Norðri - 04.11.1909, Blaðsíða 4

Norðri - 04.11.1909, Blaðsíða 4
176 NORÐRl. NR. 44 Fyrir 7000 krónur komu nýjar vörur nú með „FLÓRU“ ti! BRAUNS VERZLUNAR Karlmannaföt, svört og mislit, frá kr. 16,00 - 43.00. Drengja & unglingaföt, frá kr. 3,90. Vetrarfrakkar, frá kr. 17.00. Waterproofkápur, mikið úrval. Normaltaú, aðeins góðar tegundir. Nœrföí, þykk, kr. 1,80 — 2,50. Skinn- & Fríhafnarhúfur. Göngustafir, nýtýzku. Manchettskyrtur, flibbar. Enskar húfur. Hálsbindi. Handsápa, kr. 0,10, 0,15, 020, til 0,65 stykkið. Alklæði, fallegar tegundir. Peysufataklæði, mjög fallegt. Flónel, hvít og mislit, óviðjafnan- lega falleg, frá 0,25 al. Léreft, 0.18, 0.23, 0.24 og 0.25 al. Hörlök, stór, kr. 1.90. Rekkjuvoðir með vaðmálsvend. Sængurdúkur tvíbr. dúnheldur 0.90 al. —»— — fiðurheldur 1.10 — Skinnhúfur handa börnum frá kr. 150. Skinnbúar, frá kr. 1.25. Silkitau, svört og mislit, í kjóla, blússur og svuntur. Regnhlífar, kvenna, kr. 1,65 — 3,50. Mjög laglegt úrval af mislitum kjóla- og svuntutauum ásamt hvít- um mjög fallegum danskjólaefnum höfum vér fengið beint frá Berlín. Brauns verzlun „HÁMBURG” HÁFNÁRSTRÆTI96. TELEFON 64. Biðjið kaupmann yðar um Edelstein, Olsen & Co, beztu og ódýrustu L Cylinderolíu Vélaolíu Cunstvélaolíu i^urkunartvist Carbólineum Tjöru o. fl. w % Rriggja kr. virði fyrir ekkí neitt, í ágætum sögubókum, fá nýir kaupendur að VIII. árg. »Vestra», ef þeir senda virði blaðsins (Vr. 3,50) með pöntun. Árg. byrjar 1. nóv. Útsölumaður á Akureyri er Hallgrímur Pétursson. Hvítur lambhrúíur var mér afhentur með mínu marki, biti framan hægra, sem eg ekki á. Réltur eigandi vitji andvirðisins til mín, borgi áfallinn kostnað og semji við mig um markið. Brekkugötu 7. J. G. ísfjörð. Bezta og sterkasta CACAODUFTIÐ og bezta og fínasta CHOCOLAÐIÐ er frá eiRiis CHOCOLADE & CACAO-VERKSMÐJU FRÍHÖFN, KHÖFN. ■ ___________________________________t— . Siófatnaður frá Hansen & Co. Fridriksstað Noregi. Verksmiðjan, sem brann 1905, er nú bygð upp aítur á nýjasta amerískan hátt. Verksmiðjan getur því mælt með sér til þess að búa til ágætasta varning af beztu tegund, Biðjið þið kaupmenn þá, sem þið verzlið við, um olíufatnað frá Hansen & Co. Fridriksstad. Aðaiumboðsmaður fyrir Island og Færeyjar: Lauritz Jensen Enghciveplads nr. 11, ’ Köbenhavn V. Chr. Aujjustínns munntóbak, neftóbak, reyktóbak fæst alstaðar hjá kaupmönnum. KONUNGLEG HIRÐ-VERKSMIÐJA. Bræðurnir Cloetta mæla með sínum viðurkendu SJÓKÓLADE-TEGUNDUM, sfetn eingöngu eru bún- ar 1M l3r fínasta kakaó, sykri og vanille, ennfremur kakaópuiver af beztu teg. Ága'tir vitnisburðir frá efnaransóknarstofum. OTTO MÖNSTEDS danska smjörlíki er bezt. Biðjið kaupmann yðar tim þessi merki: »Sóley» »lngólfur« »Hekla« eða »lsafold« 146 trítl, sem hann dansaði við dóttur Christensens banka- stjóra, sem lét sveifla sér í hring reiginsleg og fýlu- leg. — Par sem hún sjálf eins og allir aðrir vissu, að þetta var dans, sem hinir yngri urðu að yfirfara, ef þeir áttu að teljast með hinum ungu «kröftum» í bænum. Því næst fór hann inn í herbergi