Norðurland


Norðurland - 26.11.1904, Blaðsíða 4

Norðurland - 26.11.1904, Blaðsíða 4
Nl. 36 Hús íil sölu. í Ólafsfjarðarhorni er til sölu íbúðarhús <2- 8+6 ál. með kjallara undir og á- föstum skúr 5Ú2+4 ál. með góðum kjörum. — Iiúsinu fylgir ef til vill fjós, fiskiskúr 4+5 ál., fiskibátur og dálítiö af veiðarfærum. - Sernja má við undirritaðan. Ólafsfirði 1. nóv. 1904. Jón !Bergsson. Steinolíumótorinn „D-A-N“ er bezti mótorinn. Umboðsmaður hér er OTTO TULINiUS. ,FjallHonan‘ ritstjóri Einar Hjörleifsson, eitt af langbeztu og útbreiddustu blöð- um landsins býður nýjum kaupendum óvanalega góð kostaboð. Útsölu blaðsins hefir Davíð Ketilsson. lt það, sem lierra verzlunar- maður Sveinn Hallgríms- son á Akureyri gerir fyrir mína hönd, viðvíkjandi pöntunum á Steinolíu- mótorum og Mótorbátum, hefir sama gildi og eg hefði gert það sjálfur. Reykjavík 26. september 1904. 3jarni fiorkelsson, bátasmiður. Tapast hefir af Þorvaldsdal næstliðið sumar tvævet- ur foli dökkgrár, vanað- ur, með mark: stýft hægra og föður fr. Ef einhver kynni að vita hvar foli þessi er niðurkominn, er hann beðinn að gera undirrituðum aðvart um það. Litlu-Brekku í Ararneshreppi 22. nóv. 1904. jón Guömundssop. FJALLKONAJ^J °g ==== freyr, i=í= hvorutveggja ágæt blöð, fást keypt hjá Laufeyjll PálsdÓttUf í Aðal- stræti 45, Akureyri. Nýir kaupendur Fjallkonunnar fá ÓKEYPIS 12 blöð, sem eftir eru af yfirstandandi árgangi, hina ágætu sögu *Ráðgátan«, 168 bls., »Búnaðarbá/k«, 96 bls., og það sem út er komið af sögunni »Hefndin«. Betri kjör býður ekkert blað. Segl- og motorbáta smíðar og selur undirskrifaður.—Bátarnir fást af ýmsum stærðum, frá 2—20 tons. Bátarnir verða bygðir úr því efni, sem óskað er eftir, svo sem úr príma sænskri furu, eða eikarbyrðingur með sjálfbognum eikarböndum; ennfremui fínir bátar úr aski. Smíði og frágangur allur er svo vandað, að það þolir bæði útlendan og innlendan samanburð. Bátalagið hefir þegar mælt með séi sjálft. Mótora í báta læt eg koma beint utanlands frá á hverja höfn á land- inu, sem strandferðaskipin koma á. Sjálfur ferðast eg um til þess að setja mótorana í bátana og veiti eg þá um leið hlutaðeigendum tilsögn í að nota mótorana o'g hirða. Eg mun gera mér alt far um að hafa eingöngu á boð- stólum þá steinolíumótora, sem eg álít bezta f fiskibáta. — Bátar og mótorai fást með 3—6 mánaða fyrirvara. Ýms stykki tilheyrandi mótorunum verða hjá mér fyrirliggjandi, og geta menn fengið þau samstundis og mér er gert að- vart um það. Eg vil leyfa mér að biðja menn við Eyjafjörð og Norðaniands að snúa sér til herra verzlunarmanns Sveins Hallgrímssonar á Akureyri, sem gefur mönn- um fyrir mfna hönd, nánar upplýsingar og tekur á móti pöntunum. Reykjavfk, Stýrimannaskólastfg nr. 1, 23. ág. 1904. liAMPAGLÖS og LlAMPAR. Hvar fást ódýrust lampaglös? í VERZLUN