Norðri - 09.12.1911, Blaðsíða 3

Norðri - 09.12.1911, Blaðsíða 3
Nr. 49 NORÐRI 163 Skotvopn Undirritaður tekur að sér að útvega mönnum allskonar skotvopn, svo sem einhleyptar og tvíhleyptar, haglahyssur (Cal. 12, 16 og 8) af hentugustu og fallegustu nútímagjörð. Verð frá 40 — 300 kr. Einnig Winchester magazinrifla og aðra rifla af fínustu og beztu sort. Þess ber aðl’gæta, að byssurnar eru frá stærstu og beztu verksmiðjum heiins- ins, og mun hvergi úr jafnmiklu að velja og hjá mér. Til eru sýnishorn af byssunum. Oddeyri. 8. des. 1911. J. H. Havsteen. Til matgjörðar og bökunar. Flórians eggjaduft . . . — býtingsduft . . Vanille lyftiduft . • • Vanillestangir .... ýmiskonar krydd í bréfum. Ávaxtalitur gulur, rauður og grænn Möndlur, Citron og Vanilledropar í glösum á 10, 15 og 30 aur. Kardemommudropar, Hindberjadropar, Kirseberjadropar í glösum á 15 og 25 aur. glösum á 10, 15 og 25 aura. „Sápubúðin Oddeyri Talsími 82. Cacao. Ekta, áreiðanlega óblandað, hollenskt . . x/4 pd. á 40 aur. Súkkat. Bezta Livorno-súkkat]/* pd. 20 — Soya. £ einkargóð í glösum á 25 og 30 — ” VEGNA vörukönnunar verður sölubúð KAUPFÉLAGS EYFIRÐINGA lokuð frá 23. desember til 8. janúar næstk. Innborgunum verður þó veitt móttaka milli jóla og nýárs. I. desember I9ll. Félagsstjórnin. Gott Margar ágætar bækur nillllllll!l!l!l!llllllllllllllllllllllllllllllllljll<lill<flll,l,l,IHII»»lll hentugar til jólagjafa fást í Bókaverzlun Sig. Sigurðsson^ Akureyri. Kálfskinn kaupir KJOTBÚÐIN og kemur öllu á markaðinn. A næstl. hausti var mér dregið lamd með eyrnamarki mínu: fjöður a. vinstra. Lamb þetta á eg ekki, en geti einhver sannað það sína eign má hann vitja and- virðis þess til mín, að frádregnum kostnaði. Melum í Svarfaðad. x/u ’l l Steinun Sigurðardóttir. Gratis Barometer. For saavidt mulig, at faa mine paa eget Forlag, i ca. 200 Dessins udgivne kunstnerisk udförte originale Nyheder í Postkort om önsker Danske Herrgaarde & skjönne Danmark, i fineste Chrome (trykt i 3 a 5 Farver og absolut förste Rangs Seværdigheder) indfört overalt i Isiand har jeg afköbt et större Parti Barometre med Thermometer, der saa længe Lager haves, fölger gralis l Stk. ved köb af kun 50 Kort a 10 Öre. — Kr. 5 franco Efterkrav. — Barometret, der er en Pryd i enhver Stue, er det berömte Thflringer Fabriks Saiten Barometer Nr. 51, hvilket blandt kendere overflödiggör enhver, Komm- enter. Det anbefales enhver der vil sikre sig et saadant, snarest at sende Ordre paa 5 0res Brevkort til N. Kirks Postkortforlag, Aarhus, Danmark. NB. Ved dobbelt Bestilling kun 9 Kr. 50 0re franco Efterkrav. Kaupfélagsverzlunin kaupir rjúpur hæsta verði. Útgefandi og prentari Björn Jónsson. smjör kaupir KJÖTBÚÐIN hæsta verði. 36 »Ef þú framvegis færíst undan að taka á móti þeirri einustu upp- reist, sein til er fyrii þig, þá veit ég að þú hefir logið að mér, að þú sért sú seka. Neitir þú að taka á móti þessari lítilfjörlegu bót, sem þér býðst, til þess að leyna smán þinni undir greifalegu nafni, þá neyðir þú mig til að leita annarar uppreistar fyrir þinn og minn fótumtroðna heiður.« »Pabbi! Eg er aðeins 17 ára, og þu dæmir mig í æfilanga ógæfu,' til þess að bæta fyrir augnabliks yfirsjón,* sagði Elín í örvinglan. »Kallar þú þetta augnabliks yfirsjón?