Norðri - 30.12.1909, Side 2

Norðri - 30.12.1909, Side 2
206 NORÐRI NR. 52 AÆTLU N um rekstur tóvinnufélagsverksmiðjanna á Akureyri, miðuð við hindrunarlaust starf með sex vefstólum og tilheyrandi vélum. b. c. d. e. f. g h. 1. 3. Utgjöld: A. Kaup manna. Starfstjóri (verziunar og verkfróður ráðsmaður) um árið kr. 3000.00 til kr. 3500.00 og hluttöku í ágóða Kr. 3.500.00 1 Vef- og spuna-stjóri kr. 1500.00 til kr. 1800.00 — 1.800.00 1 Litunar og fergingarmaður m. m................. — 1.800.00 Skrifstofan: 1 bókhaldari og afgreiðslumaður kr. 1200 — 1500 = kr. 1.200.00 1 Skrifstofuþjónn kr. 600 — 800 .............— 600.00 _ 1.800.00 1. Spuninn: 1. spunamaður kr. 70 — 80 um mán. kr. 960.00 1 Do. aðstoð við kembivél — 50 « « — 600.00 2 Stúlkur Do. - 30- 35 « « - 800.00 2 Do. við «Selvactor» — 350 hver um árið — 700.00 1 karlmaður við gömlu vélina « « — 600.00 1 Stúlka « Do. « « - 350.00 2. Næturvinna við kembingu. 1 Karlmaður kr. 60 — 65 um mán. — 750.00 3 Stúlkur - 30 « « - 1080.00 1 Stúlka við samspunavélina — « árið — 360.00 1 Karlm. við táningarvélina — 50 — 60 « mán. — 700.00 1 Do. * tuskuvélina — 60 « » — 720.00 _ 7,620.00 Vefnaðurinn. 6 Stúlkur við vefstólana c#. kr. 500 — 3000.00 1 Do. » rakgrindarnar — 400 — 450 — 450.00 1 Do. til hjálpar do.............................— 300.00 1 Do. við spóluvélina............................— 300.00 _ 4.050 00 Ferging, gljáan, mýking o. s. frv. 1 Karlmaður við þófara og þvottavélina kr. 60 — 70 um mán. — 840,00 1 Do. til aðstoðar — 40 — 45 « « — 540,00 1 Do. við skurðvél og fergjan kr. 60 « « — 720,00 1 Stúlka « do. til aðstoðar......................— 400.00 _ 2.500.00 Litunin. 1 Karlmaður, fullorðinn, kr. 60 — 70 um mán. . . — 840.00 Ohroðatíning. 4 Stúlkur kr. 25 — 30 um mán.................... — 1.440.00 Gufuketillinn og raflýsingin. 1 karimaður við það starf....................kr. 850.00 1 Do. sendisveinn o. s. frv. . . . , . — 600.00 1 Do. næturvörður kr. 60 um mán. . . — 720.00 _ 2.170.00 Kr. 27.520.00 B. Önnur útgjöld: 1. Vátrygging............................ . . kr. 1.000.00 2. Skattar.................................. . - 1,000.00 3. Sápa, sóda og sýrur.............\. . . — 600.00 4. Litunarefni..............................— 1.400.00 5. Ullar- og vélaolía.................... — 850.00 6. Kol ca: lV»sk.pd. á dag..................— 1.500.00 7. Fragt, uppskipun og keyrsla..............— 750.00 8. Viðhald rafljósanna......................— 200.00 9. Bækur, pappír, auglýsingar o. s. frv. ... — 500.00 10. Ómakslaun til erindreka og útsölumanna 12% af kr. 3.000.00 - 3.600.00 11. Viðhald á byggingum og vélum .... — 1.000.00 12. Do. - vatnsleiðslunni..................— 300.00 13. Endurskoðun og yfirstjórn...............— 500.00 14. Rentur af láni úr landsjóði 4% af kr. 110.000 — 4.400.00 15. Rentur af 15.000 kr. láni ca. 5V*%. ... — 825.00 18 425 00 % Nettó ábati ______________14,455.00 Kr.: 60.400.00 Tekjur: Reksturinn: 6 vefstólar með tilheyrandi vélum: Vefstólar með áætlaðri 60 tímu vinnu á viku, sem verður 15 — 20 álnir á hvern vefstól daglega = 100 álnir = 30.000 ál. um árið. Hér af er: a. Vinnulaun af 28,000 álnum á kr. 1.60..............kr.: 44.800.00 b. Vefnaður seldur frá verksmiðjunni 2000 ál. á ca. kr. 2.80 — 5.600.00 Vinnulaun fyrir ull, sem áætlað er að verði send til kembingar og spuna...............................................— 8.000.00 Póf, litun og ferging..................................— 2.000.00 Kr.: 60.400.00 S. E. & O. Nettó-ágóði kr. 14.455.00 Aætlun um ráðstöfun nettó-ágóðans: l. Fyrir fyrningu og sliti vélanna 6% af kr.: 55.000 . . . kr.: 3.300.00 2- — — bygginganna................ . . — 400.00 3. — vanskilum...........................................— 500.00 4. Borgun af láni úr landsjóði Vi« af kr- 55,000 .... — 3,334.00 5. Do. - - - - 10% af kr. 15.000. ... - 1,500.00 6. Til ferðakostnaðar.....................................— 1,100.00 7. Arðhlutur starfstjóra 4 — 5°/o.........................— 600.00 8. Til hluthafa 20% af kr. 14.455.00 .........................