Norðri - 26.07.1913, Blaðsíða 1

Norðri - 26.07.1913, Blaðsíða 1
Akureyri, 26. júlí. 1913. VIII, 24. Núna strax getur duglegur skósmiður fengið atvinnu á Siglufirði. MT Gott kaup. Frb. Níelssoti. Nokkur orð um heyverkun. Hvers virði er heyið núna? spurði aldraður maður mig nýlega, sem hefur bæði túnrækt og útheyskap. Mér varð ógreitt um svarið, og fór eitthvað að tala um að markaður fyrir hey væri ekki fastur, en á vorin fengju menn þó að vita hvað það kostaði, þegar nokkur ekla væri, eins og síðastl. vor. Menn yrðu líka varir við, hvað það kostaði að framleiða gras og hey, þegar lOOkg. af húsdýraáburði kostuðu á Akureyri 15 til 20 aura og fengjust ekki, og jafn- mikið kostaði að koma þeim hérna upp á túnin; eða þegar undirgiftin á bæri- legu engi kringum Akureyri væri orðin full króna undir hestinn, eða þegar góð- ur sláttumaður vildi hafa 50 aura um klukkutimann við slátt og fengist ekki, en miðlungsmenn 40 aura; og kven- fófkið neitaði alveg að raka hey, nema þegar engin síldarvon eða síld væri á bryggjunum. Alt þetta benti á að það væri eigi svo ódýrt að afla heyjanna. En það var raunar eigi það, sem sá aldraði var að spyrja um, hvað kostaði að framleiða gras og hey eða afla þeirra á sjálfræktuðu landi, heldur utn hversvirði þau væru; með öðrum orðum, hvaða verðmæti heyið gæfi mönnum aftur í aðra hönd í afurðum búpeningsræktar- innar. Um þetta atriði treysti eg mér ekki að segja neitt ákveðið eða áreiðanlegt. En það vita allir, að afurðir búpenings hafa mikið hækkað í verði síðastliðin ár, og þar af leiðandi búféð sjálft pg mun sú verðhækkun fyllilega muna því, sem vinnulaun hafa hækkað í verði. Frá hvaða hlið sem litið er því á verðmæti heyjanna, hefir það efalaust hækkað síð- ustu ár, en hvað mikið leiði eg hjá mér að gera áætlanir um að þessu sinni. En því verðmeira sem heyið verður, því meiri alúð má búast við að lögð verði við að afla þess, og jafnframt leit- ast við að verka það svo, að notagildi þess verði sem bezt. Þekking á meðferð heys og alúð sú, sem lögð er við að fara sem bezt með það í þurki er nokkuð misjöfn í sveit- um. Þar sem er óþurkasamt er venju- lega hugsað meira um að hirðavelhey í þurki. Á Austurlandi og í Pingeyjar- sýslu er það t. d. miklu tíðar fangað upp eða haft í dríli en í Eyjafirði og í Skagafjarðarsýslu, þar sem oftar kemur fyrir að hálfþurt hey rignir flatt, þótt þurviðrasamara sé þar en eystra. Mjög eru skiftar skoðanir bænda um hvort eigi að þurka töðu svo hún orni ekki. Einn hygginn og