Alþýðublaðið - 01.10.1963, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 01.10.1963, Blaðsíða 6
Þegar konurnar gera uppreisn Þrjú huadruð sextiu og fjóra daga £ ári er Aspro rétt eins og hvert ínnað grískt sveitaþorp. En einn dag á ári þá er þorpið ekki neinu öSru þorpi líkt. Það sem gerir þe.ta að verkum er æva- forn s.ður, sem lengi hefur verið í hávegum hafður í Aspros. Þetta byrjaði allt fyrir hundr- uðum ára síðan. Þá hélt kona ein í þorpinu griðarmikla veizlu í til- efni afinæiisins. Til veizlunnar bauð hún öllum giftum konum í þorpinu. Þegar eiginmennirnir komu svo t l að heimta konur sín- ar úr fagnaðinu, var heldur betur kominn uppreisnarhugux í þær. Allar sem ein, neituðu þær að hverfa aftur með mönnum sínum, nema þeir lofuðu að þær mættu einu sinni á ári halda slíka hátíð og gera þá það sem þær vildu, og þannig vaxð þessi dagux til. Dagurinn hefst með því að eig- inmennirnir færa þeim kaffi í rúmið. Þegar frúnum svo hentar að koma sér á fætur, byrja þær að segja mönnum sínum fyrlr hvernig inna skuli húsverkin af höndum þann daginn. Og auðvitað vill svo til, að einmitt þennan dag þarf að þvo stórþvott fægja alla glugga, og lakka öll gólf. Kon- urnar hugsa hinsvegar um það eitt að undirbúa sig undir hátíðahöld- in. Aður en hátíðahöldin hefjast, halda allar giftar konur í þorpijiu með sér fund og samþykkja þar eitt og annað, sem miðar að því að minnka völd eiginmannanna yfir þeim Síðan snæða þær sam- e.ginlega morgunverð og drekka öl og vín með, og halda síðan út á götur þorpsins og segja sínar skoðanir á hlutunum óhikað. Eng- inn vogar sér út fyrir dyr í þorp- inu þennan dag, hvorki karlmenn- imir né ógiftar konur. Síðar um daginn safnast giftu konumar svo saman í skógi skammt fyrir utan þorpið og eng- inn maður fær að vita hvað þar á sér stað. V.tað er þó, að á þessum fundi þeirra, er m. a. kosin „Skemmtilegasta fiúin“. Kjörið i fer þannig fram, að frúrnar skipt- j , ast á um að segja frá ánægustund- | um sínum með eiginmönnunum. Sú sem segir frá skemmtilegustu tilvikunum hlýtur siðan titilinn. Um miðnættið snúa svo allar kon- urnar heim til bænda sinna og daginn eftir eru það bara timb- urmennirnir, sem minna þær a hvað gerzt hefur. Þær geta þó huggað slg við að hafa 3u4 dag; til að hvíla sig fy.rir næstu törr RIFRILDIAUKA HJÓNABANDSSÆLUNA George R. Bach nefnist banda- rísisur sálfræðingur, sem hefur ksinið fram með nýstárlegar keíihingar varðandi sambúð hjéna. :»acli hefur £ 25 ár rannsakað rtr.-iLdi hjóna og komizt að þeirri niðurstöðu, að þau séu engan veginn sá bölvaldur, sem hir-gað til hefur verið álitið, he'dur þvert á móti bráðnauð- syr.Ieg hvcrju hjónabandi. <fíj.in, sem aldrei rífast, eru að hans állti óeðlileg og venjulega kemur í ljós fyrr eða síðar, að h.r naband þeirra hefur verið sjúkt og óhamingjusamt. Ef all- ir kynnu þá „göfugu list að geta rifizt svolítið hressilega öðiu hverju“ — þá mundi hjónaskilnuðum fækka um 90 %, segir hann. Máli sinu til sönnunar nefn- ir Bach meðal annars eitt dæmi. Hjón nokkur höfðu lifað sam- an í tuttugu ár og aldrei orð- ið hið minnsta sundurorða. En að þeim tíma l.ðnum kemur eiginkonan tii d,r. Bachs og biður hann að hjálpa sér í neyð sinni, því að skelfilegt at- vik hafi komið fyrir. Það gerðist daginn sem einkasonur þeirra hóf nám i háskóla. Þau hjónin fylgdu honum bæði að dyrum skól- ans. Þá snýr eiginmaðurinn sér al'It í cinu að konu sinni og segir: — Jæja, það <Jr nefnilega ; það! Vertu blessuð! Hún stóð ein eftir. Maðurinn, | sem hafði sagt „Já, elskan mín“ | í tuttugu ár, hafði yfirgefið I hana. | Hann hafði haldið frið i hús- i inu vegna sonarins ... Bach dreymir um að koma | á fót „rifriidisskrií’stofu", sem i hjón geta hringt eða leitað til | hvenær sem er sólarhringsins, j og þeir sem þess óska geta | fengið Iánað segulbandstæki og i tekið rifrifdið upp á það. Á | þann hátt geta hjón bezt gert i sér grein fyrir fánýti rifrild- i anna, þegar þeim er runnin | reiðin... £ 1. okt. