Norðri - 23.12.1909, Side 4

Norðri - 23.12.1909, Side 4
204 NORÐRI. NR. 51 Wm BM gi'lÉ m&m >M' t3ífe27i mm mm 1 er nýkomið allmikið af álnavöru o. fl. mjög hentugt til jólagjafa, svo sem: Silkisvuntu- efnin, marg-eftirspurðu, svört og mislit, frá 7—12 kr. efnið. Kvenslifsi 1,50—7,50. Einnig Herraslifsi, Dömuklœði og Vaðmál margar tegundir. Prjónagarn af ýmsum lit- um. Estra madur- og Brodergarn. Album margar tegundir. Boarnir sem allir kaupa frá kr. 1,25—5,25. Regnhlífar, Toiletspegl- ar, Saumakassar, Blekstaiív. Allskonar Nœrfatnaður karla og kvenna. Silkibönd, Flauelsbönd, Lúkaléreft, Flónel margar teg. o. fl. o. fl. — Allskonar Matvara og Ný- lenduvaar. Avextir: Epli, Vínber, Appelsinur. Grímur fyrir grímuballið. Nú borgar sig að líta inn í EDINBORG Þrigg a kr, virði fyrir ekki neitt* í ágætum sögubókum, fá nýir kaupendur að VIII. árg. »Vestra», ef þeir senda virði blaðsins (kr. 3,50) með pöntun. Árg. byrjar 1. nóv. Útsölumaður á Akurevri er Hallgrímur Pétursson. -ranns yerzlfln „HÁMBURG” fékk nú með »Pervie« meðal annars: Handsaumavélar af fínustu gerð. Verð kr. 25,50- 27,00-33.00, með kassa 33.00 og 40,00. Svört og mislit ensk vaðmál, 0,80-085 al., tvíbr. Skinnhufux, fínar, handa herrum kr. 3,50-7,00. Af hinum mikilsmetnu neystuföngum með maltefnum, sem DEFORENEDEBRYGGERIER framleiða, mcelum vér með - wll$w ',sk°Mrk%A ÆSm 'eh Særlig at anbefaleReconvalescenter ogAndre,som trænger til let fordojeligNæring. Det er tilligeet udmærket Mid- del modHoste,Hæshed og andre lette Hals-og Brystonder. gaBa—Mjimwii«iTrm”^a er framúrskar- andi hvað snertir mjúkan og þcegi- legan smekk. Hefir hœfilega mikið af »extrakt> fyrir meltingnna. Hefir fengið með- mœli frá mörgum mikilsmetnum lœknum. Bezta meðal við hósia, hæsi og öðrum kœlingars/úkdómum. Birgðir hjá. J. V. Havsteen. Strandgötu 35, Oddeyri, Nótur fyrir allskonar hljóðfæri pantar undirritaður mjög ódýrt. Jón Ivarsson. Edinborg - OTTO MÖNSTEDS danska smjörlíki er bezt. Biðjið kaupmann yðar um þessi merki: »Sóley» »Ingólfur« »Hekla« eða »Isafold« 170 bækurnar sjálfur, og ekkert auga gat fundið það sem hann vildi leyna. — Einu sinni spurði frúin: »En ættum við ekki að bjargast af án allra þessara víxla?« »Rað eru verzlunarvíxlar — frú —» svaraði Törr- es í bankaróm, sem hann var búinn að venja sig á, þegar hann vildi benda henni á, að hún bæri ekki skyn á slíkt, og það hafði einmitt þau áhrif, að hún ætlaði ekki framar að skygnast inn í hin huldustu málefni karlmannanna. «En þér vitið, að mér er ekki um víxlana^ sagði hún. «Vid getum takmarkað ábyrgðir fyrir G. Kröger,« svaraði Törres. »Nei, þér vitið, að það er gamalt samkomulag, hann á það skilið, þar að auki er það jafnt á báð- ar hliðar.» «Já —« svaraði Törres — »en það gæti farið svo, að við yrðum ekki lengur upp á það komin.» Við skrifum upp á fyrir G. Kröger — eins og að undanförnu,« sagði frúin dálítið áköf. «Sem yður þóknast — frú.« Hún hafðiekki veriðí jólaveislunni, af því hún vildi hliðra sér hjá stórum samkvæmum. En þegar henni var færð hneikslissagan glæný daginn eftir, tók hún strax málstað Törresar. Hún þekti hann nð ástundun- 171 semi, og að hann var orðinn að duglegutn kanp- manni á ótrúlega stuttum tíma. En henni gat vel skilist það, að hann mundi verða að lúta í lægra haldi fyrir svo leiknum drósum eins og þeim frú Steiner og ungfrú Kröger. Þess vegna tók hún duglega málstað hans, þegar Gustav Kröger bar sig upp við hana daginn eftir út af þessum bölvuðum bóndastrák. Og þau skildu heldur þurlega, því hann fann, hvernig þessi maður þrengdi sér milli hinnar góðu vinkonu og hans. Við Törres sagði hún ekki eitt orð í þá átt, en lét sem hún vissi ekki neitt um það. — Á þennan hátt var hann orðinn verzlunar" maðurinn aftur — algerlega án þess að hugsa um nokkuð annað. Pegar ekki var hægt að komast hjá því, afgreiddi hann kvenfólkið við búðarborðið ná- kvæmlega, en með ódjarflegu augnaráði — ekki auð- mjúku, en út undan sér. Hann sagði ekki framar hið hlægilega tji-tji-tji, en það kom fyrir — helzt þegar hann var aleinn, að harm rak upp stuttan og hranalegan hlátur, ha! — ha! og hætti svo alt í einu og leit í kringum sig í stofunni. Hann hafði yfirgefið vini og vinstúlknr og lifoi einmana lífi í raun og veru, þótt hann umgengist fjölda manns, og hans viðskiftamönnum fjölgaði, Lögrétta, Gefin út af hlutafélagi í Reykjavík, stjórnað af ritstjóra Rorsteini Gíslasyn og ritnefnd Guðm. Björnssyni landlækni. Jóni Magnússyni bæjarfógeta og Jón Porláksyni verkfræðing, er nú á þessu ári orðin stærsta blað landsins að um- máli og tölublöðum fjölgað að mun. Areiðaniega bezta og áreiðanlegasta frétta blað landsins. Nýir kaupendur, er vilja láta senda sér blaðið beint, snúi sér til afgreiðslumannsins, bóksala Arinbj. Sveinbjarnarsonar, Reykjavík eða út- sölumauna blaðins á Akureyri, Hallgr. Valdemarssonar Aðalstrætí 13. og Kristjáns bóksala Guðmundssonar á Oddeyri. Óáfengir, sætir ávaxtasafar fá H. G. Raachou Khöfn eru ódýrastir. .Norðri kemur út á fimtudaga fyrst um sinn, 52 blöð um árið. Argangurinn kostar3 kr innanlands en 4 kr. erlendis; í Ameríku einn oghálfan dollar. Gjalddagi erfyrir 1 júlí ár hvert. Uppsögn sé bundin við árganga- mót og er ógild nema hún sé skrifleg og afhent ritstjóra fyrir 1. seft. ár h ’ert. Auglýsingar kosta eina krónu fyrir hvern þuml. dálks!engdar og tvöfalt nieira á Fyrstu síðu. Með sainningi við ritstjóra geta menn sem auglýsa mikið fengið mjög mikinii afslátt Rretítimilðja Björtís Jónssotiár.

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.