SN. JÓNSSONAR. Þa eru yfir 1500 lampaglös af yfir 20 tegundum og ballance-, borð-, for- dyra-, veggja-, hand- og hengilampar af mjög mörgum tegundum, þar á meðal ný tegund hengilampa, sem bæði ern fallegir, sterkir og góðir. Lampakúplar, kveikir og slökkvarar. Eldhúsáhöld margs konar eru í verzlun Sn. Jónssonar. Fjölbreyttar og góðar vörur, Sanngjörn viðskifti, Ftjót og góð afgreiðsla er í VERZLUN SN. JÓNSSONAR á Oddeyri, sem hefir mjög fjölbreytfar og gðar vörubirgðir, þó skal hús- mæðrunum sérstaldega bent á að þar eru mesfar, beztar og fjölbreytt- astar vörur sem til húshalds þarf. !y arni Porkelsson, bátasmiður. W ér með leyfum við okkur vinsamlegast að minna alla á það, er nú skulda okkur, að greiða skuldir sínar fyrir nýár komandi, þar sem við þá munurri taka 6°/o af öllum ógreiddum skuldum, sem þá verða við verzlun okkar. Akureyri þ. 17. nóv. 1904. J. Sunnarsson & 3. Jóhannesson. jííiustads smjörlíki er bezta smjör- líki, sem hingað flyzí, og fæsí hjá flestum Kaup- mönnum. Nægar birgðir HANDA KAUPMÖNNUM í allan vetur og vor hjá Otto Tuinius. Esg »8 smjör kaupir HÖEPFNERS VERZLUN fyrir peninga. Joh. Christensen. Hérmeð tilkynnist öllum peim, sem skulda verzl- un Guðm. & Stefáns á Svalbarðseyri um næsta nýár, að þeir verða að borga 6 aura í rentur af hverri krónu. Guðmundur Péturssoi). af flestum tegundum fæst ennþá með hinu lága verði, gegn peningum um leið og hann er tekinn, í verzlun SN. JÓNS- SONAR, þó sérstaklega 3X3 — 3X4 — 4X4 — 4X5 — 5X5 — SX6 — fæst kvöld og morgna hjá Ragnari Olafssyni. 3 ofnar nýjir, af góðri gerð og misjafnri stærð, fást keyptir hjá J. NORÐMANN. kembir og spinnur ull fyrir almenn- ing. Vinnan verður fljótt og vel af hendi leyst og vinnulaunin á grófu spunaverki ódýrari en verið hefir að undanförnu. Þeir, sem iáta vinna ull, eru beðn- ir að gæta þess: 1. að hún sé vel þur og hrein. 2. að hver poki sé merktur með fullu nafni og heimili eigandans, og að ofan í hvern poka sé lát- ið blað með sama merki, og á það blað sé auk þess skrifuð fyrirsögn urn, hvernig vinna skuli ullina. 3. að óblandað tog verður ekki kembt í lopa eða spunnið. /Sr AÁAAAAAAAAAAAAAAAAAAA slenzk frímerk ▼▼▼▼▼VTVVVVTTTTTVVTVV kaupir undirskrifaður með hæsta verði. Peningar sendir strax eftir að frímerkin eru móttekin. Julius Rubeij, Frcderiksborggade 14, Köbenhavn, K. »»NorðurIand“ kemur út á hverjum laugardegi. 52 blöð um árið. Verð árg. 3 kr á íslandi, 4 kr. í öðrum Norðurálfulöndum, IV2 dollar í Vesturheimi. Gjalddagi fyrir miðjan júlí að minsta kosti (erlendis fyrir fram). Uppsögn sé skrifleg og bundin við árgangamót; ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir 1. júlí. Auglýsingar teknar í blaðið eftir samningi við rit- stjóra. Afsláttur mikill fyrir þá, er auglýsa mikið. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.