Norðurland


Norðurland - 29.10.1904, Blaðsíða 4

Norðurland - 29.10.1904, Blaðsíða 4
Nl. 20 Verzluri St.Sigurðssonar&E.Gunnarssonar mælir með sínum vörum og borgar innlendar vörur mjög vel. Komið og reynið! Með s/s „Vesta" er komið ýmislegt. Afsláttar- -== hesta kaupir Carl Höepfners verzlun á þessu hausti. Joh. Christensen. Egg o9 smjör kaupir Carl Höepfners verzlun. Joh. Christensen. íslenzkt smjör selur fyrir peninga Jóhann Vigfússon. Rjúpur kaupir hæsta verði Jót|. Vigfússoi). Drápshestar. Undirskrifaður kaupir í haust dráps- hesta háu verði. Akureyri 5. sept. 1904. Jóhann Vigfússon. kaupi eg fyrir 6 aura stk. í peningum. Otto Tulinius. Stúkan „Brynja“ nr. 99 á Akur- eyri býður alla góða menn velkomna til sín. Fundartírni stúkunnar er kl. 8 e. h. á hverjum miðvikudegi. Meðlimir áminnast um að mæta reglulega. P j ú P tn' kaupir hæsta verði OTTO TULINIUS. Tlaustull keypt injög háu verði. ____2TT9 tulinius. Fiíírmpirl^ Jóns Baldvinsson- I Jal llicll I\ ar á Akureyri er: Stúfrifað og gagnbitað h.; sneitt fr., fjöður a. v. Brennimark Jón Bv. ^ íl Með • V esía * | Komu ymis- Skóverzlunin | konarvörur Norðurgötu 1, Oddeyri fíl QÖlllHf>ÍlH hefir fengið með s/s „Mjölnir" 15/io og s/s „Egil" 27/io ÍP ^ O Ul mikið af alls konar ( ^ ^ P* jT 01 'P í x • m \á I anU Skofatnaði, svo að hún hefir nú fyrirliggjandi mörg hundruð pör handa herrum, dömuin og börnum. Chewreauxstigvél, Boxkalfskó og stigvél, hestaleðursskó og stigvél reimuð og hnept, fjaðra- og ristarskó, hvíta og svarta dömu ballskó, barna skírnarskó hvíta. Mesta kynstur af morgunskóm, brúnelskóm og touristskóm, vatnsleðurs reima-skó og stigvél, hálfstigvél og margt fl. Hvergi er úr eins miklu að velja og hvergi er eins ódýrt eftir gæðum. félagsins á Oddeyri JCærisoeinn. Plan tari. Á fjárlögunum um árin 1904-'05 var veittur styrkur í 3 ár til þess að kenna ungum mönrium gróðursetningu plantna, 300 kr. handa hverjum lærisveini. Handa einum er styrkurinn óveittur enn. Umsóknir um þennan styrk ber að sííla til ráðherra íslands, en senda okkur, er hér ritum nöfn okkar undir. í sóknarskjalinu verður að skýra greinilega frá aldri og skólalærdómi umsækjanda og hverja iðn hann að undanförnu hefir rekið og þvíumlíkt; sókninni verður að fylgja heilbrigðis- vottorð og önnur vottorð málsmetandi manna um hæfileika umsækjanda og annað, sein hann snertir. Sá, er hlýtur styrkinn, er þar með skyldur til að nema nám sitt þar sem tiltekið verður, og fær hann síðar gróðursetjarastöðu við skóggræðsl- una á íslandi, ef hann að afloknu námi er talinn fær um það. Umsóknir eiga að vera komnar til okkar til Kaupmannahafnar innan 31. desember þ. á. Kaupmannahöfn, í október 1904. í stjórn skóggræðslumála íslands C. V. Prytz. C. Ryder. □ n | K þremur síðustu skipuin hefi eg fengið mikið 5 af ails konar vörurn, alls konar korn- mat, kaffi og sykri, brauði, sex sortir, spegi- pylsu, tvær sortir, ost, súkkulaði, konfect, rúsínum og fíkjum. Ennfremur mikið af fallegum stúfa- og álnasirzum, ágæt vetrarsjöl, isgarnsklúta, fleiri litir, og bómullarklúta margar sortir, karlmannapeysur, vetrarhúfur handa karhnönnum og börnum, ásamt mörgum fleiri vörusortum. Með næstu skipum er von á miklu úrvali af leirtaui. íslenzkar vörur, svo sem rjúpur, haustull og prjónles er alt tekið með hæsta verði. Sá, sem hefir vörur eða peninga, ætti að lita á varninginn áður en hann kaupir annarstaðar. Oddeyri 29. október 1904. r M. Jóh annsson. p □Ki -------------------— /9,'ma/z/, af Norðurlandi Qinstofí numer kosta W aura. Ólaf sdaisskólin n selur, eins og að undanförnu, ýms jarðyrkjuverkfæri og sendir þau kaupendum kostnaðar- laust á hverja höfn á landinu, sem óskað er, með strandferðaskipunum í maí eða júní næstkomandi, ef að verk- færin eru pöntuð fyrir miðjan vetur og að svo miklu leyti sem upplagið af verkfærunum endist til. Verð verk- færanna er þetta: Plógurinn nýi, nógu sterkur fyrir alls konar jörð .... 40.00 Tindaherfi vanalegt............ 16.00 Hemlar fyrir 2 hesta........... 10.00 Hestareka...................... 30.00 Aktygi á 2 plóghesta með drag- taumum úr keðjum............. 35-oo Ristuspaðar skeftir............. 3.50 Ristuspaðar óskeftir............ 3.00 Kerra með vanalegu Ólafsdals- iagi.........................100.00 Aktygi, á einn kerruhest, sem eiga við Ólafsdalskerruna. . 28.00 Öll verkfærin eru vönduð að efni og smíði og margreynd að því að vera hentugri og sterkari en útlend verkfæri. , Eg áskil að borgun fyrir verkfærin sé komin að Ólafsdal fyrir lok septem- bermánaðar næstkomandi. Piltar þeir^ sem kynnu að vilja fá inngöngu á Ólafsdalsskólann á r.æsta vori, geri svo vel að láta mig vita það fyrir lok janúarmánaðar næstk. Ólafsdal 3. október 1904. \T. Bjarnason. ♦,Noröurland“ kemur út á hverjum laugardegi. 52 blöð um árið. Verð árg. 3 kr. á íslandi, 4 kr. i öðrum Norðurálfulöndum, 11/2 dollar í Vesturheimi. Ojalddagi fyrir miðjan júlí að minsta kosti (erlendis fyrir fram). Uppsögn sé skrifleg og bundin við árgangamót; ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir 1. júlí. Auglýsingar teknar í blaðið eftir samningi við rit- stjóra. Afsláttur mikill fyrir þá, er auglýsa mikið. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.