Norðri - 16.12.1909, Blaðsíða 4

Norðri - 16.12.1909, Blaðsíða 4
200 NORÐRI. NR. 50 Kjörþing fyrir Akureyrarkaupstað verður haldið í Good- Templarahúsinu við Hafnarstræti mánudag 3. jan. 1910 kl. 12 á hádegi, og verða þar kosnir fjórir fulltrúar í bæjarstjórn kaupstaðarins til næstu þriggja ára, san kvæmt lögum 8. oktbr. 1883, sbr. lög 10. nóvbr. 1903. Lista yfir fulltrúaefni ber að afhenda oddvita kjörstjórnar fyrir hádegi tveim sólarhringum á und- an kosningu. Bæjarfógetinn á Akureyri 16. des. 1909. Guðl. Guðmundsson. % KAUPIÐ ALTAF Sirius ÁGÆTASTA Konsum og ágæta Vanillechocolade. OTTO MÖNSTEDS danska smjörlíki er bezt. Biðjið kaupmann yðar um þessi merki: »Sóley» »Ingólfur« »Hekla« eða »Isafold« TVÖ PILSKI P ,Orion‘ og ,01ga‘ eru til sölu á Siglufirði með öllum útbúnaði, annað til hákarlaveiða en hitt ti) fiski og síldarveiða, og af alveg sérstökum ástæðum er verðið óvenjulega lágt og borgunarskilmálar sérlega góðir. Nánari upplýsingar gefur B. Porsteinsson. Jólabasar í verzlun J. V. Havsteen á Oddeyri eru nýkomnir ýmsir hentugir hlutir til jóíagjafa og annað smávegis mjög hentugt til þess hengja á jólatré. rJólagjafir] sem altaf eru kærkomnar fást í Brauns verzlun„HAMBURG„ Sérstaklega skal mœlt með: nanda herrum Vetrarjakkar. Sportvesti. Skinnvesti. Skinntreyjur. Skinnhúfur. Vetrarhúfur. Nærföt. Manchettskyrtur, mislitar. Sportskyrtur. Peysur. Hanzkar. Hálslín & hálsbjndi. handa dömum: Silkisvuntuefni. Silkitau, svört og mislit. Ballkjólatau. Svuntutau úr ull. Herðasjöl., Höfuðsjöl. Svuntur, tilbúnar. Millipilz. Skinnbúar. Kaffidúkar m. serviettum. Nærföt. Ilmvötn. Hanzkar, hvítir, svartir og misl Drengjapeysur m. m. m. Vetrarhúfur handa stúlkimi m 10°/o afsláttur gefinn, ef keypt er fyrir 10 kr, eða meira, Jólakort falleg og ódýr fást í bókaverzlun Kr. Guðmundssonar. Oddeyri. Saltfiskur 166 167 mjög ódýr í Edinborg. daglega lífinu og hugsunarhættinum var auri ausið. Pví þegar hinir beztu ávextir andans og hug- renninganna voru ekki nokkurs virði í samanburði við hina tómu »játningu,» þá var engin ástæða til að vera feim nn, hinir lægstu og ómentuðustu réðu Iögum og lofum í landinu. Pað voru hinir gömlu — svo nefndu mentamenn sem höfðu komið þessu til leiðar. Með prestum og á prenti höfou þeir dreift út slíkri lítilsvirðingu á menningu nútímans og andlegu atgjörfi, að skoð- anir þeirra féllu saman við hið alþýðlega þrællyndi lægri stéttanna. Og sameiginleg varð þá aðeins hin embættis- lega trúrækni, sem allir urðu að fylgja, eða skilja sig frá_ Pannig lá mannfélagið opið fyrir hinum lægstu áhrifum. Alt andlegt gildi, fyrir utan «játninguna«, varð að engu, svo að ekki var annað eftir en pen- ingarnir. Og með þetta takmark: Peningana í vas- anum og ' játninguna« á vörunum, var stjórnað að ofan, með straumnum að neðan.— — Pegar stóri jóladansinn hjá Brandt, með hneixli því, er honum fylgdi, var orðið útslitið efni til ótelj- andi margbreyti/egra sögusagna og skoðana, tók dómur almenr ingsáliísins þá stefnu, er engan hafði í upphafi grunað. Allir þeir sem höfðu talað ákafast um þennan búðardreng, og vorkent ungfrú Kröger — «að hún skyldi verða fyrir öðru eins,« og ekki gátu nógsam- lega lofað Gustav Kröger fyrir haus djarflegu fram- komu — allar þessar raddir dóu út. Og eftir þrjá máuuði voru allir á sama máli: að það væri bros- legast af öllu, að þetta Krögers fólk findi svo mik- ið til sín; hvað skyidi svo sem vera á móti því, að verzlunarmannsdóttir giftist verzlunarmanni? Pað hefði ef til vill verið mikið betra að gamli Brandt hefði fyr meir valið dóttur sinni ungan mann af verzlunarstéttinni í staðinn fyrir þennan Kröger, því þessi svonefnda mentun hans var þó ekki önnur en sú, að hann var sjálfbyrgingur, sem helzt vildi lifa í svalli og óhófi. Hinn ungi Wold var eins og hvert annað sak- laust almúgabarn, sem fína fólkið hafði skammarlega leikið á. Sá dagur gat komið — annað eins hafði komið fyrir áður — aö ungfrú Kröger mundi naga sig í handarbökin eftir slíkum biðli. Christensen bankastjóri nuddaði nefið á sér — eins og hann væri að klappa góðum veiðihundi, og stakk upp á því á aðalfundi að kjósa herra T. Wold í fulitrúaráð bankans, það var gert næstum í einu hljóði. Pessi koaning kom injög flatt upp áTörres. Síð- Prjönles er keypt hæsta verði í EDINBORG. Óáfengir, sætir ávaxtasafar fá H. G. Raachou Khöfn eru ódýrastir. «Norðri« kemur út á fimtudaga fyrst um sinn, 52 blöð um árið. Argangurinn kostar 3 kr innanlands en 4 kr. erlendis; í Ameríku einn og hálfan dollar. Ojalddagi erfyrir 1 júlx ár hvert. Uppsögn sé bundin við árganga- niót og er ógild nema hún sé skrifleg og afhent ritstjóra fyrir 1. seft, ár h -e.rt. Auglýsingar kosta eina krónu fvrir hvern þuml. dálks'engdar og tvöfalt meiraáfyrstu síðu. Með samningi við ritstjóra geta menn sem auglýsa mikið fengið mjög mikinn afslátt Prentsmiðja Björns Jðnssonar.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.