Norðri - 16.06.1911, Side 1

Norðri - 16.06.1911, Side 1
VI. 25. Akureyri, 16. júní. 1911. BRUNABÓTAFÉLAQIÐ Nederlandene af 1845. Eg undirskrifaður aðalumboðsmaður félagsins, sem er ný- kominn úr utanferð minni, læt hér með almenning vita, að nefnt félag hefir stækkað mjög mikið og aukið höfuðstól sinn. Tek eg að mér allar góðar ábyrgðir á húsum, vörum m. fl., með bestu kjörum, sem unt er að fá hér. Þess ber að gæta, að eg sem aðalumboðsmaður félagsins, get gert upp skaðabætur hér á staðnum, ef slíkt kemnr fyrir hlutaðeigendur. Sönnun er á hverju ábyrgðarskjali (Police,) sem eg hefi fyllt út. Þetta geta ekki und- irumboðsmenn gert, heldur verður að snúa sér til aðalumboðsmanna félaganna í Reykjavík, sem hefir töf i för með sér, og oft til baga fyrir hlutaðeigendur. Pess skal ennfremur getið, að iðgjaldið lækkar nú frá 1. júlíþ. á. Oddeyri 15. júní 1911. J. V. Havsíeen. VerzlunJ. ¥. Havsteens Oddéyri. er nú vel birg af allskonar nýjum vörum, hvergi hér í bæ vandaðri vefnaðarvörur m. fl., en að telja nokkuð sérstaklega tæki of mikið rúm í »Norðra.« Pó skal þess getið, að Veggpappfr í stofur er nýkominn, mjög ódýr og fallegur. Gaddavír með kengjum hvergi eins ódýr, pantanir verða teknar sömuleiðis á staurum, trjávið o. fl. Hús til leigu Vandað hús no. 37 í Strandgötu á Oddeyri er strax til leigu liggur ágætlega vel fyrir Cafe- Kaffisöluhús og greiðasölu, menn snúi sér til undirritaðs eiganda hússins. Oddeyri 15. júní 1911. J. V. Havsteen. Til matgjörðar og bökunar. . . . io aur. Möndlur, Citron og t • • 10 - Vanilledropar • • • 10 í glösum á 10, 15 og 30 aur Kardemommudropar, Hindberjadropar, Kirseberjadropar í glösum á 15 og 25 aur. Ekta, áreiðanlega óblandað, hollenskt . . x/± pd. á 40 aur, Súkkat. Bezta Livorno-súkkat’/4 pd. 40 — Soya. einkargóð í glösum á 25 og 30 — ^0, 15 og 25 aura, „Sápubúðin Oddeyri“ Talsími 82. Steinolíuföt hvað fjármálin snertir. Tekjuhalli fjár- laganna er gífurlegur. Lántaka á næsta fjárhagstímabili virðist óumflýjanleg, og það til hlaupandi, óarðberandi útgjalda, enda er hún heimiluð. Engar minslu líkur eru til að gjöld- in verði, yfirleitt til muna hærri en áætl- uð eru. Fjárhagur landsins er því auð- sjáanlega að síga ofan fyrir bakkann hjá sjálfstæðisstjórninni og sjálfstæðis- flokknum, sem háværastur var um f ár- sóun Hafsteinsstjórnarinnar. Eg er eigi svo svartsýnn ið eg telji það hættulegt þótt landið takí lán til þeirra fyrirtækja sem töluvert gefa af sér og nokkrar líkur erm til að borgi sig beinlínis með tímanum, svo sem lán til Vesturlandsímans, sem tekið var ástjórn- árum Hafsleins eða lán til veðdeildar Landsbankans í fyrra, en þegar landið þarf að fara að taka lán til að geta borg- að embættismönnuni, og þessu síaukna biltingaliði, sem sumt má telja lauds- ómaga, .en sumt flokksóinaga, þá þykir mér skörin fara svo upp f bekkiitn að hrein og mótorolíuföt kaupir verzlun J. V. Havsteens Oddeyri. stöðugt með mjög háu. verði, gegn peningum einnig mót vör- um með góðu