Norðri - 25.08.1913, Blaðsíða 1

Norðri - 25.08.1913, Blaðsíða 1
VIII. 27. Akureyri, 25. ágúst. 1913. Bréf af Akureyri. 19. ágúst. Veðrátta og heyskapur. Vorið var hér kalt og gróðurlaust fram undir miðjan júní. Um miðjan maf kom að vísu dálítil! sauðgróður, sem aldrei dó út til fulls og sem studdi að því að skepnuhöld urðu þolanleg, svo var kalt um sauðburðinn að stöku lamb króknaði þó ær væru vænar, í þeim kuldum urðu ær alment magrar, þótt þær kæmu fram lömbum, fyrir það að víðast eru þær vel fóðraðar á vetr- um. Kýr höfðu ekki ofan í sig fyr en um og eftir Jónsmessu. F*á, sem skorti hey handa þeim fyrir þann tíma, urðu að beita þeim á sinuna og halda þeim við með matargjöf. Heyfyrningar í vor voru alment litlar. Síðan um Jónsmessu hefur veðrátta verið hagstæð. Jörðin altaf verið að spretta. Votengi og áveitu- engi víðast sprottið í bezta lagi og nýting góð á því sem búið er að losa. Uppsláttartaða verður mikil víða. horfur því til að héyin verði almennt meiri og betri en í fyrra. Aflabrögð. Sjávarútvegnum við Eyjafjörð má að- allega skifta í fernt. 1. Fiskiveiðar á þilskipum með færi, 2. fiskiveiðar á stærri vélabátum með lóðum á vorum og síldveiðar með herpinót á sumrum, 3. fiskiveiðar á smærri vélabátum með lóðum og 4. hákarlaveiðar á vorum á gömlum þilskipum. Um hinn síðast nefnda útveg er það að segja, að hann er stöðugt að ganga saman. Enginn stundar hann nú lengur en þar til 12 vikur eru af sumri, og þeim skipum fer fækkandi, sem til slíkra veiða fara. F*au voru í vor ekki nema 4 eða 5 af Eyjafirði og álíka mörg af Siglufirði. Afli þeirra var yfirleitt rýr og misjafn. Utgerðarmenn munu engan hag hafa haft og skipverjar (flestir upp á hlut) lágt kaup. Aftur fjölgar heldur þilskipunum sem til þorskveiða fara með færi, og mun sú útgerð alment bera sig með því verði sem nú er á söltuðum fiski. Skipin byrja vanalega um mánaðamótin marz og apríl og eru við veiðar fram í miðjan sept- ember. í ár hefur þessi útvegar mátt heita ganga vel og flestir sem á þeim skipum eru, bera frá borði sæmilegt sumarkaup. Nokkrir stærri vélabátar ganga frá Eyjafirði til fiskiveiða með lóð, og hafa árabáta meðferðis, sem þeir draga á lóð- irnar. Þeir byrja eins og færaskipin snemma í apríl og fara þá vestur fyrir Horn. Pessi skip öfluðu flest illa í vor og mun útgerð þeirra ekki hafa borið sig, þrátt fyrir háa verðið á fiskinum. Pegar kemur fram í júlímánuð hætta SD (/> Q» < o 5' =“ FS n> • 5' § TT 2T ^ ‘CT D3 “t C O zr. CTQ GT. Sl .------ c m ctq =: CTQ 3 c c kj' JD &3 -t -t 3 W 5T 9f 3 S- CTQ EJ JUx W ^ nJ 3» rD _ 5T O orq pq w Q» Ox O GfQ Fti xr 3 I- (t 3 ” o D3 ffQ Q» 95* m q- 3: 95* = =■ C “t „ FS O pr TO 3. tr 1 H • c 1 C ____ B3 3 ni Q» c 3 g & s Qx 3 Cv Ö5 Qx C£_ 05' W O: c < s o Crq’ C5 ^ § s o» a. to a- s 5' ,03 ö Vá- Cq CS ö O Ox 03 C5 r-K I. §» §•>! I S- c; ci 8:^ ■ ^ . o Ox < 05 03\ ai | 3 § °§: CS CS 3 CO ^ J Q» co n O' crq Qjr 05 ^3\ s* tt c: 05 Qð 3 3 Q 3. a ctq E n =? “t n> 05 Qx O —t Qx 3* TT ro O) 3 co =* m cr cr o o c* * K Q Qv O Qx -t 03 Qx "t ZS. co ~ J r 's. § § s § Q* *"* Q l £ g ^ o QTQ < n> n> 3 22 