Norðri - 24.11.1909, Blaðsíða 1
*\£)
Ritstjóri Björn Líndal Brekkugata 19.
IV. 47,
Akureyri, miðvikudaginn 24, nóvember.
1909,
Til minnis.
Bæjarfógetaskrifstofan opinkl. 10—2, 4—7
Bæjarsjóður, Lækjargötu 2, mánud. mið-
vikud. og laugardaga kl. 4—.7
Kitsímastöðin virka daga 8 f. h. til 9 e.
helga daga 8—11 og 4-
Bókasafnið, þriðjud.. fimtud. og laugai
5—8. Sunnudögum 10—11 og 4—
l'óstlnísið hvern virkan dag 9—2og4—
helgid. 10— llf.h.
Utbú Islandsbanka 11- -2
Utbií Landsbankans 11 —12
Stúkan Akureyrt fundard.þriðjud.kv. kl.
Brynja miðvikudagskvöld kl. 8.
Isafold Fjallkonan sunnudagskv. kl. 4.
Trúföst mánudagskv. kl. 8.
Landsbanka-
hneykslið.
Fregnmiði
„Norðra"
Reykjavík22.nóv. lQOQkl. 2 e. m.
Ráðherrann hefir í dag
vikið allri landsbanka-
stjórm'nni frá, þeim Trygg-
vaGunnarssyni, Kristjáni
Jónssyni og Eiríki Briem.
Þeim er gefin að sök
mesta óregla og skeyt-
ingarleysi um hag bank-
ans. Björn Kristjánssonn
tekur við bankastjóra-
stöðunni í dag. Oæslu-
stjórar eru skipaðir þeir
Magnús Sigurðsson yfir-
réttarmálafærslumaður og
Karl Einarssonsýslumað-
ur í Vestmannaeyjum.
Þessi stórtíðindi, er fregnmiðinn flutti
út um bæinn skömmu eftir að fregnin
var símuð blaðinu frá Reykjavílc, kom
flestnm svo óvænt, að henni var naum-
ast tníað, þótt eigi verði sagt, að hiín
hafi komið sem þruma úr heiðskýru
lofti. Svo mikið skýjafar hefir verið á
hinu pólitíska lofti hér í landi þetta síð-
asta missiri, að enginn glöggskygn mað-
ur á pólitískt veðráttufar gat verið því
með ölki óviðbúinn að syrta mundi að
entl msirá, og að allra veðra væri von
nema góðveðurs. En við pólitisku mann-
drápvseðri voru flestir óviðbúnir. —
Einni stundu áður en fregnin var
símuð Norðra var fest upp á götunum
í Reykjavík «tilkynning> frá stjórnarráð-
inu, og seinna um daginn símuð orð-
rétt ti! allra helztu sírnstöðva í landinu
með fyrirmælum um að birta hana op-
inberlega. Petia merkilega skial hljóðar
orðrétt þannig:
Tilkynning
frá stjórnarráðinu.
Lan dsbanka-stjórninni
allri vikið frá sökum marg-
víslegrar, megnrar, óafsak-
anlegrar öreglu og frá-
munalega lélegs eftirlits
meðbankanum. B/örn Krist-
jánsson settur framkvæmd-
arst/óri, en Karl Einars-
son og Magnús Sigurðsson
gæzlustjórar í bráðina,
nokkurar vikur, vegna sér-
staks kunnugleika þeirra á
högum bankans.
Prátt fyrir þessa nauð-
synlegu og óumflýanlegu
ráðstöfun, eftir niðurstöðu
ransóknarnefndarinnar,
htldurbankinn áfram störf-
um sínum; styður lands-
st/órnin hann að sfálfsögðu
með skil við alla skuld-
heimtumenn. Ráðstafanir
gerðar innanlands og ut-
an til þarflegrar aðstoðar
til þess að kippa bankan-
um í rétt horf.
Stjórnarráo íslands 22. nóvember 1909.
Björn Jónsson.
Jón Hermannsson,
Getur nokkur maður varist því að
fyllast hryllingi og skelfingu við slíkar
voðafréttir? Slíktilkynning frá æðstu stjórn
landsins og þær sakir, sem í henni eru
bornar á þrjá af merkustu og nafnkend-
ustu tnönnum þjóðarinnar, hlýtur að
grípa alla hugsandi menn heljartökum
ótta og örvæntingar um menningar og
siðferðisástand hinnar íslenzku þjóðar,
framtíð hennar og forlög.
Hvort sem stjórnin hefir lögmætar
og réttmætar ástæður til þessarar ráð-
stöfunar og ásakana eða ckki, þá er
þetta mál í raun og veru jafn alvarlegt.
Annaðhvort er þá æðsta stjórn landsins
í höndum vitfirrings eða algerlega sam-
vizkulauss og blygðunarlauss harðstjóra
og varmennis, er ekki svífist þess að
brennimerkja beztu meiin þjóðarltmar
Dettifoss til sölu.
Hálf jörðin Svinadalur í Kelduneshreppi í Norður-hngeyjarsýslu
er til sölu, með öllum tilheyrandi fossum, þar á meðal
hinn heimsfrægi Dettifoss, aflmesti og arðvænleg-
asti foss á öllu Islandi.
Verðið tiltölulega mjög lágt,
Undirritaður annast um söluna fyrir eigandans hönd og gefur
allar upplýsingar víðvíkjandi kaupunum.