- 2.890.00 9. Varasjóður..................................................— 831.00 Kr. 14.455,00 Athugasemdir við áætlun um fyrirkomulag tóvinnuvélanna á Akureyri. Vatnsleiðslan. Til þess að geta fengið svo jafnt hreyfingarafl sem kostur er á, álít eg það nauðsynlegt á næstkomandi árum, að leggja lokaða trjárennu eða járnpípu frá innleiðslu vatnsins, alla leið til hverfihjólsins, og um leiö að endurbæta sjálfa innleiðsluna svo, að ekki þyrfti að óttast snjó eða ís í rennunni, þó má þetta, eftir áliti hr. Spjelkaviks, gjörast á kostnaðarminni hátt, þó þannig að það verði tryggilegt, að minsta kosti um stundarsakir. Verksmlðjuhúsið. a. Það er nauðsynlegt að fága og gjöra við húsið að utan. b. Það er enníremur nauðsynlegt að leggja yfirþak á húsið, og álíst fullnægj- andi að nota til þess langbönd (rimla) og galvaniserað bárujárn. Ýmsar endurbætur. c. Vatn er í kjallaranum, sem þó ekki fer fram úr vissri hæð. Ur þessu má bæta, eftir því sem okkur hefir komið saman um, Spjelkavik og mér, með því að sementera kjallaragólfið. d. Rifjarörs-lagning til Karboniseringar álítst nauðsynleg. Vélareikningurinn. Eg álít ekki þörf á að svo komnu, að fá fleiri vélar, en þær sem bent er á undir staflið 2. a. b. c. d. e. og 3., til þess að verksmiðjan geti borið sig. Reksturs-áætlunin. Eg álít að stofnunin geti gefið góðan arð, sé hún látin byrja með 6 vef- stólum og öðrum þeim vélum, sem hér er gjort ráð fyrir, og henni svo stjórn- að af manni, sem hefir samfara verkfræðilega og verzlurrarfræðislega þekkingu, en þó með því skilyrði, að verksmiðjan sé starfandi árið um kring, og vinn- endurnir séu duglegir og vanir verkamenn. Næturvinnu við kembingarvélarnar álít eg óhjákvæmilega til þess að þess- ir sex vefstólar hafi nægilegt að starfa á daginn. Náttvörður hefir til þessa ekki verið hafður , en það álít eg þó nauð- synlegt til tryggingar stofnuninni. Rann vinnukraft, sem eg liefi stungið upp á, álít eg nauðsynlegan. B. Önnur útgjöld álít eg að ekki muni fara fram úr áætlun, þó getur brugðið út af því, t. d. ómakslaun til erindsreka. Athugasemdir viðvíkjandi tekjunum. Regar eg hefi áætlað framleiðsluna með sex vefstólum 30,000 álnir á ári, þá geng eg út frá því, að unnið sé af vel æfðum íslenzkum vefkonum og vef- stólarnir séu sístarfandi. Fyrsta starfsárið, meðan vinnendurnir eru óæfðir, álít eg að framleiðslan naumast nái 30.000 álnum með þessum 6 vefstólum. en þó svo að stofnanin samt sem áður geti borið sig. Eftir tvö ár má ætla, með 6 vefstólum og íslenzkum vefkonum, að fram- leiðslan nái nokkuð yfir þær 30.000 álnir, sem ráð er fyrir gjört. Starfságóðinn. Viðvíkjandi starfságóðanum og ráðstöfun hans til hinna ýmsu reikningsliða, þá fer tillaga mín í sömu átt og venja er utan lands. Ró skal það tekið fram að: frádráttur vélanna má minst vera 5% af verði þeirra, helzt nokkuð meiri, við og við 10%, eftir því sem ástæður leyfa, Til ferðakostnaðar er óhjákvæmilegt að ætla nokkurt fé, þar sem krafist er að ferðir séu farnar til þess að líta eftir umboðsmönnum og einnig ferðir til útlanda. Óborguð hluthafatil lög hefi eg ekki talið með í tekjum (Aktiva), því þau geta fyrst komið til greina sem innstæðufé eftir að þau er greidd. í verksmiðjunum er enn að auki nóg rúm fyrir fjóra vefstóla, 1 gangkembi- véla =3 vélar, eina samspunavél, sem síðar kann að verða nauðsynlegt að út- vega. En þá má gera ráð fyrir að arðurinn yrði tiltölulega nokkru meiri. Regar þeim breytingum, sem hér er farið fram á, viðvíkjandi húsinu, vél- unum o. s. frv. er lokið, og hið nauðsynlega starfsfé er fyrir hendi, þáer það mitt álit, að stofnunin vei ði í góðu og gildu ástandi, og ætti hún að byrja með innlendu fé, þar sem hér á landi er nóg efni og nóg starfsvið fyrir fleiri tó- vinnuvélar. Komist verksmiðjan á laggirnar, leyfi eg mér að vekja máls á því að »Ak- ureyri« og «Iðunn > taki sama verð fyrir vinnu sína, því óheilbrigð samkeppni getur eyðilagt báðar verksmiðjurnar. Reykjavík, þ. 15. sept. 1909. Andr. J. Bertelsen.

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.