Alþýðublaðið - 01.10.1963, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 01.10.1963, Blaðsíða 15
— Drekktu þetta, sagði hann ákveðinn -— og hresstu þig upp. Ég ætla að kalla á mömmu þína. — Þú gerir það ekki, —• snökti ég Það gerir ekkert nema að æsa hana upp, ég veit ekki, hvað gengur eiginlega að mér . . . ég get bara ekki hætt . . . ég — Hvað í ósköpunum gengnr hér á? — Við hrukkum bæði við og táraflóðið stanzaði eins og ég hefði verið lostin töfraprota. Þarna í gættinni stóð Doris, hrokknir lokkarnir féllu niður á axlirnar, augun sljó af syfju. Hún depl^ði augunum framan í mig bæði undrandi og hrædd. Ég gat þvingað mig til að brosa í gegnum tárin. — Systir þín er ekki vel frísk, sagði Master læknir rólega. -— Það er ekkert hættulegt, góða, en ef þú gætir gefið henni svo- lítinn sopa af sterku kaffi, þá býst ég við, að hún hresstist . .. — Ég er ekki veik, hreytti ég út úr mér. Ég er ekki veik, Dor- is . . . — Þú ættir að vita það, — sagði hún, en ef þú ert ekki veik, — hvers vegna lætur þú þá svona? Ég sá, að hún leit til læknisins og fór strax i varnar- stöðu. — Ég meiddi . . . meiddi mig í fætinum, þegar ég fór út úr bílnum, sagði ég vesaldarlega og blóðroðnaði. Læknirinn ætlaði einmitt að líta á það. — Bílnum? Það var eins og augu Doris vöknuðu. Fóruð þið alla leiðina í bíl. Það er naumast. spurði Colin forvitnilega og leit til skiptis á Doris og mig. Er þessi Peter þessi herra Welton, sem ók okkur til Lundjúna? Hvers vegna skyldi það æsa syst ur þína upp? Svipur Dorisar gjörbrey.ttist og ég gerði mér allt í einu ljóst, að hún yrði yndis- leg stúlka, þegar hún yxi upp, þótt liún hagaði sér stundum ein kennilega. Hún kom til mín og laumaði hendi sinni I hendi mína. Það er orðið framorðið, lækn- ir, sagði hún með afvopnandi brosi. Þér hljótið að vera orðn ir hræðilega þreyttir. Ég skal sjá um Shirley, — þér skuluð ekki bera neinn kvíðboga fyrir henni. Hún fær oft svona slæm an höfuðverk eins og mamma. Ég skil þetta mjög vel. furðulegu hugsun niður í hug minn . . . vissi ég, hvaða hug þeir báru til mín? Einu sinni hefði ég getað látið höfuð mitt að veði fyrir því að Peter elsk aði mig, — ég hefði verið þess albúin að standa alein uppi í heiminum til að verja þá full- yrðingu. En hvað nú? Var ég viss um það? Ef hann hefði elsk að mig eins og ég hélt, hefði hann þá látið þennan misskiln- ing eyðileggja allt fyrir okkur, — eða að minnsta kosti látið það eyðileggja svona mikið . . . Ef hann hefði elskað mig, hefði hann þá beðið þess, að ég tæki fyrsta skrefið til sátta? Mundi hann þá taka því svona rólega, að ég segði honum upp? Og Colin. Vissi ég raunverulega hvers vegna hann bað mín? Hann skreytti ekki bónorðið með ástarorðum, — það hefði verið synd að segja það. Ég býst ekki við að ég hafi verið neitt rómantískari en aðrar ungar stúlkur, en mig hafði dreymt eins og aðrar um ástina — og Peter hafði jafnan uppfyllt allar mín- ar óskir og vonir. Ég minntist bréfanna, sem hann hafði skrif að mér í þau fáu skipti, þegar við vorum aðskilin, orðanna, sem hann hvíslaði í eyra mér, svo oft, þegar við vorum einhvers staðar saman að gera framtíðar áætlanir . . . En hvaða tilfinn- ing hafði verið í bónorði Colins? Ég vissi, að ég var óréttiát gagnvart Colin, því að hvaða tækifæri hafði ég gefið honum til að sýna mér ást eða elsku? En ég varð einhvern veginn áð reyna að bera smyrsl á sárin í sálu minni og ég þekkti ekki aðra leið. En ef hann elskaði