Norðurland


Norðurland - 12.11.1904, Blaðsíða 3

Norðurland - 12.11.1904, Blaðsíða 3
27 NI. Kostakjör býður verzlun þeirra J. Qunnarssonar«S. Jóhannessonar öllum sem nú vilja verzla par mót borgun út í hönd. Eins og fyr er verzlunin mjög vel birg af alls konar timbri, pappa og flestum öðrum byggingarefnum. — Auk þess fást nú í verzluninni þessar vörur: Kálhöfuð Pipar Járnvörur allskonar Gulrófur Kanel Brauðhnífar Avextir allsk. niðursoðnir Negull Lampar Sultur allsk. í krukkum Möndlur Lampaglös Saft ýmsar tegundir Cardemommur Lampakveikir Súkkulaði Engifer Leirtau ýmislegt Brjóstsykur Sinnep Rammalistar mikið úrval Confect Grænar baunir Tóbak allskonar Kex af öllum tegundum Vanilliesykur Vindlar margar tegundir Sweitzerostur Muskatblóm Handskar karla og kvenna Mysuostur Bláber þurkuð Hattar Eidamerostur Kirsuber þurkuð Hattasnagar Rúsínur Lárberjalauf Blautsápa Sveskjur Sukkat Handsápa Kúrennur Stívelsi Sódi Fíkjur Kongóte Ofnsvertan alþekta Döðlur Makkarónur í dósunum og margt og margt fleira. — Matvara og nauðsynjavara allskonar til, og ennfremur von á miklum byrgðum af vörum með s/s Kong Inge í þessum mánuði. Allar íslenzkar vörur teknar háu verði. — Allir velkomnir að skoða varninginn. Akureyri n. nóv. 1904. Virðingarfylst J. Sunnarsson & $. Jóhannesson. nimrr^inriB-Tr»iiiwwTrniiiii• wmiiigm i. imihiíih—tí—iiiii im rirnn1 n—'iiniwi"niiimim m■ii'imi niríinifiriiiiimnrTirrinrr-rirrBiiirnTir^WirTBTrr^Trrnrn'PrirrrrnMnirTmmrmm~Kmr^mtam'mmm~‘-CTiiiiiiiiw iiiiiiwmHiBWMWBBMBMBBMBaMMMM Reiðtygi fást bezt og ódýrust hjá Kristjáni Nikulássyni, Aðalstræti 53. mjög ódýr eftir gæð- 9 um, selur Kristján Nikulásson. -^Hnakktöskur^- (úr vaínsheldu leðri) og flest tilheyr- andi söðlasmíði fæst með mjög góðu verði hjá Kristjáni Nikulássyni. Hérmeð tilkynnist öllum peim, sem skulda verzl- un Guðm. & Stefáns á Svalbarðseyri um næsta nýár, að peir verða að borga 6 aura í rentur af hverri krónu. Guðmundur Pétursson- Jóla- oj jfýárskorf falleg og ódýr í Söludeild Sránu/élagsins á Öddeyri. Nú í haust hefir mér verið dreg- inn hvítur haustgeldingur vetur- gamall með mínu marki: hamar- skorið h., stýft, fjöður aftan v., er eg álít að eg eigi ekki. Hver sem því sannar sig eiganda að kind þessari komi og semji við mig um markið og borgi þessa auglýsingu. Litla-Árskógi 14. okt. 1904. Ólafur Jónsson. Nýff! Nýtt! S. P. Ghristensens Loftþrýstingsþvotta-og skol- unarvél breytir algjörlega þvottaaðferðinni. Hún sparar tíma, gerir vinnuna léttari, kemur ■ veg fyrir að fötin slitni við þvottinn. verndar hendurnar fyrir sprungum og öðr- um skemdum, sem gamli þvotturinn orsak- ar, en kostar að eins kr. 5.50 auk flutn- ingsgjalds frá Kaupmannahöfn. Einkaleyfl í hinu danska ríki nr. 6408. Eftirlíking fyrirboðin. Umboðssölu fyrir ís- land hefir Jóhannes Stefdnsson, verzlunar- stjóri á Oddeyri. Á heimili hans er vél þessi til sýnis, og jafnvel léð í önnur hús til reynslu. Komið með pantanir sem fyrst, svo þið getið fengið vélina með fyrstu ferðum í vetur. ér, háttvirtu viðskiftamerm, sem skuldið verzlun okkar undirritaðra og engin eða lítil skil haf- ið sýnt á þessu ári, eruð hérmeð vinsamlegast beðnir að borga skuldir yðar fyrir næstkomandi nýár, eða að öðrum kosti semja um þær við okkur fyrir 15. desember n. k. Þeir, sem eigi verða við þessum tilmælum okkar og hvorki borga eða semja um skuldir sínar fyrir áðurgreindan títna, mega búast við* lögsókn, á sinn kostnað, straks úr nýári. Eins og að undanförnu tökum við 6 °/o af öllum skuldum sem standa yfir nýár. Oddeyri 11. des. 1904. Kolbeini) & Ásgeir Haustull °g Prjónasaum kaupir CARL HÖEPFNERS VERZLUN hæsta verði. r yMnavara fjölbreytt kom með »Vestu« seinast til verzlunar Sn. Jónssonar. Skóla- íöskur og kassar undir ritföng fást af mörgum tegundum og ódýrir í verzlun Sn. Jónssonar. Crjáoiður af flestum tegundum fæst ennþá með hinu lága verði, gegn peningum um leið og hann er tekinn, í verzlun SN. JÓNS- SONAR, þó sérstaklega 3x3 — 3X4 — 4x4 — 4X5 — 5X5 — 5X6 — 6x6” tré í lengdum frá 8—24 fet. góðir fiskimeni) geta komist að g ó ð u m kjörum á fiskiskipum undirritaðs með því að semja sem allra fyrst við Sigvalda fiórsteinsson á Akureyri. JCausfullt Fjölbreyttar og góðar vörur, Sanngjörn viðskifti, Fljót oggóð afgreiðsla er í VERZLUN SN. JÓNSSONAR á Oddeyri, sem hefir mjög fjölbreyttar og góðar vörubirgðir, þó skai hús- mæðrunum sérstaklega bent á að þar eru mestar, beztar og fjölbreytt- astar vörur sem til húshalds þarf. Eldhúsáhöld margs konar eru í verzlun Sn. Jónssonar. _ liAMPAGLÖS og liAMPAR. Hvar fást ódýrust lampaglös? í VERZLUN SN. JÓNSSONAR. Þar eru yfir 1500 lampaglös af yfir 20 tegundum og ballance-, borð-, for- dyra-, veggja-, hand- og hengilampar af mjög mörgum tegundum, þar á meðal ný tegund hengilampa, sem bæði ern fallegir, sterkir og góðir. Lampakúplar, kveikir og slökkvarar.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.