Norðri - 03.06.1911, Blaðsíða 3

Norðri - 03.06.1911, Blaðsíða 3
Nr. 23 NORÐRÍ. 77 Skíp. Vestri kom hingað aðfaranótt 30 f. m. Fór aftur 31 s. m. «Stralsund», eimskip frá norsk-íslenzka félaginu, sem ætlar að hafa skipaferðir- í sumar milli Noregs og íslands og Wat- nes-bræður standa fyrir útgerð á, kom hingað um síðustu helgi hlaðið af vör- um, meðal anuars af timbri í nýtt verzl- unarhús fyrir Höepfnersverzlun. Skipið fór svo til Seyðisfjarðar og sótti vörur er þar höfðu verið lagðar upp í vor, og kom aftur úr þeirri ferð í gær. Hingað kom með skipinu Ásg. kaupm. Pétursson úr utanför sinni. P. Houeland afgreiðslumaður þess félags kom með skipinu og dvelur hér á Akureyri í sumar. Ingólfur er væntanlegur hingað næstu daga, með honum koma vörur úr Ask er legið hafa á Austfjörðum. Góðfiskí og sjóveður hafa verið á ísafjarðardjúpi síðustu daga. »Hrafn«. Valdimar aðstoðarlæknir Steffensen er höfundur greinar þeirrar með fyrirsögn- inni «Heilbrigðisnefndin», sem birtist í 22. tbl. »Gjallarhorns« undir dulnefninu Hrafn. Pessa vildi eg geta málinu til frekari skýringar, og um leið mælast til þess við aðstoðarlækninn, að hann fram- vegis léti nafns síns getið, ef hann langar til að sverta mig í augum almennings. Steingrimur Matthiasson. KENSLA. Eg undirritaður veiti mönnum verk- lega tilsögn við að klippa sauðfé nú á þessu vori. Með þeirri aðferð klippir maður kind- ina án þess að binda hana á fótum eða hornum, og án þess að láta halda í hana, á meðan hann tekur hana úr ullu. | Á þennan hátt er mun fljótlegra að klippa Og farið betur með kindurnar, heldur en nú gerist við rúning. Menn þurfa og verða að leggja nið- ur að fótbinda sauðfé, því það er skað- legt og þjáningasamt fyrir kindurnar.en ósiðlegt og ósamboðið mönnum. Einn- 4 4 4 1 4 4 4 4 4 4 4? M Flórians eggjaduft . . . 10 aur. — býtingsduft . . 10 - Vanille lyftiduft . . . 10 - Vanillestangir .... 15 - ýmiskonar krydd i bréfum. Ávaxtalitur gulur, rauður og grænn í glösum á 10, 15 og 25 aura icjcttJckjclckjeJcitJckMckJt Til matgjörðar og bökunar. Möndlur, Citron og Vanilledropar í glösum á 10, 15 og 30 aur. Kardemommudropar, Hindberjadropar, Kirseberjadropar í glösum á 15 og 25 aur. „Sápubúðin Oddeyri Talsími 82. Cacao. Ekta, áreiðanlega óblandað, hollenskt . . Y* pd. á 40 aur. Súkkat. Bezta Livorno-súkkatpd. 40 — Soya. einkargóð í glösum á 25 og 30 — ii ig þurfa menn að temja sér að klippa féð ávalt, en reyta ekki af ullina. Peir sem vilja njóta tilsagnar hjá mér við klippinguna geri mér aðvart fyrir 15. júní n. k. Kenslustundir verða 5 — 8 eftir fjölda nemanda. Hver hafi með sér sauðaklippur og borgi 1 kr. í kenslulaun. Kenslan fer fram á Grund og Kaupangi. Eftir 15. júni læt eg umsækjendur vita, hvenær kenslan fer fram. Þeir sem vilja sækja kensluna að Grund geta einsvel sent umsóknir sínar til Að- alsteins Magnússonar á Grund. Kaupangi 1. júní 1911. Jón H. Þorbergsson. C ™ Guðmundur Jónsson Hafnarstræti 105 á Akureyri auglýsi hér með að eg tek mér viður- nefnið Svardal, og bið eg alla að skrifa mig og nefna hér eftir þessu nafni: Guömundur /. Svardal. Stofa með eldavél fyrir einhleipan mann eða litla fjölskildu er til leigu í þvergötu á Oddeyri, Utgefandi Norðra vísar á. Síórt uppboð verður haldið á Svalbarðseyri þ. 10. Júní n. k. og selt þar ýmiskonar húsgögn og aðrir húshlutir, verslunaráhöld, bækur, bátar, net, dregg, tunnur o. m. fl. — Auk þess verða seld þar 2 hús, íbúðarhús og verslunarhús ef viðunandi boð fæst. — Uppboðið byrjar kl. 12 á hádegi og verða söluskilmálarn- ir birtir á uppboðsstaðnum. , 1 Svalbarðseyn, 12. mai 1911. GuÖm. Pétursson. Edeling klæðavefari í Viborg í Danmörku sendir á sinn kosað 10 álnir af svörtu, gráu, dökkbláu. dökkgrænu, dökkbrúnu fín-ullar Cheviot í fallegan kvennkjól fyrir aðeins kr. 8.85, eða 5 al af 2 al. br. svörtum, bládökkum, grámenguðum al-ullardúk í sterk ogfalleg karlmannsföt fyrir aðeins kr. 13,85. Engin áhætta! Hægt er að skipta um dúkana eða skila þeim aftur. — Ull keypt á 65 au. pd. prjónaðar ullar tuskur á 25 au. pd. E. Kristjánsson á Sauðárkrók selur alt: tilheyrandi söðla- og aktýgjasmiði; einnig sjó- og Íandstígvél og annan skófatnað. Alt mjög vandað að efni og vinnu, ekki flaustrað upp í tugatali eins