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ BROSLEGAR Sá gamli og góði siður að gera o.mlega erfðaskrá er víst orðinn nögg.um sjaldgæfari nú á dögum n áður var. Sérstaklega mun það fátítt. að menn geri frumlegar og íieinlegar erfðaskrár í trausti þess,, að hinn látni þarf ekki að svara til saka. Fyrir skemmstu er vomin út í Bandaríkjunum bók efár Robert S. Menchin, sem fjall- ar öll um einkennilegar og bros- iegar erfaskrár. Við skulum blaða stupdak.orn í bókinni og grípa niður í hana hér og þar. ★ 73 ára gamall málflutnings- maður, sem hafði veTÍð pipar- sveinn alla sína ævi, áaafnaði þe rri móður í Toronto, sem tíu árum eftir dauða hans hefði fætt af sér flest börn, 568,106 pund. 30. maí 1938 var upphæðinni jafnt skipt milli fjögurra mæðra, sem hver um sig hafði eignast níu börn á tímabilinu. ★ Þýzka ljóðskáldið Heinrich Heine arfleiddi eiginkonu sína að öllum eignum sínum, með því skil- yrði þó, að hún gifti sig strax aftur. „Þá mun að. m'nnsia kosti einn maður harma það, að ég skyldi deyja“, bætti hann við. ★ Og aö síðustu: Bandaríkja- maður Adolph J. He'mbeck að nafni, sem lézt 1958, strikaði tvær systur sínar út úr erfðaskrá sinni „af því að þær kusu Franklin D. Roosevelt, og skattarnir sem hann lagði á mig voru hænri, en upp- að þær erfðu“! Þolinmæðin þrauf- ir vinnur allar Hér í Alþýðublaðinu höfum við .óur sa j n á aldraðri brezkri .ennslukonu, sem gert hefur jöidamargar árangurslausar til- aunir til að fá ökuréttindi. Hún íefur margsinnis reynt við próf- ð, en jafnan fallið. Sú gamla hef- rr hvað eftir annað lýst því yfir ið hún muni aldrei geíast upp. í síðasta skipti, sem hún reyndi /ið prófið þá fylgdu henni Ijós- nyndarar frá dagblöðunum og ivndatökumenn frá brezka sjón- varpinu. Kona þessi heitir Margaret Hunter og er 65 ára gömul. Sá sem reynt hafði að koma henni í gegn um prófið næst á undan ; hljóp út úr bílnum á ferð, og j hrópaði: Þetta er sjálfsmorð, ekk- j ert annað en sjálfsmorð. Konan I varð síðan að fá bíl til að draga bíl sinn heim því að ekki mátti hún aka honum sjálf. Tveim dögum síðar var hún komin á stúfana aftur og með nýj- an ökukennara sér við hlið. Sú ökuferð endaði þannig að frúin ók á vörubíl, en lét það þó ekki aftra sér frá því að skrá sig til prófs að tveim dögum liðnum. Nú skulum við sjá hvernig það próf gekk fyrir sig: ★ Klukkan 9.25: Hún setti bílinn í gang, fann ekki fyrsta gír, og bíllinn drap á sér. ★ Klukkan 9,26: Setti í gang á ★ nýjan leik. en vélin drap á sér. ★ Klukkan 9,33: Henni tókst loks að setja i gang eftir sex árang- urlausar tilraunir. ★ Klukkan 9,34: Stór vörubíll varð að snarhemla, þegar frúin beygði fyrir horn. ★ Klukkan 9,38: Ók upp á gang- stétt, er hún var að ljúka við að taka beygju. ★ Klukkan 9,39: Vélin drap á sér, er frúin var að bíða eftir grænu ljósi. ★ Klukkan 9,40: Setti í gang aftur og ók á fullri ferð yfir gatnamót gegn rauðu ljósi. ★ Klukkan 9,48: Ætiaði að snúa við, en endaði uppi á gang- stétt. ★ Klukkan 9,62: Ók á fullri ferð íramhjá varúðarskilti vegna vegavinnu framkvæmda. ★ Klukkan 9,54: Reyndi að leggja við gangstéttarbrún. Bilið milli gangstéttarinnar og bílsins reyndist þegar til kom einn meter. ★ Klukkan 9,57: Þegar hér var komið yfirgaf frúin kennsiu- bifreiðina. Hún lýsti því síðan, yfir að kennarinn hafi verið alv. prýðilegur, en hefði þó brugðizt sér í nokkrum atriðum. Hann. mun þó hafa sagt henni að koma aftur, og það ætlar hún sér víst sannarlega að gera, því hún er aldeilis ekki á því að gefast upp. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.