Norðurland


Norðurland - 19.11.1904, Síða 1

Norðurland - 19.11.1904, Síða 1
NORÐURLAND. Ritstjóri: Sigurður Hjörleifsson, læknir. Peningarnir eru litlir hjá fólkinu, atvinnan er dauf og ótalmargt þarf að kaupa fyrir jólin. En er það ekKi bóf í máli, að Skóverzlun GuðmundarVigfússonar-*^ hefir nú afráðið, til pess að auka jólagleði almennings, að bjóða allan pann skófatnað, sem verzlunin hefir til með mjög miklum afslætti? Petta gildir frá útkomu pessa blaðs til JÓLA. Sérlega fínn skósmiður, sem lært hefir iðn sína á FYRSTA FLOKKS SKÓ- SMÍÐAVERKSTOFU ( KAUPMANNAHÖFN esse getur fengið atvinnu hjá Guðmundi Vigfússyni og fær hann BEZTA KAUP, ef hann reynist vel fær í iðninni. — Skussum er ekki til neins að bjóða sig, pví áherzla er lögð á, að alt sé svo fullkomlega af hendi leyst, sem frekast gefst kostur á. pHS! Virðingarfylst Guðmundur Vigfússon>

x

Norðurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.