Norðri - 30.12.1909, Blaðsíða 4

Norðri - 30.12.1909, Blaðsíða 4
208 NORÐRI. NR. 52 ^^N»w^»i'^'^^^"'«*<*í«*p^ím^J^ O ökum könnunar á vörubirgðum verður sölubúð Ö KAUPFÉLAGS EYFIRÐÍNGA ^ Guðm. J. Hlíðdal, Ingenior Heilígenstadt, Þýzkaland, tekur að sér innkaup á vélum og öllum áhöldum, er að iðnaði lúta. Upplýsingar veitast ókeypis. Kunnugur fleira | um stærstu verksmiðjum á Þýzkalandi og Englandi. frjf lokuð frá 1. til 12. janúar næstkomandi. Félagsstjórnin. CJ DEFORENEDEBRYGGERIER i\e» i ,___ K „Káti djöfullinn" °g ensku stúdentarnir. I nokkra daga hefir dávaldur einn, Bodie að nafni, sem sýnir sig við fjöl- leikahús á Englandi, verið skotspónn sá, er allir en.íkir stúdentar hafa skeytt skapi sínu á og beint að skotvopnum þeim — skemdum ávöxtum og fúleggjum — sem þeir hafa rneð sér a' leikhúíin. Orsökin til þissarai iremju er nokkurra vikna gömul. Daval.iurinn varð þá að mæta fyrir rétti, og þá sannaðist, að hann með dæmafárri óskammfeilni notaði sér einfeldni manna. Það sannaðist t. d., að menn þeir er hann dáleiddi á kvöldin, höfðu áður fengiðsinn shillinginn hver og nákvæmar fyrirsagnir um það, hvernig þeir áttu að haga sér. — En það sannaðist einnig, að hann hafði fengist við lækningar og farið með sjúklinga sem veikír voru af botnlangabólgu, eins og þeir þjáðust af gigt. Hinir blindu, sem hann hafði gert sjáandi, höfðu alveg heilbrigða sjón áð- ur, og hinir máttlausu, sem hann hafði látið ganga, voru vel færir til gangs áð- ur. Brosandi játaði hann það sjálfur, að bókstafirnir M. D. sem hann ritaði aft- an við nafn sitt, ætti ekki að þýða «Medi- cinal Doctor* heldur »Merry devil», þ. e. »káti djöfullinn.« Bætur greiddi hann einnig brosandi, fór síðan til Oloucester og sýndi listir sínar þar strax sama kvöldið. En þar varð hann fyrir illum örlögum. Stúdentar frá öllum háskólum á Englandi höfðu streymt þangað á eft- ir honum, og þégar læknirinn kom í ljós á leiksviðinu hófu þeir ógurlegt hark pg hin fyrnefndu skotvopn flugu hundruðum saman inn á leiksviðið, læhiirinn leitaði hælís að baki aðstoð- arkonu sinnar, sem var mjög fríð sýnum og á auglýsinguuum var nefnd «Elektra« Það bætti dálítið úr skák, en að lokum varð þó læknirinn að hörfa burt af leik- sviðinu. Þá var lokið sýningunum í Oloucester en stúdentarnir veittu honum einnig eftirlör til Olasgow. Þar ætluðu þeir að ganga ennþá rösklegar að verki, en þá barst þeim svo hljóðandi símskeyti frá stúdentum í Lundúnum: <Látið okkur fást við káta djöfulinn*. Bodie hafði nefnilega ætlað að sýna listir sínar þar aftur. En hann grunaði á hverju hann ætti von, og símaði því til stjórnenda leikhússins: «Er of veikur til að fást við sýningar. Elektra er einn- ig hálfdauð.» Þótt þetta hefði staðið í öllnm blöð- unum, varð leikhúsið troðfult, og stúd- entar gerðu ógurlegan hávaða, svo að ómögulegt var að byrja á sýningunum. Svo stóð einn stúdenta á fætur og stakk upp á því, að fara til«lyfjabúðar Bodies», og á einní svipstundu tæmdist leikhúsið. Allir stúdentarnir fóru til Blackfriars, þar sem «Iyfjabúð og lyfja- berjaverksmiðja Bodies» liggur, en lög- reglan hafði fengið vitneskju um för þeirra og slegið hring um verksmiðjuna. Þá sneru þeir við, fyltu aftur Ieikhúsið, lögðu til uppgöngu á leiksviðið og dönsuðu þar með mikilli háreysti, unz lögreglan kom og ruddi húsið. Hvar Dr. Bodie dvelur nú vita níenn ekki. En kunnugt er, að stúdentar í Glasgow hafa grafið mynd af honum að viðstöddu fjölmenni. framleiöa, mœlum vér með e/'skoqt\t^rken<fe (^S3 Særlig at anbefaleReconvalescenter ogAndre,soro trænger tilletfordejeligNæring. Det er tiJligeetudmærketMid- del modHoste^Hæshed og andre lette Hals-og Brystonder. er fram úrskar- andi hvab snertir mjúkan og þœgi- legan smekk. — -xft*— Hefir hœfilega míkið af »extrakt* fyrir meltinguna. -*$*- Hefir fengið með- mœli frá mörgum mikilsmetnum lœknum. Bezta meðal við hósta, hæsi og öðrum kælingarsjúkdómum. Birgðir hjd. J. V. Havsteen. Strandgötu 35, Oddeyri, Biðjið kaupmann yðar um Edelstein, O/sen & Co, beztu og ódýrustu Cylinderolíu Vélaolíu Cunstvélaolíu i^urkunartvist Carbólineum Tjöru o. fl. Þriggja kr. virði fyrir ekki neitt. í ágætum sögubókum, fá nýir kaupendur að VIU. árg. »Vestra», ef þeir senda virði blaðsins (^r. 3,50) með pöntun. Árg. byriar I. nóv. Útsölumaður á Akureyri er Hallgrímur Pétursson. Nótur fyrir allskonar hljóðfæri pantar undirritaður mjög ódýrt. Jón Ivarsson. Edinborg ¦^IWW^^M Lögrétta, 174 búasóknum, þá er eins og við séum dálitið skyldir, þegar við erum á meðal kaupstaðarbúa — .