karlmannanna — í algleymingi yfir sjálfum sér og hamingju sinni — þeirri hamingju, sem honum fanst hann þegar hafa höndum tekið. Hafði ekki frú Steiner látið hann greinilega á sér heyra, að Júlía að eins biði eftir að hann stigi hið djarflega spor, Pað skyldi ekki vanta — og svo! Svo var hann alt í einu orðinn ofan á! Herra Jessen sat í legubekk og lét sem hann til- heyrði húsinu. Törres var svo hátt upp hafinn, að hann kallaði ti! hans um leið: »Nú, Jessen, dansar þú ekki?» Pessi ósvífni fékk ekki tíma til að festa rætur, því Hamre yfirkennari, sem alt kvöldið hafði skemt sér við að ransaka yng- isfólkið — settist í legubekkinn og hóf samræðu. Og skömmu síðar hafði herra Jessen trúað hin- um vingjarnlega gamla manni fyrir því, að hann væri leiður á öllu, — sérstaklega hafði hann af sinni lífsreynslu fengið framúrskarandi lítilsvirðingu fyrir kvenfólkinu. Pað þótti öldungnum mjög eðlilegt, 147 jafnvel þó það væri mjög sorglegt. Hann lét í Ijósi hluttekning sína og sagðist vona, að tíminn mundi lækna hann, en herra Jessen svaraði daufur í bragði, að vonirnar sínar væru dánar. Regar þeir voru búnir að ræða þetta stundar- korn, sagði yfirkennarinn alt í einu: »En, herra Jessen! Pér hafið efalaust listagáfu!* «Eg? — nei — hvernig meinið þér? »Eigið þér ekki marga ættingja?» «Jú — o-jú» svaraði herra Jessen utan við sig. «Rað er mikil ætt móðurættin mín — dönsk að uppruna.« «0 —« sagði yfirkennarinn hissa; «og það er engin listgáfa í ættinni?» »Nei, ekki svo eg viti.» «Mjög undarlegt,« sagði vingjarnlegi öldungur- urinn og virti herra Jessen nákvæmlega fyrir sér. «Móðir mín leikur dálítið á hljóðfæri,» sagði hann hálfliræddur. «F*að get eg hugsað; en sjáið þér; flestar meiri háttar fjölskyldur hafa nú á dögum listgáfu — málara eða að minsta kosti rithöfundar; og þér þekkið enga í yðar ætt?« «N-e-i — nei — eg held ekki.« «Pað er mjög undarlegt,« sagði yfirkennarinn al- Lögrétta, er gefin út af hlutafélagi í Reykjavík, stjórnað af ritstjóra Porsteini Gíslasyni og ritnefnd Guðm. Björnssyni landlækni, Jóni Magnússyni bæjarfógeta og Jóni Porláksyni verkfræðing, er nú á þessu ári orðin stærsta blað landins að um- máli og tölublöðum fjölgað að mun. Areiðanlega bezta og áreiðanlegastafrétta- blað landsins. Nýir kaupendur, er vilja játa senda sér blaðið beint, snúi sér til afgreiðslumannsins, bóksala Arínbj. Sveinbjarnarsonar, Reykjavík eða út- sölutnanna blaðins á Akureyri, Hallgr Valdemarssonar Aðalstræti 13. og Kristjáns bóksala Guðmundssonar á Oddeyri. *Norðri« kemur út á finitudaga fyrst um sinn,52blöð um árið. Argangurinn kostar3 kr. innanlands en 4 kr. erlendis; í Ameríkn einn og hálfan dollar. Ojalddagi erfyrir 1. júlí ár hvert. Uppsögn sé bundin við árganga- mót og er ógild nema hún sé skrifleg og afhent ritstjóra fyrir 1. seft. ár h rert. Auglýsingar kosta eina krónu fvrir hvern þuml. dálks'engdar og tvöfalt meira á fyrstu síðu. Með samningi við ritstjóra geta menn sem auglýsa mikið fengið mjög mikinn afslátt. Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.