reyndur búmað- ur hefur sagt mér að sín skoðun væri, að harðvellis og hólatöðu eigi helst að þurka svo að ekki hitni í henni, eink- um hafi hún hrakist, enda helzt eigi að láta hitna í neinni töðu, sem hrak- ist hafi til muna. Alla uppsláttartöðu eigi helzt að þurka svo að í henni hitni ekki. En af raklendum túnum, sem stundum séu eigi frí við eltingu eigi helzt að láta hitna nokkuð í töðunni, og salta fiana þá vel, enda bezt að salta alla töðu, þá eti kyr hana mikið betur og verði síður ilt af henni. Hann sagði að harðvellistaðan græna á vetrum væri að vísu kraftmikið fóður, svo varasamt væri að gefa kúm of inikið af henni, því væri gott að gefa þeim léttara fóður með henni.t. d. ornaða raklendistöðu eða úthey. Hann mælti með að hafa nokkra tilbreyting með fóður kúnna. Þótt bæði túnrækt og heyverkun hafi mikið farið fram á Norðurlandi síðustu árin, og víða sé Tnokkuð af^túnum tví- slegið, þá stöndum vér Sunnlendingum að baki í£einni grein' heyverkunarinnar, það er í súrheysgerð.T Sunnlenzkir bændur hafa gert miklu fleiri tilraunir en vér með að búa til ‘súrhey. Norð- lendingar ættu ekki að láta dragast lengi úr þessu að fara að gera nokkuð al- mennar tilraunir með súrheysverkun. Pegar búpeningur er mikið að hækka í verði og þar af leiðandi fóður hans, ættu bændur að kappkosta að afla sem mestra og bezta heyja með sem minsti fyrirhöfn. En það er enginn vafi á, að þeir eyða til jafnaðar minni tíma til hey- verkunarinnar á sumrum, ef þeir eiga hentugar hlöðu til þess að búa til súr- hey í af nokkru af héyi sínu og fara rétt að því. Auk þess geta þeir haft meiri tilbreytni í fóðurgjöfinni á vetrum með því að hafa til gott súrhey til þess að gefa með öðru heyi. Eru líkur til að súrhey komi einkum að góðum notum handa mjólkurkúm og lambám á vor- um, því meiri vökvi er í því en full- þurkuðu hcyi, það er meir hressandi og lífgandi fyrir skepnurnar. Norskir bændur, sem vanir eru að gefa gripum sínum súrhey ásamt öðru fóðri, þykjast eigi geta án þess verið. Pað er sjaldnast gefið tómt, helduroft- ast með öðru fóðri. Um tilbúning á súrheyi hefur allmik- ið verið ritað í búnaðarritið fyr og síð- tn c/> fD < r*’ 'c ° £' -t ll. Q» » =• tn' & 70 '“*■ C/)_ S & 5 < 3 —» 3 n> — 7? rr - S- “ s n> o “ 3 j> 3 “ TT 2 co c ^ o: 3 _ Q» “ < Qt ^ -<_ < M 5* 3 5 3 — 3 3 r* *r cr 3 ro — • -t <£ CTQ 5' a* m < 5» Qx so 3* GfQ . w B3 c% 9* 7T &5 C Qx TT O O £? OQ W n> <s> -* 2- rD — 3 3* 3 o TT 3 2K =r § nT w 3 v: 3 3? 