarna sem hann stóð, með vindilinn, í miðjum hringnum, og talaði um bankamál bæjarins, með þeim myndugleik, sem fylgir þeim einum, sem kominn er í álnir, og sem töluvert tillit er tek- ið til af heldri mönnum — birtist honum frú Stein- er alt í einu gegnum tóbaksreykinn — mjallhvít, rjóð í kinnum af dansintim og með fjörleg augu. Hún var í sléttri, hvítri atlasktreyju, Ijósrauðar rósir á öxlunum og kurjelband um hálsinn; pilsið var mjög stutt, og nælt upp með blómvöndum úr satns- konar rósum, á fótum hvíta silkiskó með rauðum, háum hælunt. Hún hafði beinlínis klætt sig eftir hjarðmey úr Sévres-postulíni, sem lnín hafði fundið í herbergi Júlíu. 133 Meira að segja, undirbúningtirinn undir dans- veizluna olli Kröger ánægju. Rað átti svo vel við hann, að halda við gamla vananum. Á meðan kon- an var lifandi, hafði hún sett sig upp á móti öllu, sem hann hafði löngun til, og ætíðfreynt að draga úr eða minka hátíðabraginn. En þar sem hann nú var alveg óháður, hafði hann gleði og ánægju af, að hafa veizluna svo vel úr garði gerða, með afbragðs- góðum kvöldverði, og óhóflega miklu af vínum, að fornum sið. Þetta var ein af þeim fáu stundum, sem ætíð hafði þau áhrif á Gustav Kröger,'að hann gleymdi alveg því, sem hann annars á óánægjustundunum kallaði sitt spilta líf. Þegar hið gamla hefðarhúg var alt Ijósutn Ijómað, og fult af gestum, áleit hann, að hann sjálfur, og allt annað, væri á sinni réttu hyllu; og hann ítnyndaði sér, að kvenfólkið væri »comme il faut» í klæðnaði og limaburði, og dans- mennirnir andríkir; að gömlu mennirnir við spila- borðin, væru talsvert miklir menn, sem endurnærðu sig í andagift samkvæmislífsins. Sjálfur gekk hann á milli, í þessu ágæta sam- kvæmi, sem hinn glaði gestgjafi. Og þar sem hann uú var alveg viss um, að mæta hvergi hinu beiskju- lega andliti konu sinnar, hvorki í stofunum eða eld-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.