Norðri - 21.10.1909, Blaðsíða 4

Norðri - 21.10.1909, Blaðsíða 4
168 NORÐRI. NR. 42 VERZLUNUSI EDINBORG E Y R I KAUPIR ALLFLESTAR ÍSLENZKAR AFURÐIR -ÞAR ÁMEÐAL PRJÓN- LES — HÆSTA VtRÐI; BORQAR PÆR AÐ EINHVERJU LEYTI I PEN- INOUM, EF F>ESS ER ÓSKAÐ, OQ LŒTUR VÖRUR GEGN ÞEIM MEÐ PENI NGAVERÐI . Pað er betra en flestar aðrar VERZLANIR BJÓÐA. Þeir af viðskiftamönnum mínum, sem engin skil hafa gert nú í haustkauptíðinni, áminnast um að gera það eða semja um skuidir sínar við mig fyrir nóvember n. k. Að öðrum kosti neyð- ist eg til að innheimta þær með tilstyrk laganna. Allar innlendar verzlunarvörur verða teknar með hæsta verði, upp í skuldir, t, d. STÓRSÍLD (hafsíld) 6 kr. pr. tunnu. RJÚPUR 20 — 22 aura. HVÍT HAUSTULL, góð 55 aura. FISKUR alsaltaðar hér heima, mál 8 aura, undirmál 6 aura o. s, frv. Oddeyri, 21. okt. 1909 J. V. Havsteen. Uppboá verður haldið laugardaginn 30. þ. m. í húsi Jósefs Jóns- sonar, Strandgötu ?. Oddeyri. Verður þar seldur afgangur af vörum frá uppboðinu 16, þ. m. er þá vanst eigi tími til að bjóða upp. Þar á meðal 2 ágætir grammófónar og allmikið af plötum. Auk þess allmörg brúkuð síldarnet. Uppboðið byrjar kl. 10 f. h. og verða söluskilmálar birtir á uppboðsstaðnum. Akureyri, 7. okt. 1909. Björn Líndal, yfirréttarmálafærslumaður. Hús til sölu á Siglufirði. á ágætum stað. Stærð 14 + 11 ál. Hár kjallari með verzlunarbúð, skrifstoíu p^geymsiuklefa; uppi 5 herbergi og eldhús. Afarlágt verð. Afargóðir borgunarskilmálar. Semja má við Helga kaupm. Hafliðason á Siglu- firði eða yfirréttarmálafœrslumann Björn Líndal á Akureyri, fyrir 1. febrúar næstkomandi. Pótt þið vissuð þuð ekki áður, þá vitið þið það nú, að Nordisk Oie h Peíroieums Aktieselskab selur fínustu og viðurkendustu lýsingar-steinolíu, fínustu, hreinlegustu og drýgstu mótor-steinolíu og beztu og hagfeldustu mótora- og véla-olíur. Alli r skulu reyna! Allir skulu sannfærast! A 1 I i r biðja um Fínusta /ýsing’ar-steino/íu ,,Electra“, Fínustu mótor-steino/íu „Nopa I“, og vélaolíu og mótorsylinderolíu frá Nordisk Olie & Petroleums Aktieselskab KAUPIÐ ALTAF Sirius ÁGÆTASTA Konsum og ágæta Vanillechocolade. Vestervoldgade 102. NB! Aðeins til útsölumanna. Forsög Gerpulveret FERMENTA og De vil finde at bedre Gerpuiver fjndes ikke i Handelen. Buchs Farvefabrik Köbenhavn. 138 hress af hinu sterka púnsi, og á því tímabili, þegar mesta þvingunin var úr sögunni, og tilgangurinn með dansinum var fremur að skemta sér en að gagnrýna. Undir vernd frú Steiner byrjaði hann ótrauður að snúast óþvingaður, eins og hann hefði aldrei snert við öðru en kvenfólki en þessum fínu, hálfklæddu verum, sem fleygðu sér frá einum til annars. Enginn vissi neitt um stóru Bérthu eða hinar; jafnvel fanst honum nú hálfgerð minkun að ungfrú Thorsen, sem ekki hafði verið boðið. Hann, sem átti að komast miklu hærra. Síðan á klubbdansleiknum hafði Júlía Kröger aldrei liðið honum úr minni. Ef hann gæti nú unn- ið dótturina að karlinum fornspurðum! — Þá