Norðri - 14.10.1909, Blaðsíða 4

Norðri - 14.10.1909, Blaðsíða 4
164 NORÐRI. NR. 41 Hús til sölu á Siglufirði. á ágætum stað. Stærð 14 + II ál. Hár kjallari með verzlunarbúð, skrif- stofu og geymsluklefa; uppi 5 herbergi og eldhús. Afarlágt verð. Afargóðir borgunarskilmálar. Semja má við Helga kaupm. Hafliðason á Sigiufirði eða yirréttarmálafœ rslu- mann Björn Líndal á Akureyri, fyrir 1. febrúar næstkomandi. Alhvítar RJ Ú P U R, hreinar og vel skotnar, kaupir nú og framvegis verzlun j. V. Havstetns á Oddeyri. Óáfengir sætir ávaxtasafar frá H. G. Raachou, K.höfn eru ódýrastir. TIL 23. P. M. heldur fjártakan áíram við verzlun J. V. Havsteens á Oddeyri, sökum hinnar frá- munalega óhagstæðu veðráttu. Reikningsmenn og aðrir viðskiftamenn þeirrar verzlunar; geta þvi enn notað tímann, og lagt þar inn sláturfé sitt. Sérstaklega er bmzt við, að þeir noti sér þetta, sem lofað höfðu að koma með sláturfé sitt þangað og enn hafa ekki komið því við. Þóttþið vissuðþuð ekki áður,þá vitið þið það nú,að Nordisk Olie & Petroleums Aktieselskab selur fínustu og viðurkendustu lýsingar-steinolíu, fínustu, hreinlegustu og drýgstu mótor steinolíu og beztu og hagfeldustu mótora- og véla-olíur. Allir skulu reyna! Allir skulu sannfærast! A 1 I Í r biðja um Fínustu /ýsing'ar-steínolíu ,,EIectra“, Fínustu mótor-steinoííu „Nopa /“, °g vélaoííu og mótorsylinderoííu m Petroleums OTTO MÖNSTEDS danska smjörlíki er bezt. Biðjið kaupmann yðar um þessi merki: »Sóley» »lngólfur« »Hekla« eða »Isafold« Chr. Áugustínus munntóbak, neftóbak, reyktóbak fæst alstaðar hjá kaupmönnum. KONUNGLEG HIRÐ-VERKSMIÐJA. Bræðurnir Cloetta mæla með sínum viðurkendu SJÓKÓLADE-TEOUNDUM, sem eingöngu eru bún- ar tii úr fínasía kakaó, sykri og vanille, ennfremur kakaópulver af beztu teg. Ágætir vitnisburðir frá efnaransóknarstofuni. Aktieselskab Vestervoldgade *02. Kobenhavn B. NBi Ákins til ntsöiumanna. Steinolíuföt hreln, kaupir hæsta verði eins og að undanförnu, verzlun J. V. Havsíeens Oddeyri, o.o’ borgetr i petiingutn. Svendborgarofna og ofnrör selur Eggert Laxdal. 134 húsinu, fanst honum hann vera eins hamingjusamur, og samboðið væri þeim manni, sem gerði allar þess- ar indælu manneskjur glaðar og ánægðar. En hann vildi gjarnan hafa alt snoturt hjá sér. Honum féll illa að heyra athugasemdir yfirkennar- ans, vinar síns, þetta kvöld. Og hann lét sem hann tæki ekki eftir þessum óttalegu innbornu uug- lingum, sem hann var neyddur til að hafa með, til þess að hafa nóga dansmenn. Törres Wold, sem hann hafði ekki komist hjá að finna, sneri hann sér frá með óbeit; en í þetta skifti var það meira af því, að hann gramdist yfir, að þessi viðbjóðslegi strákur leit ekki ver út. Regar hann hafði komið dansinum af stað, með því að dansa hátíðlega Póllandsdans við amtmanns- frúna, kom Kröger ekki mikið í danssalinn eftir það, slíkt gekk af sjálfu sér; aðeins að hljóðfæraslátturinn hægðist ekki af þorsta eða ofmiklum drykk. Retta jafnvægi var líka eitt af hans hlutverkuni. Hann reikaði þó altaf aftur og fram, eins og forsjón fyrir alla. Hann byrjaði út í eldhúsinu, þar sem hann drakk gamalt portvín með smjaðrandi eldabuskunni, sem altaf trúði honum fyrir því, að hann væri eini maðurinn í bænum, sem hefði vit á mat. Pví næst fór hann herbergi úr herbergi — al- 135 staðar með athugandi auga eftir útbrunnum kertis- stúfum eða tómum flöskum, Stundum sendi hann stúlku niður í kjallarann; stundum tók hann sérglas af víni með einhverjum, sem honum þótti þurfa upp- örfunar við, eða hann hóf bikarinn og drakk skál spilamannanna allra, sem stóðu upp og dreyptu í toddýglösin sín. Svona fór- dansveizlan fram, fjörlega og liðlega - alveg eins og Gustav Kröger vildi, að hún færi fram, svo að allar þessar persónur, hversu miklir drumbar, sem þær voru vanaiega, gátu vaknað upp einstöku sinnum, og skemt sér með góðri sam- vizku. En jafnframt var hann ákaflega hræddur um að glaðværðin myndi keyra úr hófi. Hátíðaskap hans gat eyðilagst alt í einti; ef eitthvað misjafnt kom yni" ,Cf f‘ d> einhver unglingur drakk ofmikið - mest fyrir það, að gestgjafinn sjálfur hafði uppörfað 3nn fd ^ess’ ~ °g byrjaði að rugla og þvaðra og gera veizltispjöll í danssalnum. Pá varð Krög- er hnugginn, þangað til búið var að koma þeim a brott, sem hneikslinu olli. Hann þoldi ekki, að hann væri vakinn upp af þeim draumi, að þetta væri fá- gætt samsafn af öruggum, mentuðum mönnum, sem hynnu fullkomlega að skenita sér — en með látprýði. Góðar síldartunimr selur ritstjóri þessa blaðs með afargóðu verði. Þriggja kr. virði fyrir ekki neitt, í ágætum sögubókum, fá nýir katipenduEað VIII. árg. »Vestra», ef þeír senda virði blaðsins (kr. 3,50) með pöntun. Árg. byrjar 1. nóv. Útsöluniaður á Akureyri er Hallgrímur Pétursson. Forsög Gerpulveret FERMENTA og De vil finde at bedre Gerpulver findes ikke i Handelen. Buchs Farvefabrik Köbenhavn. kemur útáfimtudaga fyrst um • n’, ,°ð um árið. Argangurinn kostar3 kr mnanlands en 4 kr. erlendis; í Ameríku - j1 °g halfan dollar. Gjalddagi erfyrir 1. júlí ‘ bvert- Uppsögn sé bundin við árganga- °g ,er ógild netna hún sé skrifleg og atnent ritstjóra fyrir 1. seft. ár hvert. Auglýsingar kosta eina krónu fyrir hvern Pnntl. dálks’engdar og tvöfatt nieira á fyrstu siðu. Með samningi við ritstjóra geta menu sem auglýsa mikið fengið mjög mikinn afslátt. Prentsmiðja Rjörns Jónssonar.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.