Norðurland


Norðurland - 03.12.1904, Blaðsíða 4

Norðurland - 03.12.1904, Blaðsíða 4
Nl. 40 s/s »Kong Inge« komu ýmis konar yörur 1' sölu- deild Gránufél. á Oddeyri. Þar á meðal: Karlmannafataefni, flciri tegundir, vönduð og falleg. Vetrarhúfur dömu, fleiri tegundir, — herra — — — barna — — Allar eru húfur þessar eftir nútfzku í Kaupmannahöfn. Cashmirsjöl svört, fleiri tegundir, Margbreytt og fallegt skraut á jólatré úr Marcipan, Chocoladi og sykri, selt mjög ódýrt. Jólabasarimi verður opnaður G mánudaginn þ. 5. desbr., kl. 10 f. h. Carl F. Schiöth. 8æll vertu nú, Jón minn, sagði Sveinn úr sveitinni, þegar hann mætti J. kunningja sín- um úr bænum á götunni. Get- urðu sagt mér hvar hægt er að fá beztar og ódýrastar Jólagjafir hérna í bænum núna? J. það held eg nú. S. í einhverri nýrri verzlun vænti eg? J. já, það er hjá honum Magnúsi Þórð- arsyni, Hafnarstræti 19. Þar kaupa að minsta kosti allir Jólagjafir núna. S. þakka þér fyrir upplýsinguna, og vertu nú sæll, eg fer þangað. RJÚPUR .« þausíull kaupir hæsta verði Joh. Vigfússor). Þér, háttvirtu viðskiftamenn, sem skuldið verzlun okkar undirritaðra og engin eða lítil skii haf- ið sýnt á þessu ári, eruð hérmeð vinsamlegast beðnir að borga skuidir yðar fyrir næstkomandi nýár, eða að öðrum kosti semja um þær við okkur fyrir 15. desember n. k. Þeir, sem eigi verða við þessum tilmælum okkar og hvorki borga eða semja um skuldir sínar fyrir áðurgreindan títna, tnega búast við lögsókn, á sinn kostnað, straks úr nýári. Eins og að undanförnu tökum við 6 % af öllum skuidum sem standa yfir nýár. Oddeyri 11. des. 1904. Kolbeinij & Ásgeir Fjallkonan ritstjóri Einar Hjörleifsson, eitt af langbeztu og útbreiddustu blöð- um Iandsins býður nýjum kaupendum óvanalega góð -3» Kostaboð. sss- Utsölu blaðsins hefir Gjörið svo að líta inn í UM Skóbúðina 3^5 í Jlorðurgötu 1. Þangað kom með »INGA KONGI« í viðbót við það sem áður var 300Skófatnaðij BŒS!!! sem verður selt ákaflega ódýrt til BMH » j-ó-l-a-n-n-a CS~ og sannfærast menn bezt á því að lcoma og skoða varninginn og spyrja um verðið. Sudl. Sigurðsson & V. Sunniaugsson. Verðlaunaheií Hérmeð auglýsist, að deild hins íslenzka Bókmentafélags í Kaupmanna- höfn hefir á fundi sínum 11. okt. 1904 ályktað að lieita þrens konar verð- launum fyrir 3 hinar beztu skáldsögur eða leikrit með efni úr íslenzku nútíðarlífi eða sögu þjóðarinnar, sem berast stjórn deildarinnar fyrir 1. jan. 1906 og dæmd eru verð verðiaunanna af 3 manna nefnd, er þannig sé skipuð, að 2 þeirra séu kosnir á almennum fundi, en 1 tilkvaddur af stjórn hennar. Handritin eru eign höfundanna, en deildin áskilur sér útgáfurétt til þeirra gegn venjulegum ritlaunum. Þeir einir geta kept um verðlaunin, sem hafa verið eða eru orðnir meðlimir félagsins fyrir árslok 1905. Verð- launin eru þessi: 1. Verðlaun: 300 kr. (200 kr. í peningum og 100 kr. í bókum og upp- dráttum félagsins eftir eigin vali þess, er verðlaunin hlýtur). 