3 3T =r “• < § -• « § 3 Q* D5 <J Of 3 3 o 3 3- tt &5 EO 3 Qx •3: °S. cr ro OX 7? 3 <T 3 < ro __ EO C 3 D5 Qx C 3' 3 3 3 ctq’ < rD 1 3* «2 3* , 3 ^3 < 3 \ C/5 ! ^2. o — O: 3- o- Qx & Qx n> Q 3. 3 cr o. -t fi> — £i 3 c 3 0Q CO — — O: o ^ ox 3 G < 3 3- as c r» 3 3 < 2. U3 3 3 3 H PT I! S = _ fi> -i "» EO 3* 3 3. 3 ‘g’ «S. Q» 1» =• -O Q» § ■a Q. Qx Qx O CTQ <s> O 3 C <fi n> 3 3* Eo Q> Q- Ð9 ™ »5 Qx CTQ c w Qx —. < 3- — 2 5’ W S -• 2 W 3 Ö5> P fí' rD § o 3 Q. TO S §r oj O c n Qx C «2 3 C Qx Qx ~ c Q* 3 2? _ 3 S 3 ro O Cs c: “O" 3 3 Qx . ■u" rn EOv »5 3 C *o _ 3TQ n> Qx * «2, C 3 Í’ 1. o 3 Q» CTQ (T> “ m f ■§ ___*Q g-' *< =t* 3- o — O? 3 -t r c Qx 3 3 C 3 o -* j? í2. g 3 ? "9. OQ Qx M -Q- Z2. n> 3 OfQ 3 q* r* <t S TT < n> ^< *cr i; 05» C* SL' 05 3 ox 05 . CTQ n> CTQ 3 g 05 ** 3 -r- 3 Q. </> co. — 3’ 3 2: — CO c ’U" 3 a rD rD 3 CX *<» OQ 3 C» =r*ar Q- c = 3 fi> „ 3 3 rD 3- Qx C\ 3 TT 05 3 ox o• Qx -2"S 3 05 Qx 3- C 05 3 2 3 05 -t fi> *a ST oa Qx Qx -u- —- 05 Qx 3 3 2. 3 3' 3 co c TT fi> < s c 3 fi> 7T 7? 3 05 C\ 3 ___ J>5 ^\ Q- 05 3-GTQ n £? 3 a o “ 3T CTQ 3 <-> — QTQ CTQ rr OTQ W\ c/) 05 Qx 05 Qx 03~ 0{ 0\ Qx < XT “ c, —p 2 3 m 3 3 C v> fi> . GfQ GfQ Qx I QX TT 05 Qx m 2. 5’ c 3 Cl fi» CfQ 05 Qx 2. Qx cro 05 QTQ fi) ■E C OQ -t fi> c/j < ?r O fi> 3 M 05 TT fi> fi> CTQ </> M «2 3 3* 3 - 8. cr 05 S0* 3- TT 2-. fi> ^ cn u> </) 05^ Q.T3 -t »-t- fi) ~'TT o- C* C* J-5 0\ gtq Í5.» C Tr C\ o _ CfQ CfQ —, • —♦-i ? ° SL’ o fí 3“ 3 £. a I (T (T Q) 3 ^ 5, 3; Q* 05\ 05 3 < s- =. c 3 3 Q. ~ 3. > Cfq -i 3 3 ro GfQ 2> w ^ -t r- 3 3 ^5 3* fi> s 3 05\ Qx m CfQ 05' 3* TT fi> fi>\ 3» g (T> 05 rD GfQ < 05 3 ÍC * 3% c/> 3' T73 O' fi>. fi> c5* CfQ 3 TT < fi> ™ 3* ^ § q ” 3 ÍS Ss 5S. o, 3 n C/> 05 Qx =r 3 < 0\ 3 05 fi>\ ►-*-> -t < Qx n, W » tr 3 Q. PT 3 ¥ “cr S. << c PT GfQ ?r p 3 3 y> TT 05» -3- rD < -t C 05 "U 55 < fi>\ —• -t Q» ~ tr 55. dq § sr Q. § 3 3 3 05 TT sT1 rt 7T < 5: fi) “ c^ 'h: Qx c Qx c ?r o 3 c 3 05 . 3 3 3* fi> 3- 0\ 05 3 3 3 3 fi> 3 5- 05 O QxCfQ 5L 05 « s' 3 3 w o S i c * 3 § 03 -r r* O: 9* Qx 3 -rr < -t — o fi> CfQ 05\ gtq =r = cC 3 05 v> O •s; 7q g, S, £? cr — = fi _ 9! _ w c Q« c S5. T3 q- tn -a 3 3 u w> ? -t • “t ■O *g JCL C g S bJO O rf-i c c 03 -C '0/ 3 •b g ^ t/5 J- 3 xo C 3 C Q. X) 3 % > 03 - 'U C c C cts £ U XI. 3 -A c 03 C -C 3 xo 03 n KO C3 cc c 03 '03 C tn C 'C E c O *D t/> a> S u J* «0 03 C !C r 03 b/) 3 <1/ c *o 5o c u — \<u ._ (A »4— S öjo •= o xo' 03 > 03 03 — .tr <L> 03 E «5 5 C i*. '3 3 w> Ö § a § -c _c | b 1 í -C c -4^ 3 “ E 3 03 13 *D <L> <V ^ E c c *r s • y. w . o/) > 'O i J- 03 3 -C ■4-4 V ÖjO 05 B S § •= r _ « 3- —■ \<l) § .s ® r W) ■= « E 5 | js • <—. •+- x- -ití 03 '«S > <L> XL. D- '03 1— c <L> C <L> (/) 2 ’C ,>* r o ,« 'iT ■o = § 1 . tn 5 B i £ E S co »2 xo 'O 6 E is > 03 03 c = c <L> XX .