Norðurland


Norðurland - 08.10.1904, Blaðsíða 4

Norðurland - 08.10.1904, Blaðsíða 4
Nl. 4 Fiður fæst í HÖEPFNERS VERZLUN. hesta kaupir Carl Höepfners verzlun á þessu hausti. Joh. Christensen. Hirðusöm stúlka getur nú þegar feng- ið vist til 14. maí í góðu húsi á Akureyri. _Menn snúi sér til rit- II stjóraþ.bl, sem vísará. Atvinna. Ungar stúlkur geta fengið atvinnu á vindlaverksmiðju Öfto Cu/inius. n n Gærur hertar og óhertar kaupir hæsta verði Otto Tulinius. u J Drápshestar. Undirskrifaður kaupir í haust dráps- hesta háu verði. Akureyri 5. sept. 1904. Jóhann Vigfússon. Ágæta agasinofna •* óvanalega ódýra selur Jakob Qíslason. SkóverzluN GuðlSigurðssonar&V.Gunnlaugssonar — Norðurgotu 1, Oddeyri — er ætíð byrg af öllum algengum —— H skófatnaði. — Pantanir og aðgerðir afgreiddar fljótt og vel. ~$HhíhíhlMHh$híhíhíhfMhth!hfhíh$HHHHh$' * UnionAssuranceSocieíy ---- tekur ábyrgð gegn eldsvoða á HÚSUM og MUNUM. Bankarnir taka ábyrgð jðess gilda jaegar um lánveitingu er að ræða Umboðsmaður hér nyrðra er kaupmaður Sn. Jónsson á Oddeyri. Irjaviður fjölbreyttur og góður er nýkominn í verzlun SNORRA JÓNSSONAR á Oddeyri, sem selst með mjög lágu verði gegn peningum við afhendingu hans. Otto Monsteds danska smjörlíki ER BEZT. 1 Verzluri 1 Sn.Jónssonar & Oddeyri hefir alt af nægar vörubirgðir sem seljast mjög ódýrt gegn borgun út í hönd og mánaðarlega. Akureyri '6fa 1904. JóHANNES STEFÁNSSON. m § Góðar , ■ vnrur ! 1 $anndjÖrn viðskifti. — Cll fsl. Vara tekin. I ' ———————— Fljót af- greiðsla Egg og smjör kaupir Carl Höepfners verzlun. Joh. Christensen. jlðvönin. Ákvarðað er að allar gamlar úti- standandi skuldir við verzlug SN. JÓNSSONAR á Oddeyri verða í þessum yfirstandandi mánuði innheimtar með tilstyrk laganna, eftir því sem tími og kringumstæður leyfa, nema þar sem sérstakar ástæður eru fyrir hendi með að gera það ekki, t. d. samningar eða annað. Það er því bón mín til allra, fjær og nær, sem standa í þannig löguð- um skuldum við verzlunina, að koma og greiða þær, eða í öllu falli að semja um greiðslu á því, sem þeir ei geta borgað, svo eg ekki verði knúð- til að innkalla þær með ofangreindri aðferð. Ákureyri þ. 2. septbr. 1904. Jóhannes Sfe/ánsson. Hausfull Og gærur munu á pessu hausti hvergi verða betur borgaðar en í Carl Höepfners verzlun. JOH. CHRIS TENSEN. Mjólk verður til sölu hjá Páli Jónssyni, kennara, Aðalstræti 45, á miðvikudögum og laug- ardögum. Mjólkurpotturinn verður fyrst um sinn seldur á 14 aura. jVámsmeyjar og sveinar í hreinlegu og reglusömu húsi á Oddeyri gefst bæði körlum og konum kostur á góðu fæði fyrir sanngjarna * borgun. Glaðlegt og alúðlegt viðmót. Hreint og gott loft í húsinu. Engin börn innan 12 ára aldurs á heimilinu. Tómstundum oft varið til hljóðfæra- sláttar. Ritstjóri vísar á fæðisseljandann. Auglýsing, Sýslanin sem yfirsetukona í Skriðuhreppi verður laus frá 1. janúar n. á. Pær, sem sækja vildu um stöðu pessa, sendi sem fyrst umsóknir til sýslu- mannsins í Eyjafjarðarsýslu. — Ágœtar-------- saumavélar fyrirtaks ódýrar selur Jakob Síslason. ..Noröurland" kemur út á hverjum laugardegi. 52 blöð um árið. Verð árg. 3 kr. á fslandi, 4 kr. i öðrum Norðurálfulöndum, l'/2 dollar ( Vestu'rheimi. Ojalddagi fyrir miðjan júií að minsta kosti (erlendis fyrir fram). Uppsögn sé skrifleg og bundin við árgangamót; ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir 1. júlí. Auglýsingar teknar í blaðið eftir samningi við rit- stjóra. Afsláttur mikill fyrir þá, er auglýsa mikið. Prentsmiðja Odds Björnssonar. I

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.