og dæmi eru til. Nauðsynlegt er fyrir kaupendurna að bera saman verð og gæði, þá mun ekki vafi á, að hver hygginn kaupandi sér sinn hag í að láta ofanskrifaðan njóta viðskiftanna 160 brenna mig eíns og eldur. Svo hugkvæmdist mér, að klirfa upp og stinga eitt eða tvö göt á beglinn, því að eg hafði les- ið einhverstaðar, að þá færi gasið út og beglurinn stigi ekki hærra, og færi ekki með mig upp til Grænlands. Kæra dagbók, enginn skyldi trúa að það væri 3. júlíídag það mætti miklu fremur hugsa að það væri um jólaleitið. Eg var þó glaður yfir því, að systur mínar voru ekki hjá mér, til að garga og góla, eins og þær eflaust hefðu gjört, hefði þær séð mig, þegar eg var að klirfa mig upp, með hnífinn í hend- inni, því að það getur vel verið, að eg hefði orði svo hrædd- ur að eg hefði dottið. Rað var reyndar ekkert í það varið, að klirfa upp til að stinga göt á belginn, en annað hvort var fyrir mig, að gjöra, að frjósa í hel, eða gjöra það; og svo gjörði eg það. Eg skar tvö göt á beglinn og kóklaðist svo niður aft- ur; síðan át eg eina smá köku vafði utanum mig kápunni hans og fór svo að sofa. Þegar eg vaknaði aftur, sýndist mér Betty standa uppi yf- ir mér, og mér fanst eg ligga heima í rúminu mínu; en þegar eg áttaði mig dálítið betur, settist eg upp og fór að líta í kring- um mig. Það var nótt. Tunglið skein svo dæmalaust skært, að eg óskaði ekki eftir meiri birtu og beint fyrir niðan mig, var eitthvað skært og fagurt alveg eins og silfur. Loftbáturinn dalaði smásaman og eg færðist nær þessu; sá eg þá, að þetta var annað hvort stöðuvatn eða sjórinn. Þá hélt eg að það væri út um mig, og að eg hlyti að drukna; og svo datt mér það í hug, að mamma mundi aldrei nokkurn tíma fá að vita, hvað hefði orðið af drengnum hennar. Eg var mjög aumkunarverður. Eg fór að hugsa upp allar þær hörmungar sem eg hafði í rat- að — hversu oft eg hafði gjört foreldrum mínum leitt í sinni; og svo fór eg að reyna til að fleygja út sandpokanum eins og prófessoriun hafði sagt gjöra, þegar hann langaði til að láta loft- farið stíga upp aftir. En eg gat ekki bifað þeim til. Svo sett- ist eg niður hryggur í hug og át tvæ'r sandkökúrhar mínar. 157 það verður gaman. Eg skyldi glaður gefa nýja pennahnífinn minn til þess, að.eg mætti svífa burt í loftbát. Ef hann bíður mér að fara með sér, þá held eg að eg fari ekki að segja nei. XXX Húrra! Eg á að verða samferða. Eg var nýhættur að skrifa og skaust inní hótelið til hennar Sús systur minnar, til að gá að hvernig henni liði. Rá var eg svo heppinn að mæta prófessornum, sem á loftfarið, og hann sagði að ef for- eldrar mínir leyfðu það, þá mætti eg verða sér samferða, og sér meir að segja þætti vænt um að eg færi Iíka. Ó, ó, það verður stórkostlegt! Eg vona aðeins að foreld- ar mínir verði ekki svo grimmlyndir að neita mér um að fara; það er ferðalag, sem fáir drengir á mínum aldri hafa reynt. Ó — ó hve fólk verður skringilegt útlits, þegar eg er kom- inn svo hátt upp, að það sýnist ekki stærra en flugur! Eg er nú helzt að hugsa um að biðja foreldra mína ekki um leyfið — eg er svo hræddur um, að þeir segi nei. Eg ætla upp í loft- bátinn leyfislaust, og taka svo afleiðingunum sjálfur. Hann er búinn til úr silki, og hefir kostað mörg þúsund dollara. Hinn 3. þ. m. verður hátíðahald hérna í bænum, og þá á að hleypa upp mörgum pappírsloftbelgjum, en hvað eru þeir í saman- burði við þenna stóra. - stóra silki flugbelg. Mig dreymir vafa- laust í nótt, að eg sé að detta út úr honum - eg hugsa svo mikið um hann. Það væri annars nógu gaman að fara einsam- all upp í loftbátnum. Eg gæti þá siglt hvert sem eg vildi, og Pétur litli Hackett, verður þá sá fyrsti smádrengur á mínum aidri, sem verður loftsiglingamaður. Kannske eg geti líka siglt ti, c’hjca(ro og komist svo heim með járnbrautarlestinni. Máske eg geti líka dvalið uppi í loftinu á meðan jörðin snýst einu sinni í hring, og þá gæti eg séð Kína, sem er hinu megin á hnettinum. F»að væri gaman að fleygja út sandpokunum og hræða með því stráka, sem eru að láta drekana sína fljúga. Eg verð að tala lengi og nákvæmlega við prófessorinn á morgun, svo eg geti lært að stýra loftfarinu. Og nú ætla eg að loka þig

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.