Norðurland


Norðurland - 24.12.1904, Blaðsíða 4

Norðurland - 24.12.1904, Blaðsíða 4
NI. 52 Vegna anna við reikn- ingsskil og vöruupptaln- ingu, verður verzlunarbúð Gudmanns Efterfölgers á Akureyri lokuð frá 31. des. til 15. jan. 1905. Jóh. Vigfússon. * * sem ekki strax borga skuldir sínar við Gudm. Efterfl. verzlun, mega búast við LÖGSÓKN. Akureyri21/i2 04 Jóh. Vigfússon Þeir bæjar menn, Sjóvetlingar bezt borgaðir hjá Otto Tulinius. # # Sölubúð mín verður lokuð frá 1. til 8. janúar. Otto Tulinius. Hérmeð er skorað á alla pá, sem hafa fengið sand á lóð Gránufél. hér á Oddeyri, að skýra mér frá hve marg- ar kerrur þeir hafi tekið, og borga andvirði hans fyrir lok þ. m. Oddeyri 20. desbr. 1904. ftagnar Ólafsson. s öludeild Gránufélagsins verður lokuð frá 1. —5. janúar næstkomandi, að báðum þeim dögum meðtöldum. Jarð- næði. Hér tneð auglýsist að þjóðjörðin Rug'ludaluríBólstaðarhlíðarhreppi í Húnavatnssýslu fæst til ábúðar frá næstu fardögum með þeim kjörum að hún sé afgjaldslaus fyrsta árið, en úr því greiðist 40 álna land- skuld á ári. Jörðin hefir hér um bil þriggja kúa tún, beitiland gott og víðlent, útheysslægjur dágóðar. Jarð- arhúsin eru í allgóðu Iagi. Kúgildi eru engin á jörðunni. Lysthafendur snúi sér til umboðs- manns Þingeyrarklausturs: Benedikts Blöndals á Kflrnsá í Húnavatnssýslu. Hótel Oddeyri, sem í ráði er að verði stækkað á næsta vori, þarf að taka tvo ntenn: Ráðsmann, sem sé vel fær um að hafa á hendi alla yfirumsjón fyrir Hótelið, og framreizlumann, sem einnig sé flinkur og vel að sér. Gott kaup er í boði ef um semur. Ekki þýðir að sækja um störf þessi fyrir aðra en einhleypa menn, áreiðanlega, lipra, heilsugóða og duglega. Þeir, sem hugsa sér að sækja um ráðsmannsstarfann, verða að sýna meðmæli áreiðanlegra, þektra manna. Skrifleg eiginhandar-umsókn með öllum nánari upplýsingum verður að vera komin fyrir 15. febr. næstk. til Ragnars Ólafssonar, verzlunarstjóra, Oddeyri. Segl- oa motorbáta smíðar og selur undirskrifaður.—Bátarnir fást af ýmsum stærðum, frá 2 — 20 tons. Bátarnir verða bygðir úr því efni, sem óskað er eftir, svo sem úr príma sænskri furu, eða eikarbyrðingur með sjálfbognum eikarböndum; ennfremut fínir bátar úr aski. Smíði og frágangur allur er svo vandað, að það þolir bæði útlendan og innlendan samanburð. Bátalagið hefir þegar mælt með sét sjálft. Mótora f báta læt eg koma beint utanlands frá á hverja höfn á land- inw, sem strandferðaskipin koma á. Sjálfur ferðast eg um til þess að setja mótorana f bátana og veiti eg þá um Ieið hlutaðeigendum tilsögn í að nota mótorana og hirða. Eg mun gera mér alt far um að hafa eingöngu á boð- stólum þá steinolíumótora, sem eg álít bezta í fiskibáta. — Bátar og mótorai fást með 3—6 mánaða fyrirvara. Yms stykki tilheyrandi mótorunum verða hjá mér fyrirliggjandi, og geta menn fengið þau samstundis og mér er gert að- vart um það. Eg vil leyfa mér að biðja menn við Eyjafjörð og Norðanlands að snúa sér til herra verzlunarmanns Sveins Hallgrímssonar á Akureyri, sem gefur mönn- um fyrir mína hönd, nánar upplýsingar og tekur á móti pöntunum. Reykjavik, Stýrimannaskólastíg nr. i, 23. ág. 1904. Bjarni Porkelsson, bátasmiður. SkóverzluN GuðlSigurðssonar&V.Gunnlaugssonar — Norðurgötu 1, Oddeyri — er ætíð byrg af öllum algengum ~= skófatnaði. ■■1 Pantanir og aðgerðir afgreiddar fljótt og vel. & % Skósmíáauerkstæði höfum við undirritaðir sett á fót á Húsavík og tekur það að sér alt smíði og aðgerðir er að skófatnaði lýtur. Alt fljótt og vel af hendi leyst. Húsavík i. desember 1904. Bjarni Benediktsson & Þórður Ingvarsson. Otto Monsteds dansHa smjorlíki ER BEZT. Hausíull °g prjónasaum kaupir Carl Höepfners verzlun HÆSTA VERÐI. Steinolíumótorinn „D-A-N“ er bezti mótorinn. Umboðsmaður hér er OTTO TULINIUS. Nýff! Nýtt! Þeir, sem vilja panta hinar nauð- synlegu þvottavélar, lesi sér til leið- beiningar 7. tölublað af yfirstandandi árg. Norðurlands. Bátar. Stór flutningsbátur (rúmar um 50 tn.) með nýjum seglum, akkeri og festi og bygður var upp að nýju íyrir ári síðan, svo og stór uppskip- unarbátur fást keyptir. Lysthafendur snúi sér til undirritaðs, senr gefur frekari upplýsingar. Sauðárkrók 21. október 1904. Kristján Blöndal. Sæll vertu nú, Jón minn, sagði Sveinn úr sveitinni, þegar hann mætti J. kunningja s(n- um úr bænum á götunni. Get- urðu sagt mér hvar hægt er að fá beztar og ódýrastar Jólagjafir hérna í bænum núna? J. það held eg nú. S. í einhverri nýrri verzlun vænti eg? J. já, það er hjá honum Magnúsi Þórð- arsyni, Hafnarstræti 19. Þar kaupa að minsta kosti allir Jólagjafir núna. S. þakka þér fyrir upplýsinguna, og vertu nú sæll, eg fer þangað. .»NorðurIandM kemur út á hverjtim laugardegi. 52 blöð um árið. Verð árg. 3 kr. á íslaudi, 4 kr. í öðrum Norðurálfulöndum, U/2 dollar í Vesturheimi. Gjalddagi fyrir miðjan júlí að minsta kosti (erlendis fyrir fram). Uppsögn sé skrifleg og bundin við árgangamót; ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir 1. júlí. Auglýsingar teknar í blaðið eftir samningi við rit- stjóra. Afsláttur mikill fyrir þá, er auglýsa mikið. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.