Norðurland


Norðurland - 24.12.1904, Blaðsíða 3

Norðurland - 24.12.1904, Blaðsíða 3
5i NI 10. Kristján Sigurðsson frá Víðirkeri Þ. 11. Loftur Guðmundsson frá Þúfna- völlum E. 12. Magnús Steingrímsson frá Syðri- Ey H. 13. Ólafur Sigurðsson frá Hellulandi S. 14. Páll Sigurðsson frá Brenniborg S. 15. Sigurður Baldvinsson frá Eyja- dalsá Þ. 16. Steingrímur Stefánsson frá Þverá E. 17. Þorsteinn Jóhannsson frá Stóru- Gröf S. 18. Þorfinnur Þórarinsson frá Drumb- oddsstöðum A. II. BEKKUR. 19. Arni Jóhannsson frá Brekkukoti E. 20. Arni Jónsson frá Sökku E. 21. Arni Jónsson frá Hafsteinsstöðum S. 22. Asgeir Jónsson frá Undirfelli H. 23. Björn Frímannsson frá Hvammi H. 24. Friðrik Klemensson frá Hólum S. 25. Guðjón Þórarinsson frá Enni S. 26. Haraldur Sigurðsson frá Víðirnesi S. 27. Halldór Kr. Jónsson frá Syðra- Hvarfi E. 28. Ingimar Kristjánsson frá Birnings- stöðum Þ. 29. Jóhannes Björnsson frá Hofsstöð- um S. 30. Jóhannes Arnason frá Þórisstöð- um E. 31. Jón Arnason frá Reykjum S. 32. Kristján Jónsson frá Nesi Þ. 33. Kristján E. Kristjánsson frá Há- mundarstöðum E. 34. Kristján I. Sveinsson frá Stekkjar- flötum S. 35. Kristján Hansson frá Hóli Þ. 36. Magnús Pálsson frá Hóli E. 37. Magnús Vigfússon frá Vatnsdals- hólum H. 38. Páll Zófoníasson frá Viðvík S. 39. Pétur S. Jakobsson frá Hofsstöð- um S. 40. Rögnvaldur Þórðarson frá Hnjúki E. 41. Stefán Sigurðsson frá Þverárdal H. 42. Sigurður Pálmason frá Æsustöð- um H. 43. Sigþór Jóhannsson frá Skarði Þ. 44. Snorri Þórðarson frá Hnjúki E. 45. Sigurjón Benjamínsson frá Ing- veldarstöðum S. 46. Sveinn Stefánsson frá Efra-Asi S. 47. Þorsteinn Guðmundsson frá Bót N.-M. NÝSVEINAR. 48. Arni Þorgrímsson frá Kálfsstöð- um S. 49. Bjarni Benediktsson frá Vöglum Þ. 50. Jón Sigurðsson frá Reynistað S. * Þ.=Þingeyjarsýsla. E.==Eyjafjarðarsýsla. S. = Skagafjarðarsýsla. H. = Húnavatns- sýsla. Á.= Árnessýsla. N.-M. = Norður- Múlasýsla. $ Skarlafssóff I EyjaflrBi. Hún er líklega komin víðar en nokk- mr veit, skarlatssóttin. Fyrir mánaðar- tíma fluttist hún, óvíst hvaðan, en þó sennil. héðan úr bænum fram á einn af íremstu bæjum f Eyjafirði, Villinga- dal. Þar íögðust 4 börn, tvö mjög létt, en eitt sýktíst alvarlega. Samgönguvörn- um var beitt. Þetta er alvarleg áminning ;til héraðsbúa um að hafa vakandi auga ú. veikinni. Á Oddeyrinni útbreíðist veikin ekki frekar svo kunnugt sé. Sótthreinsun lokið í Lundargötu nr. 6 og sam- gönguvörnum þar hætt. Nýr klúbbur var stofnaður hér í gærkveldi, félag, er nefnist Fjölnir og er ætlað ,<að skenita fé- lagsmönnum og jafnframt glæða áhuga þeirra á bókmentum og fögrum listum". Það er að öðru leyti með líku sniði og Reykjavík- urklúbburinn, tillag sama, 5 kr. - nema í vetur þó að eins 3 '/2 kr. —, hefir sam- komur tvisvar í mánuði minst, og er önn- ur ætluð bókmentum og fögrum listum. Stjórn: Guðmundur Finnbogason cand. mag. (form.) Einar ritstjóri Hjörleifsson, Indriði Einarsson revisor, Kaaber verzlunarfulltrúi og Hinrik Erlendsson læknaskólastúdent. Félagsmenn orðnir þegar nær 60. Félagar geta verið jafnt karlar sem konur. (Eftir ísafold) Sölubúð Gránufélagsverzlunar á Oddeyri verð- ur lokuð frá 1. —11. jan. næstk. Oddeyri 21. des. 1904. Rag'nar Clafsson. The North British Ropework Coy. Kirkcaldy Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar fiskilínur, færi, Manila Cocos og tjörukaðal, alt úr bezta efni og sérlega vandað. Biðjið því ætíð um Kirkcaldy fiskilínur og færi hjá kaupmanni þeim, sem þér verzlið við, því þá fáið þér það sem bezt er. Crawfords Ijúffenga BISCUITS (smákökur) tilbúið af CRAWFORD & SONS Edinburgh og London stofnað 1813. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar F. Hjorth & Co., Kjöbenhavn, K- WHISKY Wm. Ford & Son stofnsett 1815. Einkaumboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar F. Hjorth & Co., Kjöbenhavn, K- SKANDINAVISK EXPORTKAFFE SURROGAT Kjöbenhavn. T. ðíjorth & Co. J'íýkomin til Höepfners verzlunar Joh. Christensen. jFélagsbakaríið. Allir reikningar til brauðgerðar- hússins óskast sendir framkvæmdar- stjóra fyrir næstkomandi áramót, að öðrum kosti skuldbindur framkvæmd- arstjóri sig ekki til þess að borga þá. Sij. Jónssoij. Foriagsbœkur Bókmentafélagsins árið 1904 eru: 1. Skírnir 1904 kr. 1,50 2. Tfmarit Bókmentafél. 1904 — 3,00 3. íslenzkt Fornbréfasafn VI. 3 (Registur) — 2,50 4. íslenzktFornbréfasafnVII.2 — 1,00 5. Sýslumannaæfir II. 5 — 1,75 6. LandfræðissagaíslandsIV.2 — 2,50 7. Bókmentasaga fslendinga, eftir Finn Jónsson, I. h. — 2,50 Bækurnar fást hjá bókavörðum deild- anna í Rvík og Khöfn, og hjá umboðs- mönnum félagsins. — Félagsmenn fá þær fyrir tillagið, einar 6 kr. — Um- boðsmaður félagsins fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu er útbússtjóri Þor- valdur Davíðsson á Oddeyri. Tóverk- smiðjan á Akureyri kembir og spinnur ull fyrir almenn- ing. Vinnan verður fljótt og vel af hendi leyst og vinnulaunin á grófu spunaverki ódýrari en verið hefir að undanförnu. Peir, sem láta vinna ull, eru beðn- ir að gæta þess: 1. að hún sé vel þur og hrein. 2. að hver poki sé merktur með fullu nafni og heimili eigandans, og að ofan í hvern poka sé lát- ið blað með sama merki, og á það blað sé auk þess skrifuð fyrirsögn um, hvernig vinna skuli ullina. 3. að óblandað tog verður ekki kembt í lopa eða spunnið. „PERFECT skilvindan endurbætta tiibúin hjá Burmeister & Vain er af skólastjórunum Torfa í Ólafsdal, Jónasi á Eiðum og mjólkurfræðingi Grönfeldt talin bezt af öllum skilvindum, og sama vitnisburð fær „Perfect“ hvarvetna erlendis. Hún mun nú vera notuð í flestum sveitum á íslandi. Grand prix Paris 1900. Alls yfir 200 fyrsta flokks verðlaun. „Perfecf' er bezta og ódýrasta skilvinda nútímans. „Perfect“ er skilvinda framtíðarinnar. Útsölumenn: kaupmennirnir Gunnar Gunn - arsson Reykjavík, Lefolii á Eyrarbakka, Hall- dór í Vík, allar Grams verzlanir, allar verzl- anir Ásgeirs Ásgeirssonar, Magnús Stefánsson Blönduós, Kristján Gíslason Sauðárkrók, Sig- valdi Þorsteinsson Akureyri, Magnús Sigurðsson Grund, allar Örum & Wulffs verzlanir, Stefán Steinholt Seyðisfirði, Fr. Hallgrlmsson Eskifirði. Einkasölu fyrir ísland og Færeyjar hefir JAKOB GUNNLÖGSSON, Köbenhavn, K. Smá-úrklippur með viðurkenningu fyrir hina miklu yfir- burði, sem KÍNALÍFSELIXÍR frá Valde- mar Petersen í Kaupmannahöfn hefir til að bera. Maga- og nýrnaveiki. Eftir áeggjan læknis míns brúkaði eg elixírinn við henni og batn- aði alveg, Lyndby, sept. 1903. Kona óðals- bónda Hans Larsens. Lœknisvottorð. Eg hefi notað elixírinn við sjúklinga mína. Það er fyrirtaksgott