* sagði skipstjórinn og benti á bréfið. — »Nei, smánin er svo mikil, að hún getur aldrei afþvegist, en aðeins dulist. Skilur þú ekki að það er faðir þinn, sem þú hefur svívirt með breytni þinni.« Elín var eins og milli heims og helju, hún svaraði ekki, en varp öndinni mæðulega. »Jæja; herra minn!« hélt skipstjórinn áfram og sneri sér að Her- manni. »Eruð þér þá fús til að taka þessa stúlku fyrir eiginkonu?* Hermann þagði. en gamli greifinn tók orðið. »Nú nú, Hermann. Á eg aftur að neyðast til að svara fyrír þig- Hingað til hefur ekki neinn af Rómarhjarta-ættinni færst undan að breyta sem heiðarlegum manni saemir.* »Pú þarft ekki, faðir minn, að minna mig á siðferðisskyldu mina. Eg er fús að fara að vilja skipstjórans.* »Gott! Á sunnudaginn verður lýst í kirkjunni, og þiem vikum seinna verðið þíð gefin saman,» sagði skipstjórinn, og svo bætti hann við um leið og hann sneri sér að dóttur sinni: »Pu getur verið hjá inér þangað til þú giftist. Frá þeirri stundu. fyrst að þú tróðst undir fótum siðferðisskyldu þína og heiður, viður- ^kenni eg þig ekki sem dóttur. En yður, herra minn, gkal eg ríkulega elja út inóðurarf hennar, ett föðurarf þurfið þér ekki að gera yður von um. Hún hefur fyrirgert föðurarfi sínum með því að vanvirða nafn föður síns. Og þess vegna skal hún strikuð út af ættarskrá minni.« Síðan yfirgaf hann skemtihúsið. Elín stóð eftir eins og steingjörfingur á gólfinu. Hún var náföl, 33 og ræna hann blíðu hennar. Pér megið heldur ekki viðhálda ást henn- ar með bréfaviðskiftum. Hugsið um hve mikla yfirsjón þér hafið þegar drýgt, hve óheiðarlegt það er, að ásælast hjarta annars manns konu. — Breytið nú í þetti skifti sem heiðarlegur og göfugur maður. — Ó, þér megið ekki neita bón minni.« Pað var eitt hvað hispurslaust, en þó hjartnæmt í málrómi Elínar, sem snerti greifann. Hann greip hendur hennar og sagði: »Pér skuluð ekki hafa beðið mig til eiuskis. Eg skal aldrei fram- ar leita stjúpu yðar heldur reyna að gleyma að hún sé til. Eruð þér nú ánægðar?« »Já, og þér látið það, sem skeð er, vera gleymt, og aldrei nokk- urntíma, hvorki af hugsunarlausri léttúð, eða undir neinum kringum- stæðum, segja nokkurt orð, sem geti vakið grun um yfirsjón hennar?* »Nei. Eg sver það við guð og drengskap minn, að það skal eg aldrei gera.« »Fyrirgefið mér, herra greifi!* — var sagt birst á bakvið Hermann, og þrifið sterklega í öxl hans, »— ef eg trufla þennan hjartnæma tund ykkar. En okkur sjómönnunum er ekki mikið um það gefið, að stúlkur vorar leiki nieð heiður sinn og siðferðistilfinningar, og jafnvel missi þær, fyrir slíkum kumpánum, sem yður og yðar líkum. Við höfum engu síður hugmynd um drengskap og sóma vorn en þér. Gjörið nú svo vel og.segið mér í hvaða djöfuls nafni þér vogið yður að smána mig jafn blóðugt og þér gerið?« Við fyrstu orð skipstjóraus höfðu Elín og Hermann staðið upp. Bæði voru náföl. »Herra skipstjóri! eg get fullvissað ýður um, að fundur okkar ungfrú Elínar er aðeins tilviljun.* »Einmitt það. En til hvers er þá þetta bréf skrifað? Ef það er ekki Ri Elínar, þá hlýtur það að vera til konunnar minnar, og það hneyksli er ennþá verra. bér getið ef til vill ekki vegna myrkursins séð hver hefur skrifað þetta svívirðilega bréf, en við getum fengið Ijós.« Skipstjórínn flýtti sér að kveikja, og rétti greifanum rósrauðan pappírrsmiða.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.