Björn Líndal.
yfirréttarmálafærslumaÖur
Brekkugötu 19. Akureyri
og um leið hana sjálfa með glæpamanna
og skrílsmerki, til þess að svala hatri
og hefndargirni sjálfs sín á pólitískum
andstæðingum sínum, eða þá, að þrír
þeirra manna er þjóðin hefir til þessa
borið bezt traust til, virt og unnað
flestum mötinum fremur, og falið að
gegna einum hinum vandasömustu og
veglegustu embættisstörfum landsins, eru
hvorki meira né minna en stórglæpa-
menn.
Pví að slíkar ásakanir liggja í þess-
ari tilkynningu, sé htin krufin til mergjar.
í þessari tilkynning er það ótvírætt
gefið í skyn, að bankinn sé á heljar
þröminni, sakir athæfis bankastjórnarinn-
ar. Þeir eiga því að hafa sóað fé bank-
ans, að svo miklum mtin, að honum
sé orðið um megn að standa í skilum
við skuldheimtumenn sína nema land-
sjóður hlaupi undir bagga með honum.
Samkvæmt síðasta reikningi bankans er
fjárhagur hans þannig, að hreinn ágóði
af starfsemi hans á árinu 1908ertalinn
31030 kr. 44 aurar, og varasjóður
bankans er í lok þess árs 636605 kr.
08 aurar.
Ef það er sannleikur, að fjárhagur
hans sé ntí orðinn j.tfn eyðilagður og ráða
verður af tilkynningtinni, þá hlýtur ann-
að hvort að vera, að bankastjórnin hafi
falsað þessa reikninga, eða hán hafi,
siðan reikningarnir voru gerðir, blátt
áfram dregið sér stórfé af peningum
bankans. Jafn hárri fjárupphæð verð-
ur ekki sóað brott, á jafn skömmum
tíma nema á glæpsamlegan hátt. Pað
er því næsta óskiljanlegt, að stjórnin
skuli eigi tafarlaust hafa látið varpa slík-
um mönnum í varðhald og hefja saka-
málsransókn gegn þeim.
Allir þeir, sem nokkurn trúnað geta
lagt á það, að þessir menn hafa gert sig
seka um slíkt athæfi og þeir eru ásak:
aðir fyrir í tilkynningunni, hljóta þv/ að
spyrja um, og heimta svar við þeirri
spurningu, hvað þessir menn hafi gert,
í hverju glæpar þeirra sé falinn.
En þeirri spurningu getur enginn
svarað ennþá, nema ráðherrann og
bankaransóknarnefndin fræga. Sjálfri
bankastjórninni, er frá hefir verið vikið,
er etittþá jafti ókttHtittgt tttri, Hvað Hentii
sé gefið að sök, og oss hinum. Hún
hefir eigi til þessa fengið að sjá eða
heyra eina einustu ákveðna ásökun eða
athugasemd rannsóknarnefndarinnar, og
þannig verið algerlega varnað þess, að
bera nokkra hönd fyrir höfuð sér, eða
gefa nokkra skýringu á því, er misskiln-
ingi kynni að geta valdið. — Heyrsí
hefir, að ein af höfuð ásökunum sé sú,
að bankastjórnin hafi eigi hlýtt skipun
ráðherrans í sumar um það að færa til
bókar ástæður fyrir synjunum um lán-
veitingar, en sú skipun stríðir þvert á
móti lögum og reglugjörð bankans.
Einnig eiga nokkrir mjög lítilsháttar
formgallar að vera á bankastjórninni, en
svo eru þeir þýðingarlausir, að þeir geta
alls engin áhrif haft á fjárhag bankans
á nokkurn hátt.
Kl. 1 e. h. ífyrradag komu þeirKI.Jóns-
sou landritari og Jón Hermannnsson
skrifstotustjóri, inn í Landsbankann, og
inn i skrifstofu bankastjórnarinnar; þar
tilkynna þeir bankastjórninni afsetning-
una og reka hana út úr bankanum.
Slík aðferð er svo gerræðisleg og
hrottaleg, að aðeins Rússastjórn og
öðrum alræmdum óstjórnum er trúandi
til slíks. Hvers vegna er þessum mönn-
um ekki gefinn kostur á að bera hönd
fyrir höfuð sér. Ef stjórnin hefir lög
að mæla og rétt, hvers vegna þorir
hún þá ekki að lofa þessum mönnum
að reyna að gera grein fyrir gerðum
sínum? Hér er farið með borgara þjóð-
félagsins eins og réttlausa þræla. Þótt
það reyndist svo, að ástæður stjórnar-
innar fyrir afsetningunni og ásökunun-
um, væru réttmætar, þá verður það ald-
rei varið, að aðferð stjórnarinnar í
þessu rríáli er svo hneikslanleg og við-
bjóðsleg, að því verður eigi með orð-
um lýst.
Kristján Jónsson, háyfirdómari, sem
til þessa hefir verið talinn hlyntur stjórn-
inni og er einn hinn lærðasti lögfræð-
ingur landsins, ritaði ráðherranum í
fyrra-kvöld bréf það, er hér fer á eftir.
Blaðinu hefir verið símað það orðrétt
frá Reykjavík. Er það svo merkilegt að
efni og formi að sjálfsagt þótti, vegna
kaupenda blaðsins, að fá það símritað,
svo að unt væn' að birta það í blaðinu
þegar í stað.