Alþýðublaðið - 16.04.1921, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 16.04.1921, Qupperneq 1
1921 Laugardaginn 16 apríl. 86 tölubl. Ivora megin er olbeldiö? Jarðarför konunnar minnar sál, Guðrúnar Svanborgar JóhannS" dóttur, fer fram mánud. 18. þ. m. kl. I, frá heimili okkar, Bergstað^ stræti 3. — Það var ósk hinnar látnu, að peir, sem gefa vildu kransa, létu heldur Dýraverndunarfélag Islands njóta andvirðisins. KarB H. Bjarnason. 10. aprfl byírtist grein f Morg- unbiaðinu, sem, kðlluð er „Qfbeldi alþýðuleiðtoganna'. Greio þessi svarar sér. í raun og veru sjalf, en vegna þess, að lesendur Al- þýðublaðsins sjá margir hverjir ekki málssyara eigingiminnar og postula hins illa málstaðar, Morg unblaðið, þykir mér hlýða að fara nokkrum orðum um ritsmíð þessa. Grr^inarhöfundurinn, sem vafa- laust er útgerðarmaður, byrjar með því að fara með blekkingar — það er greinin aðArísu öll — þar sem hann segir að foringjar alþýðuflokksios (sem hann reyndar hefir í fleirtölu) hafi „bægt verka mönnum frá þvf, að stunda vinnu þá. er þeir hafa ráðið sig til “ En hvernig höfðu þessir menn ráðið sig til eftirvmnuf Þannig, að hf Kveldúlfur lét það boð út ganga, að peir einir fengju hjá sér vinnu, sem vildu vinna eftir vinnu fyrir kr. i yo á tímann, eða fyrir helmingi Itegra kauþ en þessir menn höfðu sett upp Vegna erfiðra kringumstæða verka manna og undanfarandi atvinnu leysis, ætlaði Kve’dúlfur að nota sér neyð þeirra til þess að fá þá til að svíkja félsgsskap sinn og — það sem er miður drengilégt — draga sér réttmœtt kaup þeirra. Vicnuna, eða likamsþrótt sinn, eiga verkamennirnir sjálfir, og þeir ejnir hafa rétt til þess að verð leggja hana. Vinnukaupendurnir (atvinnurekendur) verða eftir öllum verzlunarreglum að sætta sig við það, þeir geta aðeins hafnað kaup unum, ef þeim finst verðið ósann- gjarnt. En þeir hafa enga heimild til að segja við verkamanninn: „Þetta borga eg fyrir vinnu þína og ekki meira," og krefjast þess um Ieið, að hann gangi að kaup unum. Þetta er ofbeldi. Og þessu oibeldi vilja allir heiðariegir verka- menn gera samtök gegn. En eins og .gefnp, að skilja eru þeir, sem forústuna hafa, ekki vel séðir hjá kaupnfðingunum, og þess vegna verða verkamenn glaðir við og meta að verðleikum þegar einhver sem utan við kaupdeiluna stendur tekur málstað þeirra — og þeir kjósa þessa menn íyrir full trúa síirá. -s En þ»ð viljájkaup- nfðingarnir ekki þola, og iíta á ailar gerðir þessara fulltrúa frá sínu eigingjarna og þrönga fjár- græðgissjónarmiði. Þeir skilja það ekki, að nokkur geti barist fyrir hag smælingjanna í alvoru. Þeim finst það nægiiegt að kasta bein- um til smælingjanna einstaka sinn um, en sjálfir þykjast þeir sjáif- kjörnir til að sitja að öllum þeim gæðum, sem lffið hefir að bjóða. Svona er hugsunarháttur auð- mannanna, hvar sem er í heim- inura. Og því meiri peningar, því meiri ágirnd og eigingirni. Af skiljanlegum ástæðum reyna þessir auðvaldsmenn að svívirða og sverta andstæðinga sfna og þeir nota til þess öll meðöl. Þeir hafa jafnvel gengið svo Iangt, að hvetja til ritskoðupar og heimta miðalda íhaidssemi, þannig, að banna andstæðingunucn ritfrelsi. Það kalla þeir eklti ofbeldi. Þeir kalia það ekki ofbeldi, að hóta mönnum að reka þá úr vistinni, ef þeir kjósi ekki eins og þeir vilja f vísar stöður. Þeir kalla það ekki ofbeldi, að nota sér neyð almehnings og þrýsta niður kaup- gjaldinu. En þeir kalla það of- b?5di, ef varkamaðurinn neitar að vinna hjá þeim gagnstætt sam- þykt félagsins sem hann sjálfur hefir stofnað og sem stendur eða fellur með staðfestu hans. Það er. ofbeldi að verja ritt, iítilmagnam, eftir Morgunblaðinu að dæma, en að ganga á rití hans er sjálfsagt og auðmönnunum heimilt En, hvoru megin finst þér, les- ari góður, vera beitt ofbeldi? Kvásir. Hvalfjöröur Og mjólkurmálið (Niðurl.) Annars tel eg að fleiri ástæður en fullnæging á snjólkurþörf þessa bæjar mæli með því, frá sjónar- miði okkar Reykvíkinga, að fastar og reglubundnar ferðir komist á héðan inn i Hvaifjörð. Það er nú orðið nokkuð algengt og verður þó vonandi f framtíðinni miklu al- gengara, að þeir menn, srm ein- hver tök hafa á því, sendi fjöl- skyldur sínar upp í sveit yfir sumartímann, þótt þeir verði sjálfir að dveija f bænum vegns atvinnu sinnar. Nú er Hvalfjörður eitthvert hið allrafallegasta hérað þessa lands, og enga sveit hafa beztu skáldin okkar keppst svo um að lofa fyrir fegurðarsákir. Líklega er loftslag hér hvergi heslnæmara en sæ og fjallaloftið í kringum „þetta glitrandi bláfjaila bað*, sem Þorsteinn) Erlingsson svo kallar. Þetta fagra hérað hefir

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.