meltingarlyf og hef eg rekið mig á ýms heilsubótaráhrif þess. Christiania, dr. T. Rodian. Tœring . . . leitað margra lækna, en fekk þá fyrst töluverðan bata, er eg reyndi elix- írinn. Hundested í júní 1904. Kona J. P. Amorsens. kaupm. Meltingarslœmska. Elixírinn hefir styrkt og lagað meltinguna fyrir mér og get eg vottað það, að hann er hinn bezti bitter, sem til er. Kaupmannahöfn, N. Rasmussen. Brjóstslím. Eftir að eg er búinn með 4 fl. af hinu nýja elixírseyði, get eg vottað það, að það er tvöfalt sterkara en hið fyrra og hefir gert mér .meiri og skjótari fróun. Vendeby, Thorseng, Hans Hansen. Niðurgangur . . . leitað Iækna til ónýtis, en batnað alveg af elixírnum. Kvistlemark 1903. Julius Christensen. VottorÖ. Eg get vottað það, að elixírinn er ágætt meðal og mjög gott fyrir heilsuna. Khöfn, marz 1904. Cand. pil Marz Kalckar. Slœm melting, svefnleysi og andþrengsli. Mér hefir batnað til muna af nýja seyðinu í vatni, 3. teskeiðum þrisvar á dag, og mæli eg því fram með þessum frábaera elixír við meðbræður mína, því það er hinn bezti og ódýrasti bitter. Kaupmanna- höfn. Fa. Stórkaupmanns L. Friis Efterf. Engel. Bleikjusótt. Elixírinn hefir læknað alvag í mér bleikjusótt. Meerlöse, sept. 1903. Marie Christensen. Langvinnur niðurgangur. Sá kvilli fór sívaxandi þrátt fyrir stöðuga læknishjálp og mjög reglubundið mataræði. En af elix- írnum hefir mér batnað og má nú borða hvað sem er. Kaupmannahöfn, apríl 1903. J. M. Jensen agent. Tek elixírinn inn daglega í portvíni með morgunverði og finst það vera hið bragð- bezta og þægilegasta sem eg hefi nokk- urn tíma fengið í staupinu. Kaupmannahöfn, sept. 1904. Fuldmægtig Schmidt, Endurbœtta seyðið. Það vottast, að hinn nýi elixír er töluvert kraftmeiri, og þó að eg væri ánægður með fyrri bitterinn yðar, vildi eg þó heldur gefa tvöfalt fyrir hinn nýja, með því að manni batnar miklu fljót- ara af honum og var eg eins og nýr mað- ur eftir fáa daga. Svenstrup á Skáni. V. Eggertson. Slœni melting. Þó að eg hafi alt af ver- ið mjög svo vel ánægður með hinn alkunna elixír yðar, verð eg þó að segja yður, að eg tek hið umbætta seyði fram yfir hitt, með því að það vinnur miklu fljótara á harðlífi og virðist vera miklu notasælla. Eg hefi reynt ýmsa bittera og meðul við magaveiki, en þekki ekkert meðal, sem verkar eins milt og þægilega, og votta því þeim það hefir fundið upp mínar beztu þakkir. Virðingarfylst, Fodbyskóla, J. Jens- en kennari. Sinadráttur í kroppnum 20 ár. Eg hefi brúkað elixírinn eitt ár og er nú sama sem laus orðinn við þá plágu og finst eg vera sem éndurborinn. Eg brúka bitterinn að staðaldri og kann yður beztu þakkir fyrir, hvað eg hefi haft gott af honum. Norre Ed, Svíþjóð. Carl J. Anderson. 7 augaveiklun og niðurgangur. Þrátt fyrir læknishjálp að staðaldri hefir mér ekki batnað, en fekk heilsuna þegar eg fór að brúka elixírinn. Sandvík, marz 1903. Ei- ríkur Runólfsson. Máttleysi. Eg sem er 76 ára, hefi i'/a ár hvorki getað gengið né notað hendurn- ar, en hefir nú batnað það af elixírnum, að eg get gengið til skógarvinnu. Rye Mark, Hróarskeldu, marz 1903. P. Isaksen. Biðjið berum orðum um Waldemar Peter- sens ekta KÍNÁ-LÍFS-ELIXtR. Fæst al- staðar. Varið yður á eftirstælingum.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.