05 TT 03 Qx 05 3 03 05 03 C' =r 3 3» XT ’ n> w < 3* —. s? 5 "* s s § 3 3 S n> cr Q* Cv Or 1 1 03 — -r— Í*Z CTQ . < n> Q Qx -t < Qx ^ 03 — 2. _ 2^ r rD -• -• Qx c/) ^ 3* r\3 ?T 3 C g J2L Qx C 3 3 5. C' O) CfQ O CfQ O' ?r 05 3 Q- TT 03% cr n> N 03 Qx 05 Qx XT n> GfQ n> 3 03' c: < Qx C' BL 05 TT ?r :* fi> 3 </> C/3 C/> 05 03 "t 3 £3 § 2? n> < 2 —• Qx Qx -• 3 ~ 3 | 1- Z 3 p> C/3 5’ a>' 3 C' O) ?r < —• n> 3 ° 3\ GfQ 3 =r •^ W GfQ fT c§ I § ” « vO O 3- Or 9^1 - °* m ? M 3 TT q < 3 3' cr a •< 3- 2- 03 03 Os OTQ Qx r* < p cr m 3 Q- < P n> 3 GfQ 3T n> rp. 32 QfQ* O) 3 5* o — Qx ^3 C/3 i—t- 2- 3 p 3 " O: -t n> GTQ -t O 3 CTQ ‘ </> 95* crq « O' ~ 2. TT SS. 5 O* <i> m Qx C Q» 6 s O' = 7 Qx flest þeirra við lóðaveiðina og byrja síld- veiðar með herpinót eða reknetum og eru þá stundum tvö i félagi með eina herpinót. Síldveiðin hefir enn sem kom- ið er gengið fremur tregt, enda er síld- in langsólt en þau ferðlítil. F*au veiða bezt er síld er inn í firði eða fjarðar- minni. Fjórði liður útvegsins, lóðaveiði af smærri vélabátum, hefur lánast fremur vel. Hálfan mánuð í júní var uppgrips- afli djúpt af Siglufirði, og þeim fiski náðu bátar af Eyjafirði og Húsavík, sem þá tóku stöðu á Siglufirði. Allan júlí var fiskitregt, svo róðrar þóttu naumast borga sig. En með ágústmánuði kom stórþorskurinn aftur í leitirnar og má heita að hlaðafli hafi verið að öðru hvoru síðan og gæftir allgóðar, en langt er sótt, fram fyrir Grímsey. Allar horfur eru því til að mótorbátaútgerðin beri sig vel í sumar og að flestir sem að henni standa beri ríflegan hlut frá borði. Fiskiverkun hér nyrðra hefur lánast vel í sumar, svo ekki hafa óþurkarnir spilt ágóðanum af veiðinni. Síldveiðl stórskipanna. Útbúnaður til herpinótasíldveiðanna hér fyrir norðan land hefur aldei verið meiri en í sumar. Öllum hinum eldri sjóbrúm á Eyjafirði og Siglufirði var ráðstafað til síldarsöltunar fyrir svo mörg skip, sem frekast var fært að koma að þeim, og auk þess voru bygðar þrjár nýjar brýr á Siglufirði og 5 við Eyjafjörð, og tvær risavaxnar síldarbræðsluverksmiðjur voru í smíðum. Um mitt sumar fóru tunnuskipin að koma hvert af öðru og sum fóru hverja ferðina eftir aðra að sækja tunnur. Hver kolafarmurinn kom eftir annan og kolabyngirnir lágu við sjóbrýrnar eins og hraunborgir á Mý- vatnsfjöllum. Svo þegar ait var sæmi- lega urdirbúið fóru sjálf síldveiðaskipin að koma, flest fremur smá en hrað- skreið, svo sum munu jafnvel hafa get- að boðið Fálkanum út. Norsku skipin voru langflest, Svíar og Færeyingar voru og á ferðinni. Vestfirðingar sendu Egg- ert Ólafsson og Reykvíkingar komu með nokkra af sínum nýtízku togurum og bárust mikið á. Eyfirðingar sýndu lit með Súlunni og Helga magra (svo var skírður togari Ásgeirs og Stefáns), Svo hófst veiðin þegar eftir miðjan júlí, framan af var hún dræm og langsótt. varð að sækja síldina að mestu leyti austur á F’istilfjörð og jafnvel austurfyrir Langanes, en til slíkra langferða dugðu ekki nema hin hraðskreiðari eimskip. Mótorskipin urðu því útundan framan af. Fyrstu dagana í þessum mánuði fór að verða vel síldarvart fram af Eyjafirði og jókst þá veiðin allmjög og komu skipin hvað eftir annað með fult þilfar inn til verkunarstöðvanna, svo síldar- verkunarfólkið hafði naumast undan að taka á móti og verka, einkum var vinnu skortur á Siglufirði annað veifið, tíma- vinnukaup fór því hækkandi, Þessi landburður af síldinni heldur enn áfram. og eru nú taldar saltaðar fyrir Norður- landi 160,000 tn. síldar auk margra tuga þúsunda tunna, sem látnar hafa verið í verksmiðjurnar.