-3 <L> X5 E 0/) c .*= *5 H' 03 ^ æ. *o 03 03 -D. "C c XX g u = 03 O > JC >\ ^ (15 'O — T3 cn cr '=J «55 c x; ^jo o « > < '03 3 ^ c *D 13 «3 W *o .-r 03 c xx c 3 c — C '3 03 x: *o «5 03 .i= <L> c E c j= n c ö £ «4-1 03 *D 05 ^3 - C •= 3 > Í5 <L> > — *o <u w öfl p o os 3 A "o E E 03 o 2 ^ J* JS v- 00 . J_ CÖ §••11 •8 s « «0 « XT> 03 w X XL bfl __ <u o *2 > 'CS C/5. t2 '2 S *o J*2 -r 03 o .*= XL C xo C CQ xo c 03 C 03 JC W S 03 03 c C ÍC Öfl XQ *Q C« 3 2 c ’E 10 c c O 03 JS C/5 v^j <L> JS c c u- <L> 03 J= E c «— U. *o 03 <U co c 03 <L> ‘5 3 JX J3 c <L> os' E 3 C/5 <J> 'o> O .05 2 3~ '3 -4-» C O j- bJD <L> u C/5 C/5 3 2 <s> XX '<U C/5 Jí J_ cc *o '<C <S) 2 L- •c 3 J-t u. >» 2 ‘5 > ’C & £ ‘5 XX \S 'S *C/5 Ö/) 3 '03 ^ E - '3 *5 3 « j_ •—• s .2. 3 <f> ^ *o os •c •=■ .5 r -q- s s ,5 « 2 áí O i- '3 ^ t5 QjO____C <L> c/5 cfl T= </J <L> 03 t XI > d_» C/5 E = E « S 03 '03 ^ E o c > «0 J2 ^ 1 « « , Ö/O =* *C8 _ 03 c > xo <L> O >' E t •“•c 5 J_ v- !3 (U «— 'g > u E «r, 2 >0 n. 'cs *o jc 5 •> <L> *o C w 2 Ö/) 05 !C XO j= M — c ° w '= 03 r « <u « T '« »0 £ H '>, = J= 'O •J3 »0 r > ií 3 Í3 <L> — V> M n c n w re ““ j= « r O C »0 “ re a 5 £ 5 J_ 03 w CQ bfl cj . 3 o 03 -= t: ._r <l> m > b« c •= 3 > w— Í5 « n -j; «0 “ S 8 - “ E g C 'íd X C XX " c 3 C 'CÖ <L> C 03 E > jc = "s C I 3 \*-t 03 « L. 2 X x: . .c Æ i *So ^ 3 2 C <L> 3 <L> E i— *o 3 03 C 3 - 2 c - x: 03 « E JQ OJ <u tn '3 . T3 C 1 *o « *o 03 bJD r- L. <U 13 03 XX > _ O t- > E :0 3 C 03 t/5 i- bfi 3 & 3 03 Ofl Æ -C « _ 03 ^ C C 03 O J= ^ ^ 5 ~ *o .— 03 4= *0 '03 03 « E > S .3 «*_ Jc! ^ <u C '3 J= E <u </> '3 Æ o *o ... < bfi c — <L> C ^ í3 X5 ’C ■4- tu 'Oí 1— 'u = C cts T3 :0 Si J§ - 3 O »0 S >0 XX <4—< <u E 03 *o <L> > c '3 *o 03 <U W *o ._ W) «0 *o S •© 03 r= £L, ‘C t/5 c ^ cö iC ’C C dm C ^ E = a s .b N . *D <L> __ •Q « E « ■“■ . S? g á jc « ;« — j: « »0 cs 2 ‘52 o) >> 3 X' 03 <S> J= > *g 10 >\ bfl 2 O Æ . 3 i s C J= <v Æ E bfl a c Í Bj cs JC '« ‘C <5 «0 « “ « > - -B- *° ’h C cö C >Q- “3 j= 'O ._ XX *o t- . _ '03 <L> C . bfl 03 g *o E .3 3 <s> — :0 3 ~ ^ § -«§ 03 J= C 03 Jd '- c 2 1/5 *o t— t— 3 t: 3 bJD 'oö «T bfi b/) 0 0 c J5 „ 3 c <D 3 3 Æ JS 3 t/5 <L> XX •Q Í3 bjO 3 'O T3 C JC V 2 <

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.