Norðurland


Norðurland - 19.11.1904, Blaðsíða 1

Norðurland - 19.11.1904, Blaðsíða 1
NORÐURLAND. Ritstjóri: Sigurður Hjörleifsson, læknir. Peningarnir eru litlir hjá fólkinu, atvinnan er dauf og ótalmargt þarf að kaupa fyrir jólin. En er það ekKi bóf í máli, að Skóverzlun GuðmundarVigfússonar-*^ hefir nú afráðið, til pess að auka jólagleði almennings, að bjóða allan pann skófatnað, sem verzlunin hefir til með mjög miklum afslætti? Petta gildir frá útkomu pessa blaðs til JÓLA. Sérlega fínn skósmiður, sem lært hefir iðn sína á FYRSTA FLOKKS SKÓ- SMÍÐAVERKSTOFU ( KAUPMANNAHÖFN esse getur fengið atvinnu hjá Guðmundi Vigfússyni og fær hann BEZTA KAUP, ef hann reynist vel fær í iðninni. — Skussum er ekki til neins að bjóða sig, pví áherzla er lögð á, að alt sé svo fullkomlega af hendi leyst, sem frekast gefst kostur á. pHS! Virðingarfylst Guðmundur Vigfússon>

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.