mig nú ekki, hvers vegna var hann þá að biðja mín? Var nema von að ég spyrði? Við vorum góðir vinir og við höfðum sam eiginleg áhugamál. Auðvitað kitl aði það hégómagirnd hans að hafa konu, sem var tilbúin til að hlusta á áætlanir hans, hve afstæðar, sem þær virtust vera, sem hafði sömu áhugamál . . . Læknir þarfnaðist eiginkonu —. hjá Phipps? — Farðu aftur J. rúmið, sagði ég óþolinmóð og læknirinn leit spyrjandi á mig augsýnilega undrandi yfir því, hve hranaleg ég var við Doris. — Peter, spurði liún blátt á- fram. — Farðu í rúmið, sagði ég reiðilega, — og ég stökk á fæt ur og ,tók nokkur skref í áttina til hennar. Hún hörfaði undan mér, en það var enginn syfjusvip ur á henni núna. Hún leit á fæt urnar á mér — og ég áttaði mig of seint. — Þú hlýtur að liafa meitt þig mikið, — sagði hún blíðlega. Vesa lings Shirley? Heyrði Peter? — Hvers vegna segir þú þetta, Seltjarnarneshreppur Skrá yfir útsvör og aðstöðugjöld í Seltjarnar- neshreppi fyrir árið 1963 liggur, framxni í skrifstofu, Seltjarnarneshrepps. Frá 30. sept. til 13. október 1963. Kærur út af útsvörum ber að senda sveitar- stjóra, en út af aðstöðugjöldum skattstjóra Reykjanesumdæmis, eigi síðar en 13. óktóber 1963. Sveitarstjóri Seltjarnarneshrepps. Verkamenn óskast Véitækni h.f. Safamýri 26 — Sími 38008. ÚTBOÐ Tilboð óskast í sölu á stýri- og mælitækjum fyrir dælu- stöðvar Hitavejtu Reykjavíkur. : Útboðsgagna má vitja í skrifstofu vora, Vonarstræti 8, , gegn 300 króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Colin Masters starðl fyrst á litlu systur mína. Ég velt ekki, hvað hann hugsaði, en skyndi- lega sneri hann undan, tók hat,t- inn sinn, hneigði sig kurteislega fyrir okkur báðum og hélt til dyra. Taktu þér frí á morgun og hvíldu þig allan sunnudaginn, vina mín, sagði hann, þegar hann var kominn fram að dyrum. Ég er viss um, að þú vinnur of mik ið. Yfirhjúkrunarkonan mun skilja það. — Ég er viss um, að hún ger- ir það, sagði^ég biturlega, — einkum, þegar hún veit, hvar og með hverjum ég var að skemmta mér í kvöld .... Eins og mín var von og vísa sagði ég rangan hlut á rangri stundu og ég gerði mér það Ijóst um leið og ég sleppti síðasta orð inu. Ó, hvenær í ósköpunum skyldi ég læra að gæta tungu minnar? Hafði ég ekki gert hon um nóg þetta kvöldið, þótt ég héldi ekki áfram að særa hann? Doris meira að segja fann, hvað ég hagaði mér skammarlega. þvi að það var samúð í augum henn ar' — ekki með mér — heldur Colin — í þetta skipti. Ég get aðeins endurtekið, að mér þykir þetta leitt, sagði hann hátíðlega. Ég virðist hafa brotið mikið af mér i kvöld á einhvem hátt. Ef einhver vandræði verða á spítalanum skal ég að minnsta kosti sjá ,til þess, að það lendi ekki á þér, Shirley, — góða nótt. Það varð löng þögn, þegar hann var farinn. Ég heyrði að bíllinn var settur í gang og mig iangaði mest til að lilæja að því hve fáránlegt það væri, að Col- in og Peter skyldu aka saman út í nóttina — og hvorugur vissl um hvern hug hinn bar til mín Eb — kUt í eúru sló þeirt*' ’ ÚTSVARSSKRÁ MOSFE LLSHREPPS liggur frammi 1 skrifstofu sveitarstjóra. Hlé- garði og símstöðmni Brúarlandi. Kærufrestur er til 14. þ. m. Athugið að kærur vegna aðstöðugjalda skil- ist til skrifstofu skattstjóra Reykjanesumdæm is í Kópavogi. Sveitarstjóri. — Ef Óli þjófstartar einu sinni enn, verður hann að hætta< því nú á ég bara einn poka eftir. ALÞÝÐUBLAÐIð — 1. okt. 1963

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.