verði. Góðfiski er nú á djúpmiðum Eyjafjarðar og Siglufjarðar. Mótorbátarnir fengu hleðslu fyrsta sinni á þriðjudaginn. Túnum hefir sárlítð farið fram þessa viku vegna þurka. Varla komið dropi úr lofti síðan fyrra þriðjudag. Með ullarverðið eru illar horfur í sumar, kaupmenn hafa ekkert getað selt fyrirfram enu sem komfð er. Bréfkafli. (Frá eyfirzkum bónda.) — — — Nú er þá þingið um garð gengið og þingmenn komnir heim. Þetta þing hefir sýnt það fyrst og fremst, að eigi var það að ástæðulausu að sjálfstæðisflokkurinn var hræddur við aukaþing í fyrrasumar og beitti sér þá á móti því, til þess að ráðherrann þeirra gæti farið sem lengst «með vald þingsins milli þitigaD, eins og að orði var komist, og blóðið kólnaði í þing- mönnum eftir hitann sem bankafargan- ið hefði hleypt í suma þeirra. Lítið hefi eg séð af þingtíðindunum og eigi er eg til fulls búinn að átta mig á því löggjafarstarfi, sern það hefir int af hendi. Þó hefi eg lesið sum bjöð- itt og réýnt að gera mér Ijóst það helzta, sem fram hefir farið á þinginu, og náð þar fram að ganga. Og vil eg eigi draga neina dul á að mér líka ekki ýmsar gerðir þingsins. í stjórnarskrármálinu þykir mér vera farið fulllangt í breytingaáttina, jafn undirbúningslaust og það mál var frá stjórnarinnar hendi. Nú höfum við feng- r ið innlenda stjórn fyrir nokkrum árum, og væri nokkurt manntak eða meining í slíkri stjórn átti hún að leggja stjórn- arskrárfrumvarp fyrir þingið. t*að átti að reka hana til þess, fengist hún ekki til þess sjálfviljug. Að fyrv. ráðherra vatt sér undan að undirbúa og flytja stjórnarskrármálið var næg ástæða til að víkja honum frá. Það getur haft iniður heppilegar afleiðingar fyrir þing og þjóð að hleypa jafn miklu breytinga- frumvarpi á stjórnarskránni, sem þing- mannafrumvarpi fyrir konung, þó má vera að betur rætist úr í þvf máli en til er stofnað. Þó líkar mér verst við þetta þing, að það heflr kömist inrt á hættulega braut við svo búið megi eigi standa, og alvar- lega verði að taka í taumana. Það veð- ur að þrýsta þeirri skoðun inn í höf- uðið á þjóðfulltrúunnm, að hvort tíma- bil verði nokkurnvegin að bera sig og það sé í mestamáta vítavert að bruðla með landsfé á báðar hendur fyrir reikn- ing eftirkomendanna. Þeir herrar sem alt mögulegt vilja launa af landssjóði, og til flestra hugsanlegra fyrirtækja vilja lána fé hans, vílja t. d. borga fyrir að vera í vínbindindi, að flækjast um landið til að hald sárþunna fyrirlestra, sem prestarnir miklu betur gætu gert, og yrðn líklnga fegnir að fá að gera, jafn- illa og kirkjurnar eru sóttar, verja fé, þótt lítið sé, til að halda 2 biskupa af tómu monti, fjölga ráðherrum fyrir það að í eitt skipti misheppnaðist ráðherra- valið, setjaástofn loftskeytastöðvar, sem enginn hefir óskað eftir, en viðkom- andi héruð hafa æpt á móti, og sent sína beztu menn um þingtímann til Reykjavíkur til að afbiðja, stöðugt fjölga flokksómögum og öðrum bittlinga-

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.