skyidi hann hefja »Brandt« upp, frú Knudsen skyldi fljót- lega vera úr sögunni, Gustav Kröger skyldi koma og beygja sig, svo skyldi hann fá sæmileg matvæli — eins og gamla sveitafólkið — honum virtist hann þegar sjá Törres Wold með stóru, gullnu letri yfir báðum samkepnisverzlununum. Honum fanst frú Steiner bera langt af öilu öðru kvenfólki, sem hann hafði séð um. æfina. Hin töfr- andi fegurð hennar og dutlungasenii. Ýmist fjarlæg og dul, eins og eitthvað ákaflega fínt útlenzkt, eða 139 alt í einu svo vingjarnleg eins og Ieiksystir, og þar næst, að hún, sem töfraði alla karlmenn, og ægði öllu kvenfólki, hún var ein af þeim fráskildu! Hún var nokkurskonar ekkja, sem ekki var óhult og átt lifandi mann, sem gekk aftur, eigandi, en þó ekki alfrjáls, það var eins og hún væri úfskúfuð eftir orðum ritningarinnar, og þó hópuðust karlmennirn kringum hana. Lengi hafði Törres ekki skilið í því, að konan skyldi af frjálsum vilja skilja við mann sinn, sem átti jörðina og alt saman. En þegar hún komst að því, að hún fékk mörg þúsund krónur um árið frá manninmn, — án þess að vinna honum eða vera honum kona, þá varð hún honum næstum yfirnátt- úrleg ráðgáta, sem hann dáðist að í blindni. En hann eyddi ekki tíma sínum í að reisa hærri loftkastala en svo, að þeir ef hamingjan væri með honum, gætu orðið traustir. Upp í loftið fann hami enga þörf á að fara. Það gagn, sem hann gat haft af frú Steiner, sem vinkonu Júlíu, var honum strax ljóst, og það, að hún, eins og nú átti sér stað, var svo framúrskar- andi vingjarnleg við hann, var óefað einn hlekkur í þeirri hamingjufesti, sem á svo skömmum tíma hafði haft hann f eftirdragi, gegnum vandfarna sundið, Kobenhavn B. Málverk eftir Asgrím málarajónsson verða sýnd í fundarsal gagnfræðaskól- ans næst komandi sunnudag, frá kl. 11 — 3, lnngangur ókeypis. Lögrétta, er gefin út af hlutafélagi í Reykjavík, stjórnað af ritstjóra Þorsteini Gíslasyni og ritnefnd Guom. Björnssyni landlækni, Jóni Magnússyni bæjarfógeta og Jóni Þorláksyni verkfræðing, er nú á þessu ári orðin stærsta blað landins að um- máli o’g tölublöðum fjölgað að mun. Áreiðanlega bezta og áreiðanlegastafrétta- blað landsins. Nýir kaupendur, er vilja láta senda sér blaðið beint, snúi sér til afgreiðslumannsins, bóksala Arinbj. Sveinbjarnarsonar, Reykjavík eða út- sölumamia blaðins á Akureyri, Hallgr. Valdemarssonar Aðalstræti 13. og Kristjáns bóksala Guðmundssonar á Oddeyri. 'Norðriv kemur útáfimtudaga fyrst um sinu, 52 blöðjuu árið. Argangurinu kostar3 kr. innanlands en 4 kr. erlendis; í Ameríkn einn og hálfan dollar. Qjalddagi erfyrir 1. júlí ár hvert. Uppsögn sé bundin við árganga- mót og er ógild nema hún sé skrifleg og afhent ritstjóra fyrir 1. seft. ár hvert. Auglýsingar kosta eina krónu fyrir hvern þuml. dálks’engdar og tvöfalt meira á fyrstu síðu. Með samningi við ritstjóra geta menu sem auglýsa mikið íengið mjög mikinn afslátt Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.