2. Verðlaun: 200 kr. (100 kr. í peningum og 100 kr. í bókum og uppdráttuin). 3. Verðlaun: 150 kr. (50 kr. í peningum og 100 kr. í bóktim og uppdráttum). Handritin skulu send forseta deildarinnar og vera nafnlaus, en merkt einkunnarorðum. Nöfn höfundanna skulu fylgja með í lokuðum umslögum, er merkt séu sömu einkunnarorðum og handritin. Deild hins íslenzka Bókmentafélags í Kaupmannahöfn 30. okt. 1904. Valtýr Suðmundsson. p. t. forseti. Nú með «Kong Inge'1 hefi eg enn á ný fengið miklar vörubirgðir, svo sem mikið af LEIRTAUI, bæði fallegu og ódýru, ýmislegt sniádót heppi- legt á JÓLATRÉ, EPLI, BÚA, fallega, sem ekki hafa sézt hér áður, einkar snotra jólagjöf, KJÓLA- TAU, YFIRKLÚTA, SJÖL og mikið af alls konar álnavöru. Verzlun inín er einnig vel byrg af alis konar nauðsynja- vörum KORNMAT, KAFFI og SYKRI. Allar íslenzkar vörur keyptar háu verði, haustuíl, rjúpur, prjónasaumur og smjör. Jólin fara í hönd og margt er að kaupa. Hvergi veröur ódýrara selt en hjá mér mót borgun út í hönd. Oddeyri 1. desernber 1904. AL Jóhannsson. Otto Monsteds dansKa smj^rlíki ER BEZT. Hausíuii °g kaupir Carl Höepfners verzlun HÆSTA VERÐI. fslenzkt smjör selur fyrir peninga Jóhann Vigfússon. Samskotaicforð til sjúkraskylis í Höfðahverfishéraði. Stefán Marzson,Möðruvöllum kr. 5.00 Áður auglýst.........—2203.33 Samtals . . . 2208.33 UNDIRRIT AÐUR VEITIR ENN MÓT- TÖKU GJÖFUM OG FJÁRGREIÐSL- UM TIL SJÚKRASKÝLISINS. Akureyri 14. nóv. 1904. Sigurður Hjörlei/sson. 21ögregluþjónar verða ráðnir frá 1. jan. 1905. Oddeyrarumdæmifyig- ir umsjón með bæjar- landinu; laun 600 kr. á ári. Aureyrar umdæmi fylgir umsjón með bryggju, hafnarmerkj- um og ljóskeri; 550 kr. Umsóknir um sýslanir þessar eiga að vera komnar til bæjar- fógeta í síðasta lagi 13. des. jo. á. Bæjarfógetinn á Akureyri 30.nóv.l904. Suðl. Suðmundsson. r Ihaust var mér dregin veturgömul gimbur með mínu rétta fjármarki, tvístýft fr. h. stýft og gagnbitað v., sem eg ekki á. Réttur eigandi gefi sig fram sem fyrst og semji við mig um markið og borgi þessa auglýsingu. Stafni í Reykjadal 30/u '04. Jóel" rómasson. •»Norðurland“ kemur út á hverjum laugardegi. 52 blöð um árið. Verð árg. 3 kr. á íslandi, 4 kr. í öðrum Norðurálfulöndum, IV2 dollar í Vesturhéimi. Gjalddagi fyrir miðjan julí að minsta kosti (crlendis fyrir fram). Uppsögn sé skrifleg og bundin við árgangamót; ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir 1. júlí. Auglýsingar teknar í blaðið eftir samningi við rit- stjóra. Afsláttur mikill fyrir þá, er auglýsa mikið. Davíð Ketilsson. Prentsmiðia Odds Björnssonar.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.