Norðurland


Norðurland - 19.11.1904, Blaðsíða 4

Norðurland - 19.11.1904, Blaðsíða 4
Nl. 32 (SUT'- Haustull °g Prjónasaum kaupir CARL HÖEPFNERS VERZLUN hæsta verði. Steinolíumótorinn „D-A-N“ er bezti mótorinn. Umboðsmaður hér er OTTO TULINIUS. fæst hjá jóh. Vigfússyni. S ■é JCa ustu II, kaupir HÁU VERÐI Otto Tulinius. m $ o; ío Ö3 3r Þér, háttvirtu viðskiftamenn, setn skuidið verzlun okkar undirritaðra og engin eða lítil skil haf- ið sýnt á þessu ári, eruð hérmeð vinsamlegast beðnir að borga skuldir yðar fyrir næstkomandi nýár, eða að öðrum kosti semja um þær við okkur fyrir 15. desember n. k. Þeir, setn eigi verða við þessum tilmælum okkar og hvorki borga eða semja utn skuldir sínar fyrir áðurgreindan tíina, mega búast við lögsókn, á sinn kostnað, straks úr nýári. Eins og að undanförnu tökum við 6 % af öllum skuldum sem standa yfir nýár. Oddeyri 11. des. 1904. Kolbeinr) & Ásgeir 'mr /ftljugið! -m Björn Jakobsson, Glerárgötu 3, «5 1 • K) I 1 3 1 JS 1 -*-» I < pantar fyrir menn Nafnstimpla, ignet, Heimsóknarkort og margt ^ fleira. T VERÐLISTAR og PRÖVER eru til sýnis. Sérstaklega vil eg geta þess, 1 að Stimplarnir eru ódýrari hjá ^ mér heldur en öðrum, sem áður hafa pantað þá hér. Hverjum Stimpli fylgir glas með timpilbleki af ýmsum litum. Notið bví tækifærið. Yurð mun ekki iðra bess. The North British Ropework Coy. Kirkcaldy Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar fiskilínur, færi, Manila Cocos og tjörukaðal, alt úr bezta efni og sérlega vandað. Biðjið því ætíð um Kirkcaldy fiskilínur og færi hjá kauþmanni þeim, sem þér verzlið við, því þá fáið þér það sem bezt er. Hér með leyfum við okkur vinsamlegast að minna alla á það, er nú skulda okkur, að greiða skuldir sínar fyrir nýár komandi, þar sem við þá munum taka 6% af öllum ógreiddum skuldum, sem þá verða við verzlun okkar. Akureyri þ. 17. nóv. 1904. J. Sunnarsson & 3. Jóhannesson. „PERFECT“- skiivindar) endurbætta tíibúin hjá Burmeister & Vain er af skólastjórunum Torfa í Ólafsdal, Jónasi á Eiðum og mjólkurfræðingi Grönfeldt talin bezt af öllum skilvindum, og sama vitnisburð fær „Perfect“ hvarvetna erlendis. Hún mun nú vera notuð í flestum sveitum á íslandi. Grand prix Paris 1900. Alls yfir 200 fyrsta flokks verðlaun. „Perfecf* er bezta og ódýrasta skilvinda nútímans. „Perfect“ er skilvinda framtíðarinnar. Utsölumenn: kaupmennirnir Gunnar Gunn - arsson Reykjavík, Lefolii á Eyrarbakka, Hall- dór í Vík, allar Grams verzlanir, allar verzl- anir Ásgeirs Ásgeirssonar, Magnús Stefánsson Blönduós, Kristján Gíslason Sauðárkrók, Sig- valdi Þorsteinsson Akureyri, Magnús Sigurðsson Grund, allar Örum & Wulffs verzlanir, Stefán Steinholt Seyðisfirði, Fr. Hallgrímsson Eskifirði. Einkasölu fyrir ísland og Færeyjar hefir JAKOB GUNNLÖGSSON, Köbenhavn, K. SkóverzlulV GuðlSigurðssonar&V.Gunnlaugssonar — Norðurgötu 1, Oddeyri — er ætíð byrg af öllum algengum = skófafnaði ■ Pantanir og aðgerðir afgreiddar fljótt og ve!. Otto Monsteds danska smjorlíki ER BEZT. m lslenzkt smjör selur fyrir peninga Jéhann Vlgfússon. SKANDINAVISK EXPORTKAFFE SURROGAT Kjöbenhavn. 2. JCjorth & Co. Hér með auglýsist að við undirskrifaðir bönnum öllum mönnum að skjóta eða veiða rjúpur innan landamerkja hér taldra jarða. — Þeir, sem ekki hlýða þessu, mega búast við lögsókn. Hömrutn, Kjarna og Hvammi, 12. nóv. 1904. Steinþór Porsteinsson. Jón Jónasson. Guðlaugur Jónsson. Grjáoiður af flestum tegundum fæst ennþá með hinu lága verði, gegn peningum um leið og hann er tekinn, í verzlun SN. JÓNS- SONAR, þó sérstaklega 3X3 — 3X4 — 4X4 — 4X5 — 5X5 — 5X6 — 6x6” tré í lengdum frá 8—24 fet. Fjölbreyttar og góðar vörur, Sanngjörn viðskifti, Fljót og góð afgreiðsla er í VERZLUN SN. JÓNSSONAR á Oddeyri, sem hefir mjög fjölbreyttar og gðar vörubirgðir, þó skai hús- mæðrunum sérstaklega bent á að þar eru mestar, beztar og fjölbreytt- astar vörur sem tii húshalds þarf. LlAMPAGLÖS og Lampar. Hvar fást ódýrust lampaglös? í VERZLUN SN. JÓNSSONAR. Þar eru yfir 1500 lampaglös af yfir 20 tegundum og ballance-, borð-, for- dyra-, veggja-, hand- og hengilampar af mjög mörgum tegundum, þar á meðal ný tegund hengilampa, sem bæði ern fallegir, sterkir og góðir. Lampakúplar, kveikir og slökkvarar. Eldhúsáhöld margs konar eru í verzlun Sn. Jónssonar. AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA slenzk frímerk TTTTYTTTVVVTTTTTTVTTT kaupir undirskrifaður með hæsta verði. Peningar sendir strax eftir að frímerkin eru móttekin. Julius Ruberj, Frederiksborggade 14, Köbenhavn, K. Crawfords Ijúffenga BISCUITS (smákökur) tilbúið af CRAWFORD & SONS Edinburgh og London stofnað 1813. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar F. Hjorth & Co„ Kjöbenhavn, K- WHISKY Wm. Ford & Son stofnsett 1815. Einkaumboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar F. Hjorth & Co„ Kjöbenhavn, K. „Norðurland" kemur út á hverjum laugardegi. 52 blöð um árið. Verð árg. 3 kr. á íslandi, 4 kr. í öðrum Norðurálfulöndum, I1/2 dollar í Vesturheimi. Ojalddagi fyrir miðjan júlí að minsta kosti (erlendis fyrir fram). Uppsögn sé skrifleg og bundin við árgangamót; ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir 1. júlí. Auglýsingar teknar í blaðið eftir samningi við rit- stjóra. Afsláttur mikill fyrir þá, er auglýsa mikið. Prentsmiðja Odds Bjðrnssonar.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.