«¦ Törres svaraði aðeins: Já eða: já, það er auð- vitað! — og svo sagði hann ekki meira og fór aft- ur að njósna. Við þetta varð samræðan slitrótt og marklaus, eins og milli bænda, sem eru að reyna hvcr ann- an, presturinn bjóst til ferðar, og fanst fátt um. — «Jæja þá ætla eg að bjóða yður góða nótt — kæri herra Wold! Mér væri mikil ánægja aðþví, að vegir okkar lægju aptur saman. Við búum svo ná- Iægt hver öðrum. Pér vitið að eg bý—« Jú, Törres vissi hvar presturinn bjó, og v:ð það skildu þeir. En Törres sat ennþá og braut heilann um hvað undir þessari heimsókn byggi ? Hann var orðinn svo tortrygginn og grunsemi hans var svo rótgróin. að það var eins og hann breiddi út frá sér kvíða. Engum datt í hug að hlæg- ja að honum, en flestir fóru að koma fram við hann með meiri virðingu og taka meira tillit til hans — án þess þó að Törres treysti því. Litlu ungfrú Thorsen hafði liðið illa um þetta leyti, Henni var ekki boðið á dansleikinn hjá Brandt, því altaf var nóg til af kvenfólki, en þeg- 175 ar hún frétti um ótrúleik hans,fanst henni dálítil bó- í máli hvað herfilega fór fyrir honutn. En hjarta hannar gat ekki lengi borið að sjá hversu breyttur hann var oiðinn — einkum fyrstu dagana. Hún var að vísu fastráðin í að láta hann finna alvarlega til þess, hversu það lá nærri, að hann hefði orðið hennií>4trúr, en hún ætlaði þó að sætt- ast við hann, og svo ætlaði hún að bera hann á höndum sér, þó allir yfirgæfu hann. En það leið nótt eptir nótt, sem hún hlustaði árangurslaust eftir að heyra marra í hurðarhúninum eða gólfinu eins og vanalegt var þegar hann læddist til hennar. Því hann kom ekki framar, og hann flutti jafnvel í burtu án þess að minnast á það við hana, og í búðinni gekk hann með steingjörfings andlit, sem hiín gat ekki horft á. Þá stóð henni ógn af honum. Henni fanst það óskiljanlegt að hann skyldi geta verið svqna — alveg eins og í æfintýrunum, þar sem fagur konungs- son nálgast hvílu kongsdótturinnar í næturmyrkrinu, en á dagio*i sást ekki annað en svart og Ijótt bjarn- dýr. Stóra Bertha vat orðin honum afhuga fyiir löngu. Hún fann að Törres var of mikill og of fínn fyrir hana. En htin heimsókti hann í hinum nýju heimkynn- Gefin út af hlutafélagi í Reykjavík, stjórnað af ritstjóra Þorsteini Oíslasyni og ritnefnd Guðm. Björnssyni Iandlækni, Jóni Magnússyni bæjarfógeta og Jóni Þorláksyni verkfræðing, er nú á þessu ári orðin stærsta blað landsins að um- máli og tölublöðum fjölgað að mun. Areiðanlega bezta og áreiðanlegasta frétta- blað landsins. Nýir kaupendur, er vilja láta senda sér blaðið beint, snúi sér til afgreiðslumannsins, bóksala Arinbj. Sveinbjarnarsonar, Reykjavík eða út- sölumanna blaðins á Akureyri, Hallgr. Valdemarssonar Aðalstrætl 13. og Kristjáns bóksala Guðmundssonar á Oddeyri. Óáfengir, sætir ávaxtasafar fá H. G. Raachou Khöfn eru ódýrastir. *Norðri« kemur út á fimtudaga fyrst um sinn,52blöð um árið. Argatigurinn kostar3 kr innanlands en 4 kr. erlendis; í Ameríku einn oghálfan dollar. Qjalddagierfyrir 1 júlí ár hvert. Uppsögn sé bundin við árganga- mót og er ógild nema hún sé skrifleg og afhent ritstjóra fyrir 1. seft. ár h 'ert. Auglýsingar kosta eina krónu fvrir hvern þuml. dálks'engdar og tvöfalt meira á fyrstu síðu. Með samningi við ritstjóra geta menn sem auglýsa mikið fengið mjög mikinn afslátt PreHtstiiiðÍn BjnrHs JrfHssonar.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.