* Atvinna fyrir verkafólk hefur verið mikil á Eyja- firði í sumar. 30 aura kaup var um klt. fyrir karlmenn í vor en 20 aura kaup fyrir kvenfólk. Með júlfbyrjun hækkaði kaupið alment í 40 aura fyrir karlmenn en 25 aurar fyrir kvenfólk. 18 kr. um vikuna og fæði var heyskaparmönnum boðið og var mikil ekla á þeim; 100 kr. kaup á mánuði var boðið til fiski- og síldveiða og var ekla á mönnum. J/s var borgað meira fyrir að salta síld en undanfarin ár. Verzlun Verð á fiski og síld er með hæsta móti. Landbúnaðarafurðir, svo sem kjöt, smjör, skyr, mjólk, leður o. fl. eru nú í hærra verði en fyrirfarandi ár. Dilka- kjöt í ágúst t. d. á 1 kr. kiló, en er- lendar nauðsynjavörur með svipuðu verði og í fyrra Pólitíkin. Um hana er nú lítið rætt um þessar mundir. Mörgum þykir flokksklofning- ur Heimastjórnarmanna á þingi undar- legur og óheppilegur viðburður, og hef- ur blaðið Norðurland farið þungum orð- um um þingmenn fyrir þann klofning. En alment telja kjósendur hér að fram- koma ráðherra i lotterímálinu sé full- komlega afsakanleg og rétt, og eru ráð- herra megin í því máli, en telja rök- studda dagskrá í því máli selbita í vas- ann, sem eigi hefði átt að koma fram. Sá sem þetta skrifar spurði einn af kjósendum ráðherra í Eyjafirði, hvernig hann og aðrir fylgismenn hans hér í firðinum mundu taka því, að H. H. væri farinn úr Heimastjórnarflokknum á þingi og svaraði hann eitthvað á þessa leið: »Eg og margir fleiri hér gátum búist við því, og höfum búist við því, að H. H. yrði ef til vill eigi svo fastur í flokki á þingi, einkum þá hann skipaði ráð- herrasæti. Hann er of mikill samninga- maður á aðra hliðina og of sprettharð- ur og hraðfara á hina, þegar hann hefur tekið í sig að koma máli fram, til þess að geta verið fastur í flokki, og þessara eiginleika hans höfum við kjósendur eigi gengið duldir. Honum svipar eitthvað til Bismarks, þegar hann var að berja fram mál í þýzka þinginu (þótt hann ef til vill vanti sigursældir hans annað veif- ið) þá sleit hann af sér öll flokksbönd sæi hann málinu með því bétur borgið í það sinn. Eg hefi enga blinda trú á hæfileikum H. H. til að koma fram mál- um á þingi, og mér finst hann stund- um hafa geysað fram með góð en ótíma- bær mál, sem hann hefði heldur átt að láta bíða en sigla þeim til skipbrots, t. d. einkasölumálið. En hann er lang um- brotamesti og umbótahvatasti maðurinn á þingi, þegar til sóknar er stefnt, og hann megum við því sízt missa. Það eru nógir að draga úr og stilla til hófs, þeg- þegar hann fer of geyst. Raó má segja *) Síðan þetta var skrifað hefir minna aflast vegna ógæfta.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.